Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 57
iAtJG&ftÖÁGtiít :27!.;AGÖfei^íéáB. Afmæli Siguroddur Magnússon Siguroddur Magnússon rafverk- taki, Brekkugeröi 10, Reykjavík, er sjötugurídag. Siguroddur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann sótti Kvöldskóla KFUM í tvo vetur og gekk síöan í Iönskólann og læröi rafvirkjun hjá Eiríki Hjartarsyni. Siguroddur hef- ur veriö verktaki frá 1949 og hefur starfaö fyrir fjölda viðskiptavina, m.a. Byggingafélag verkamanna frá 1950-71, er lögum um verkamanna- bústaðivarbreytt. Siguroddur hefur starfað í ýmsum félögum og setiö í stjórnum þeirra. Má þar m.a. nefna FUJ, Alþýðu- flokksfélag Reykjavíkur, Félag ís- lenskra rafvirkja, Félag löggiltra rafvirkja, Félag löggiltra rafverk- taka í Reykjavík, Oddfellowregluna og Iðnaðarmannafélagið í Reykja- vík, en hann er nú ritari þess og situr í stjórn Húsfélags iönaðarins sem fulltrúi þess. Þá hefur hann setið iðnþing um langt skeið og ver- ið í prófnefnd rafvirkja, en hann er nú formaður h'ennar. Kona Sigurodds er Fanney E. Longkjólameistari, f. 4.7.1922, dótt- ir Sólrúnar Guömundsdóttur frá Jökulsá í Borgarfirði eystra, f. 11.4. 1887, og Einars P. J. Long frá Seyðis- firði, f. 15.2.1879. Börn Sigurodds og Fanneyjar eru: Magnús Georg, f. 1.12.1941, raf- magnstæknifræðingur í Kópavogi, kvæntur Guðrúnu R. Þorvaldsdótt- ur hjúkrunarfræðingi, f. 1.12.1941, en þau eiga þijár dætur; Einar Long, f. 2.11.1944, yfirkennari, kvæntur Sólveigu Helgu Jónasdóttur mynd- menntakennara, f. 12.4.1945, en þau búa í Kópavogi og eiga tvær dætur; Pétur Rúnar, f. 23.10.1947, húsa-. smiður í Reykjavík, kvæntur Guðnýju Margréti Magnúsdóttur orgelleikara, f. 22.2.1948, en þau eiga tvö börn; Sólrún Ólína, f. 6.9.1953, fótasérfræðingur í Reykjavík, gift Birni Tryggvasyni lækni, f. 19.1. 1953, en þau eiga þrjá syni, og Bogi Þór, f. 19.11.1959, rekstrarhagfræð- ingur í Reykjavík, kvæntur Hrund Ólafsdóttur, framhaldsskólakenn- ara, f. 17.1.1959, en þau eiga einn son. Alsystir Sigurodds er Petrína Margrét, húsfrú í Reykjavík, f. 18.12. 1917, gift Boga I. Guðmundssyni verkstjóra, f. 18.12.1917, en þau eiga eina dóttur. Siguroddur átti tvær hálfsystur sem báðar eru látnar. Þær voru: Úlfhildur Þorfmnsdóttir en hún átti tvo syni og Sólveig S. Þorfmnsdóttir er átti tvo syni og tvær dætur og var gift Kristni Jóns- syni frá Gunnlaugsstöðum í Borgar- firði. Foreldrar Sigurodds voru Magnús Pétursson iðnverkamaður, f. 14.9. 