Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Qupperneq 62
78 LAUGARDAGUR 27. ÁGUST 1988. Laugardagur 27. ágúst SJÓNVARPIÐ -^17.00 íþróttir. Umsjón Samúel Örn Erl- - ingsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litlu Prúðuleikaramir (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór (Home James). Breskur gamanmyndaflokkur um ungan lág- stéttarmann sem ræður sig sem bíl- stjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Maöur vikunnar. -w 21.15 Taggart (The Killing Philosophy). Lokaþáttur. Aðalhlutverk Mark McManus. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 22.10 Bogart (Bogart). Bandarísk heim- ildarmynd um leikarann Humphrey Bogart, lif hans og þær myndir sem hann lék I. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Afríkudrottningin (The African Queen). Bandarísk bíómynd frá 1952, gerð eftir sögu C.S. Forester. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Humphrey Bogart og Katharine Hepburn. Sigild verðlaunamynd sem gerist i Afríku í fyrri heimsstyrjöldinni. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Myndin var áður á dagskrá i janúar 1977. 00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. srm 9.00 Með Körtu. Karta heimsækir krakka á siglinganámskeiði í Nauthólsvik, segir sögur úr Nornabæ og sýnir myndirnar: Lafði Lokkaprúð, Yakari, Depil, Selinn Snorra, Óskaskóg og fræðsluþáttaröðina Gagn og gaman. Allar myndir, sem börnin sjá með Körtu, eru með íslensku tali. Leikradd- ir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdótt- ir, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of ^ Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýð- andi: Alfreð S. Böðvarsson. Worldvisi- on. 11.00 Hinir umbreyttu. Transformers. Teiknimynd. Þýðandi: Sigurður Þór Jóhannesson. Sunbow Productions. 11.25 Benji.Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Television. 12.00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Endursýndur þáttur frá síðast- liðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé. 13.50 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn Steve Walsh heim- sækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplögin. Music- box 1988. 14.45 Þar tll i september. Until Septemb- er. Rómantísk ástarsaga um örlagarikt sumar tveggja elskenda í París. Aðal- hlutverk: Karen Allen, Thierry Lher- ’ mitte og Christopher Cazenove. Leik- stjóri: Richard Marquand. Framleið- andi: Michael Gruskoff. Þýðandi: Örn- ólfur Árnason. United Artists 1984. Sýningartlmi 90 mfn. Endursýning. 16.20 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Viðtal við bandarlska rithöfund- inn Gore Vidal. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. Þýðandi: Örnólfur Arnason. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Bein útsend- ing. Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt ásamt fréttum af Islandsmótinu - SL-deildin, NBA- karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjónarmaður: Heimir Karls- 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og (þróttafréttum. 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarruglaðir, bandarlskir farsaþættir * með bresku yfirbragði. Þýðandi Ragn- ar Hólm Ragnarsson. Paramount. 20.45 Verðlr laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um llf og störf á lög- reglustöö í Bandarfkjunum. Aðalhlut- verk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 21.35 Aldrei að vfkja. Never Give an lch. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda og Lee Remick. Leikstjóri: Paul Newman. Framleiðandi: Paul New- man og Foreman. Universal 1971. Sýningartfmi 110 mln. A 15/10. End- ursýning. 23.25 Dómarinn. Night Court. Lokaþáttur. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Warn- er. ■423.50 Uppgangur. Staircase. Aðalhlutverk: Richard Burton, Rex Harrison og Cat- hleen Nesbitt. Leikstjóri: Stanley Don- en. Framleiöandi: Stanley Donen. Þýö- andi: Pétur S.'Hilmarsson. 20th Cent- ury Fox 1969. Sýningartími 90 mfn. A 12/10. 