1891, d. 9.1.1981, og Pálína Þorfmns- dóttir verkakona sem lengi sat í stjórn Verkakvennafélagsins Fram- sóknar, f. 18.4.1890, d. 19.4.1977. Þau hjónin bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík, lengst af á Urðarstíg 10. Siguroddur Magnússon. Siguroddur og kona hans, Fanney, ætla að taka á móti gestum í sam- komusal í Húsi iðnaðarins aö Hall- veigarstíg 1 klukkan 17-19.00 á af- mælisdaginn. GuðnýM. Magnúsdóttir Guðný Magnea Magnúsdóttir, húsmóðir og verslunarmaður, til heimilis að Lambeyrarbraut 3, Eski- firði, verður sextug á morgun. MagneafæddistáEskifirðiogólst' þarupp. Eiginmaður Magneu er Guð- mundur ísleifur Gíslason skipstjóri, f. 7.6.1924, sonur Guðrúnar Jóns- dóttur frá Kirkjubæ og Gísla Þor- steinssonar frá Borg í Skötufirði. Magnea og ísleifur eiga fimm börn. Þau eru: Guöný Þorbjörg bókasafnsfræðingur, f. 1.12.1955, gift Jóni Reyni Sigurvinssyni jarð- verkfræðingi, en sonur þeirra er Magni Hreinn; Pétur Hafsteinn íisk- vinnslumaður, f. 11.3.1957, kvæntur Sigríði Karlsdóttur fóstru, en þeirra dætur eru Hafdís Ósk og Sæunn; Magnea Björk skrifstofumaður, f. 11.8.1960, gift Sigurði G. Gunnars- syni, lögregluþjóni og handbolta- manni, en börn þeirra eru ísleifur Örn og Sólveig Rún; Sóley Rut hár- greiðslukona, f. 5.12.1965, gift Hauki Einarssyni bifvélavirkja, en synir þeirra eru Erpur Snær og Elmar Reyr,ogBennýSifnemi,f. 1.10.1970. Systkini Magneu eru: Kristín, gift Benedikt Björnssyni og eiga þau tvo syni; Olena María, ekkja eftir Jónat- an Helgason, en þau eignuðust einn son; Guðni Þór, kvæntur Ragnhildi Þórólfsdóttur og eiga þau sex böm. Foreldrar Magneu voru Guöný Þorbjörg Guðjónsdóttir, f. 4.3.1899, d. 29.4.1977, og Magnús Eiríksson, Aðalgeir G. Finnsson Aðalgeir Gísh Finnsson fram- kvæmdastjóri, Langholti 24, Akur- eyri, er fimmtugur í dag. Aðalgeir er fæddur á Ólafsfirði og lauk námi í húsasmíði 1960. Hann fékk meist- araréttindi 1963 og hefur verið bygg- ingameistari síðan með eigið fyrir- tæki, fyrst Aðalgeir og Viðar hf. en frá því í desember 1986 Aðalgeir Finnsson hf. og er framkvæmda- stjóri þess. Aðalgeir hefur verið stjómarformaður íslendings í sjö ár og verið í stjórn Sjálfstæðisfélags Akureyrar í nokkur ár. Hann hefur verið varamaður í bankaráði Iðnað- arbankans um árabil og í stjórn Slippstöðvarinnar á Akureyri. Að- algeir hefur verið í stjórn Vatns- veitu Akureyrar í 13 ár og er vara- maður í Hafnarstjórn Akureyrar. Kona Aöalgeirs er Lilja Karles- dóttir, f. 29. ágúst 1943. Foreldrar Lilju eru Karles Tryggvason mjólk- urfræðingur og kona ha'ns, Lilja Jónasdóttir. Börn Aðalgeirs og Lilju eru ErlaHrönn, f. 23. janúar 1964, viðskiptafræðinemi, gift Kristni Arnarsyni, Arnar, f. 9. febrúar 1967, nemi í iðnrekstrarfræði, kvæntur Aðalheiöi Eggertsdóttur, eiga þau einn son, Davíð, og Freyr, f. 17. apríl 1971, nemi við Verkmenntaskólann á Akureyri. Systkini Aðalgeirs voru tuttugu, nú eru sextán á lífi. For- eldrar Aðalgeirs voru Finnur Björg- vinsson, f. 16. september 1895, d. 29. maí 1886, útvegsbóndi á Ytri-A í Ól- afsfirði, og kona hans, Mundína Auður Steinþórsdóttir Þau leiðu mistök uröu í fimmtu- dagsblaðinu að afmælisgrein um Auði Steinþórsdóttur Als birtist ein- um degi of seint. Auöur Steinþórs- dóttir Als, Kleppsvegi 50, Reykjavík, varö fimmtug á miðvikudag. Þá féll seinni hluti greinarinnar niður. Auður fæddist í Rvík og lauk þar gagnfræðanámi. Hún giftist Kristj- áni Þórissyni, skrifstofumanni í Rvík, og eignuöust þau þrjár dætur. Þau slitu samvistum 1958. Auöur giftist síðan 1959 Emil Als, f. 6. jan- úar 1928, lækni í Rvík. Foreldrar Emils: Erik Als, læknir í Danmörku, er lést 1950, og kona hans, Ólöf Sig- urðardóttir, systir Sigurgeirs bisk- ups. Auður og Emileiga tvo syni. Börn Auðar af fyrra hjónabandi eru: Anna Þuríður, hún er búsett í Rvík og á eina dóttur; Þorgerður, búsett í Rvík og á tvær dætur, og Kristín, búsett í Rvík, á son og dóttur. Synir Auðar og Emils eru: Ólafur Eiríkur, búsettur í Rvík, og Steinþór Ásgeir, búsetturíRvík. Systur Auðar eru: Kolbrún, hús- móðir í Rvík, hún á fjóra syni og eina dóttur og var gift Hjalta Karls- syni, og Ásdís Inga, húsmóöir í New Jersey í Bandaríkjunum, hún á eina dóttur og var gift Karli Fortgang. Foreldrar Auðareru: Steinþór Ásgeirsson, f. 1912, framkvæmda- stjóri í Rvík, og kona hans, Þorgerð- ur Þórarinsdóttir, f. 1918. Faðir hennar, Steinþór, er sonur Ásgeirs, b. á Sellátrum við Reyðarfjörð, Jónssonar, b. og skálds á Þingeyr- um, Ásgeirssonar, b. og alþingis- manns á Þingeyrum, Einarssonar, bróður Magnúsar í Hvilft, langafa Hjálmars, fyrrv. forstjóra Áburðar- verksmiðjunnarinnar, og Gunn- laugs, fyrrv. alþingismanns, Finns- sona. Systir Ásgeirs var Ragnheið- ur, langamma Snorra Hjartarsonar skálds. Móðir Jóns var Guðlaug Jónsdóttir, sýslumanns á Melum, Jónssonar. Móðir Ásgeirs Jónsson- ar var Ingunn, systir Björns M. Ols- en rektors. Ingunn var dóttir Magn- úsar Olsen, alþingismanns á Þing- eyrum, og konu hans, Ingunnar Jónsdóttur, systur Guðlaugar. Móð- ir Steinþórs var Hólmfríður Þorgils- dóttir, systir Hjálmars á Kambi, fóö- ur Haralds hagyrðings. Þorgerður er dóttir Þórarins, b. og hagyrðings á Skúfi, Þorleifsson- ar. Móðir Þórarins var Steinvör Gísladóttir, skálds í Reykjafirði á Ströndum, bróður Skúla prófasts og þjóðsagnaritara á Breiðabólstað í Guðný Magnea Magnúsdóttir. f.3.6.1898, d. 1965. Magnea verður að heiman á af- mælisdaginn. Aðalgeir Gísli Finnsson. Freydís Þorláksdóttir, f. 8. apríl 1899, d. 5. desember 1985. Aðalgeir veröur aö heiman á afmælisdaginn. TU hamingju með daginn 80 ára Heiga Bœringsdóttir, Bergstaðastræti 25B, Reykjavík. 75 ára Guömundur Egilsson, Lokastíg 20, Reykjavík. Kristinn Guöjónsson, Tjamarbraut 17, Hafnarflrði. 60 ára Daníel Pétursson, Eyri, Hvatnmstanga. Hilmar B. Ingvarsson, Langholtsvegi 10, Reykjavík. Ármann Jónsson, Fannborg 7, Kópavogi. 50 ára Gunnar Sigurðsson, Kúrlandi 16, Reykjavtk. Davið Guðnason, Hvammsgerði 4, Reykjavík 40 ára Helga Rósantsdóttir, Hvammshlíð 9, Akureyri. Hannes Ragnarsson, Kaplaskjóisvegi 29, Reykjavik. Anna María Hilmarsdóttir, Bárugötu 17, Reykjavik. Elliði N. Ólafsson, Brekkubæ 8, Reykjavík. Þórormur Óskarsson, Álfabrekku 8, Búðahreppi. Kristín Jósefsdóttir, Ásbjarnarst. 