01.30 Davfð konungur. King David. Árið 1000 f. Kr. vann ungur smaladrengur, Davlð að nafni, hetjulegan sigur I við- ureign sinni við heljarmennið Golíat. Aðalhlutverk: Richard Gere, Edward Woodward og Denis Quilley. Leik- stjórn: Bruce Beresford. Framleiðandi: Martin Elfand. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Paramount 1985. Sýningar- tími 110 min. Ekki við hæfi barna. Endursýning. 3.20 Dagskrárlok © Rás I FM 92,4/93,5 & FM 91,1 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lltur I blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórs- syni. 13.30 Úrslltaleikur Bikarkeppni Knatt- spyrnusambands íslands. Arnar Björnsson og Jón Óskar Sólnes lýsa leik Valsmanna og Keflvfkinga á Laug- ard. 16.05 Laugardagspósturlnn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifiö. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 6.45 Veðurfregnir. Bæn.séraÁrni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ernu Árnadótt- ur. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Erna Árnadóttir áfram að kynna morgunlögin fram að til- kynningalestri laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. Meðal efnis er getraunin „Hljóðastokkurinn". Enn- fremur verður dregið úr réttum lausn- um sem hafa borist frá siðasta laugar- degi. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer i fríiö. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Sumardagur" eftir Slavom- ir Mrozek Þýðandi: ÞrándurThorodds- en. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leik- endur: Þrándur Thoroddsen, Sig- mundur Örn Arngímsson, Sigurður Karlsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.45 Tónlist eftir Witold Lutoslawski. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dag- mar Galin. Salóme Kristinsdóttlr is- lenskaði: Sigrún Sigurðardóttir byrjar lesturinn. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 20.45 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergs- dóttir. 21.30 íslenskir einsöngvarar. Stefán Is- landi syngur arlur úr óperum eftir Leoncavallo, Puccini, Donizetti og Verdi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalif - „Hluti af minu lifi". Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við Svanhildi Jakobsdóttur. 23.10Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi I sjónvarpi og kvikmyndahúsum. 12.00 1,2 416 með Herði og önnu. Brjál- æðingur Bylgjunnar verður með glæfraatriði, skrælt og skrumskælt efni að hætti laugardagsins. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög landsins. 18.00 Haraldur Gislason. Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. Lög úr söfn- uninni spiluð. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir, nátthrafn Bylgjunnar. Magga kemur þér I gott skap með góðri tónlist. Viltu óskalag? - Ekkert mál. Siminn er 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Stjörnusumar ’88. Stjarnan á ferð • og flugi um hlustunarsvæðið. Hring- ferð Stjörnunnar, „Stjörnusumar '88", á fullri ferð. Hringferðinni lýkur að þessu sinni í Hafnarfirði og verðlauna- bíllinn afhentur. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni Haukur leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjörn- unnar. Getraunir og vegleg verðlaun. Sími 681900: 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Sjúddirallireivaktin nr. 2. Táp og fjör og frískir herramenn, Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers, leika allt frá Hönnu Valdísi að Rick Astley. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatíml I umsjá barna. E. 9.30 I hreinskllni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónlistfráýmsumlöndum. Umsjón- armaöur Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00Poppmessa I G-dúr. Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangl baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Amerfkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerfsk tónlist. 16.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 17.00 í Miðnesheiöni. Umsjón: Samtök herstöðvaa ndstæði nga. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg landsamband fatlaðra. 