1, Kirkjuhvammshreppi. Sigriður Karlsdóttir, Stekkholti 2, Selfossi. Sonja Valdimarsdóttir Sonja Valdimarsdóttir afgreiðslu- maður, til heimilis að Lindargötu 30, Reykjavík, verður fimmtug á morgun. Sonja fæddist í Hafnarfirði. Sonja kvæntist 26.12.1958Erlingi Reinholt Herbertssyni blikksmíða- meistara, f. í Leipzig í Þýskalandi 18.6.1937, syni Ernst Herbert Kum- mer, blikksmiðs í Leipzig, og Krist- ínar Þóru Kristmundsdóttur. Sonja og Erlingur eiga fimm börn og ellefu barnabörn. Foreldrar Sonju: Egill Valdimar Egilsson vélsmiður, f. að Lamba- vatni á Rauðasandi 6.3.1902, d. 8.1. 1968, og kona hans, Guðríður Þor- steinsdóttir, f. 26.3.1897, d. 23.9.1968. Valdimar var sonur Egils Gunn- laugssonar bónda og Valgerðar Re- bekku Gísladóttur sem bæði voru Foreldrar Guðríöar voru Þor- Auður Steinþórsdóttir Als. Fljótshlíð. Gísli var sonur Gísla prests á Gilsbakka, Gíslasonar, og konu hans, Ragnheiðar, systur Bjarna Thorarensen, skálds og amt- manns. Ragnheiður var dóttir Vig- fúsar Þórarinssonar, sýslumanns á Hlíðarenda í Fljótshlíö, og konu hans, Steinunnar Bjarnadóttur, landlæknis, Pálssonar. Móðir Stein- unnar var Rannveig Skúladóttir, landfógeta, Magnússonar. Móðir Steinunnar var Sigurbjörg Jó- hannsdóttir, Engilbertssonar. fædd í Rauðasandshreppi. Foreldrar Egils voru Gunnlaugur Jónsson bóndi og Steinunn Magnúsdóttir. Foreldrar Valgerðar Rebekku voru Gísli Sigurösson bóndi og Jarþrúður Einarsdóttir. steinn Bjarnason, b. að Háholti í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu, og Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Sonja tekur á móti gestum frá klukkan 16.00 í sal lögreglunnar að Brautarholti 30, Reykjavík. Tll hamingju með morgundaginn 85 ára nsmunaur oonsson, Strembugötu 27, Vestmannaeyjum. Ása Þórarinsdóttir, Borgarholtsbraut 41, Kópavogi. Sigvaldi Ármannsson, Borgartúni 2, Djúpárhreppi. Klara Kristjánsdóttir, Miðvangi 16, Hafnarfirði. Margrét Jónasdóttir, Urriöaá, Ytri-Torfustaöaiireppi, V-Húnavatnssýslu. Ingveldur Sveinsdóttir, Öldugötú 9, Reykjavik. 80 ára 50 ára Áskell H. Egilsson, Lönguhlíö 9B, Akureyri. Margrét Þóra Vilbergsdóttir, Víðiteigi 30, Mosfellsbæ. Friðrik M. Ámason, Háagerði 22, Reykjavík. Dagbjört Kristin Torfadóttir, Vesturvangi 4, Hafnarfirði. Sigmar Guðmundsson, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum. Þórdís Snjólfsdóttir, Fifuhvammi 25, Kópavogi. 75 ára Axel Guðbjartur Jónsson, Hringbraut 50, Reykjavík. 70 ára 40 ára Erla G. Hafsteinsdóttir, Heiðvangi 21, Hellu. Eðvarð Ingvason, Bankastræti 14, Höfðahreppi. Guðlaugur Loftsson, Skólabraut 55, Seltjamamesi. Jóhann K. Briem Árnason, Fossheiði 56, Selfossi. Ragnheiður Einarsdóttir, Básum, Grímsey. 60 ára Aðalheiður Lárusdóttir, Langholtsvegi 190, Reykjavík. Erna Hlöðversdóttir, Hávallagötu 37, Reykjavik. r' r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.