19.00 UmróL Opið til umsókna. 19.30 Barnatfml f umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið aö sækja um. 21.00 Slbyljan. Slminn er opinn, leikin óskalög, sendar kveðjur og spjallað við hlustendur. Umsjón hefur Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 NæturvakL Dagskrárlok óákveöin. Hljóðbylgjan Akureyii FM 101,8 10.00 Andri Þórarlnsson og Axel Axelsson með góða morguntónlist. 14.00 Liflegur laugardagur. Haukur Guð- jónsson f laugardagsskapi og leikur tónlist sem á vel við. 17.00 Vinsældarlisti Hljóðbylgjunnar i umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar. Þeir kynna einnig lög Ifkleg til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Slgriður Sigursvelnsdóttlr á léttum nótum með hlustendum. 24.00 NæturvakUn. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. Bogart og Hepburn þarf ekki að kynna. I kvöld sýna þau leik sem á sér fáar hliðstæður. Sjónvarp kl. 23.00: Afríkudrottningin í Sjónvarpinu í kvöld veröur sýnd ein þekktasta mynd með Humphrey Bogart. Myndin Afríku- drottningin hlaut mikið lof á sínum tíma og þykir standast tímans tönn. Katharine Hepburn leikur ásamt Bogart í myndinni og þótti samleik- ur þeirra með því besta sem hefur sést. Reyndar fékk Bogart óskars- verðlaunin fyrir frammistöðu sína í myndinni. Til að kóróna stjörnu- leikinn var John Huston leikstjóri myndarinnar. Myndin gerist í fyrri heimsstyrj- öldinni og segir frá drykkfelldum skipstjóra (Bogart) og trúboöa (Hepburn) sem þrátt fyrir andúð hvort á öðru verða að standa sam- an gegn sameiginlegum óvini. Þau tvö takast á við verkefni sem nán- ast er óframkvæmanlegt og Þjóð- verjar mega vara sig. Myndin verð- ur sjálfsagt vel þegin af þeim sem hafa. séð hana áöur og þeir sem ekki hafa fengið tækifæri að sjá þessar tvær stjörnur í ham ættu endilega að gera það nú. -EG Stöð 2 kl. 23.50: Uppgangur Karlmennskutáknin Richard Burton og Rex Harrison venda sínu kvæði í kross á Stöð 2 í kvöld. Þar leika þeir félagar tvo homma sem búa saman í London. Burton, sem er kvenmaðurinn í sambandinu, hefur þungar áhyggjur af því að hann sé að missa háriö. Rex karl- inn reynir að sefa áhyggjur frúar- innar en lítið gengur enda hefur hann sjálfur sinn djöful að draga. Rex er enn miður sín vegna þess að hann var handtekinn sem klæðaskiptingur. Þetta undarlega par lifir ekki í sátt og samlyndi. Félagarnir eru þrasgjarnir og skeyta skapi sínu hvor á öðrum langt umfram eöli- legar hjónaerjur. -EG Stöð 2 kl. 16.20: Forseti í útlegð Gore Vidal hefur stundum verið lýst sem bandarískum forseta í út- legö. Byggist það á yfirlýstri löngun hans að verða forseti heimalands síns. í þættinum Listamannaskálinn verður viðtal við þennan rithöfund. Hann þykir ákaflega beinskeyttur og er ekki að skafa utan af hlutun- um. í bókunum Myra Brec- kenridge, Empire og Armageddon tekur nann á amerískum þjóðmál- um á óvæginn máta. Þó að margir líti á þennan rithöf- und sem léttgeggjaðan þá eru einn- ig margir sem telja hann glöggan á stöðu mála. Gagnrýni hans á trúar- hreyfmgar í Bandaríkjunum, sem hafa seilst til pólitískra áhrifa, hef- ur fengið góðan hljómgrunn. Þíðu þá sem hefur orðið milli Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna skýrir hann á eftirfarandi máta. Sovétmenn dauðlangar að verða bandarískir og Bandaríkjamen klæjar í fing- urna eftir að komast yfir þau auðæfi sem eru í Sovétríkjunum. -EG Gore Vidal er umdeildur bandarískur rithölundur. Á rás 1 hefst síðdegis í dag lestur nýrrar barna- og ungUngasögu. Saga þessi ber nafnið Útigangsböm og er eftir Dagmar Galin. Þetta er sönn saga sem fjallar um systumar Pilar og Blöncu. Pilar og Blanca em meðal þeirra indíánabama frá Kólumbíu sem franskar íjölskyldur tóku aö sér. Þótt Kólumbía sé auöugt land er staðreynd aö þar er mikill fjöldi af heimilislausum bömum. Þessi börn ráfa um götumar, lifa á úr- gangi og sofa úti undir berum himni í fátækrahverfunum. Sagan segir frá reynslu þessara barna, sorg og gleöi. Salóme Kristinsdóttir íslenskaði og Sigrún Sigurðardóttir les. -EG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.