Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988. 79. Veiðieyrað Einn kikir en annar veiðir. Lúðvík Halldórsson kikir eftir löxum í Varmadalsgrjótunum fyrir skömmu og Guðmund- ur Kr. Gíslason rennir fyrir tvo laxa. DV-myndir G.Bender í veiðinni í sumar hafa komiö fram margar nýjar flugur og sumar gefiö vel. Ein af þeim er Lónlí Blú sem Engilbert Jensen hnýtti. Þessa flugu reyndi hann í Laxá í Kjós fyrir skömmu og veiddi 9 laxa á hana. Laxamir hafa greinilega fall- iö fyrir flugunni, eins og reyndar fjöldi landsmanna gerir fyrir hljóm- sveitinni Ðe Lónlí Blú Bojs þessa dagana. Það væri kannski reynandi aö prufa þessa flugu í Laxá í Dölum, í næsta nágrenni við Búðardal, þar hlýtur laxinn aö taka hana grimmt. Náöi flugunni aftur Engilbert hefur víða veitt í sumar og saga er sögð af honum í annarri á; í næsta nágrenni Laxár í Kjós. Þar setti hann í lax en hann fór af strax og flugan með. Engilbert setti á aðra flugu og kastaði í hylinn sem ekki var stór. Ekki vildi laxinn taka og innan tíöar dró hann inn. Og viti menn, á flugu Engilberts var flugan sem hann hafði misst skömmu áður. Ótrúlegt aö ná flugunni aftur en lax- inn sást ekki. Leyniflugan gaf vel Aðalsteinn í Veiðivon hefur farið nokkra veiðitúra, eins og gengur hjá veiðimönnum með dellu. Hann var fyrir skömmu í Grímsá í Borgarfirði og var staddur við Strengina. Þar sem hann er að hnýta fluguna Fran- ses rauða á og ætiar að reyna hana sér hann á milli steina flugu. Hann tekur hana upp og furðar sig á því að þessa flugu hefur hann ekki séð áður. Hann ákveður að taka hina rauðu af og setur þessa á. Á nokkrum mínútum veiðir hann þama tvo laxa á flugima og skiptir svo um, setur þá rauðu á. En það var sama hvað hánn kastaði henni, fiskurinn leit ekki við henni. Fluguna sem Aðal- steinn fann geymir hann vel og vand- Ingvar S. Baldvinsson hefur farið viða að veiða i sumar og myndinni sést hann losa úr laxi i Laxá í Kjós og fiskurinn tók maðkinn. lega en nafnið á henni liggur ekki ljóst fyrir. Nógu Ijótar flugur eru þaö besta fyrir fiskinn Sumir geta verið sérstakir í veið- inni og af einum fréttum við nýlega sem þykir skemmilegast að hnýta nógu ljótar flugur. Veiðimaöur þessi fór á urriðasvæðið í Mývatnssveit fyrir skömmu og veiddi,- Þar voru veiðimenn sem buðu urriðanum all- ar þessar venjulegu flugur en ekkert gekk. Kemur þá ekki vinur okkar með eina forljóta og setur hana á, og viti menn, hann mokveiddi. Flugan þótti svo ljót að ekki þótti rétt að gefa henni nafn. Hann hefur reynt þetta líka í laxinum og þaö gefið góða raun. Engilbert Jensen hnýtti fluguna Lónlí Blú Maríulaxinn á land Að fá maríulaxinn er merkisat- buröur h)á veiðimönnum og Óskar Kristinsson heldur á maríulaxinum sínum sem hann veiddi fyrir skömmu í Laxá á Refasveit. Ef ein- hver skyldi ekki vita þaö þá er mar- íulaxinn fyrsti lax veiðimanns. Lax- inn, sem ðskar veiddi, var 5,5 pund og tók maðkinn. DV-mynd Sigurður Kr. Kvikmyndahús Bíóborgin FOXTROT, íslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring I aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRANTIC, spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. RAMBO III, spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki. Sýnd kl. 7, 9 og 11. SKÓGARLÍF, teiknimynd Sýnd sunnud. kl. 1. HUNDALÍF, teiknimynd Sýnd sunnud. kl. 2 BEETLEJUICE, gamanmynd Sýnd sunnud. kl. 3. Bíóhöllin Frumsýing UNDRAHUNDURINN BENJI. barnamynd Sýnd sunnud. kl. 3. ÖSKUBUSKA, barnamynd sýnd sunnud. kl. 3. BEETLEJUICE, gamanmynd Sýnd kl. 5, sunnud. kl. 3 og 5 LÖGREGLUSKÓLINN 5, gamanmynd Sýnd kl. 5, sunnud. kl. 3 og 5. Á FERÐ OG FLUGI, gamanmynd Sýnd sunnud. kl. 3 FOXTROT, íslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRANTIC, spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i FULLU FJÖRI. gamanmynd Justine Bateman i aðalhlutverki. Sýnd kl. 7, 9 og 11. SKÆR LJÓS BORGARINNAR, gamanmynd Sýnd kl. 7, 9 og 11. HÆTTUFÖRIN, spennumynd Sidney Poitier i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó Á FERÐ OG FLUGI, gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbió STEFNUMÓTÁTWO MOON JUNCTION, djörf spennumynd Richard Tyson í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. SÁ ILLGJARNI, spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKYNDIKYNNI, gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. E.T., barnamynd Sýnd sunnud, kl. 3. DRAUMALANDIÐ, teiknimynd Sýnd sunnud. kl. 3. ALVIN OG FÉLAGAR, teiknimynd Sýnd sunnud. kl. 3. Regnboginn Í SKUGGA PÁFUGLSINS, dularfull spennumynd John Lone i aðaihlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. LEIÐSÖGUMAÐURINN, norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. SÍÐASTA AFREKIÐ, spennumynd Jean Gabin i aðalhlutverki. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVÍFUR AÐ HAUSTI, gamanmynd Sýnd kl. 7. ÞRUMUSKOT, spennandi gamanmynd Jim Youngsog Peléíaðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE 2, gamanmynd Paul Hogan i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó MORÐ AÐ YFIRLÖGÐU RÁÐI, spennumynd Henry Thomas i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VON OG VEGSEMD, fjölskyldumynd Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ENDASKIPTI Sýnd kl. 3. NIKITA LITLI Sýnd kl. 11.05. JVI LISTINN * FAC ® 1300* □ i Vedur Lítur út fyrir noröanstinnmgs- kalda um landið vestanvert en golu eða kalda austan til. Súld eða rigning verður víða norðanlands en surrnan- lands léttir smám saman til. Hiti 8-14 stig sunnan til en 5-10 stig fyrir norð- an. Svalast á Vestfjörðum. Akureyri súld 10 Egilsstaðir alskýjað 9 Galtarviti rign./súld 7 Hjarðarnes rigning 9 Keflavíkurflugvölíurskúr 11 Kirkjubæjarkl. rigning 10 Raufarhöfn þokumóða 8 Reykjavík súld ÍO Sauðárkrókur rigning 9 Vestmannaeyjar úrkoma 10 Bergen hálfskýjaö 18 Helsinki alskýjað 16 Kaupmannahöfn skýjað 16 Osló rigning 15 Stokkhólmur skýjað 19 Þórshöfn alskýjað 12 Algarve heiðskírt 29 Amsterdam skýjað 17 Barcelona léttskýjað 26 Bériín rigning 15 Chicago heiðskírt 14 Feneyjar skýjað 20 Frankfurt skýjað 17 Glasgow skýjað 15 Hamborg skúr 16 London skýjað 18 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg skúrir 12 Madrid heiðskírt 29 Mallorca hálfskýjað 27 Montreal skýjað 18 New York mistur 23 Nuuk léttskýjað 7 París rign./súld 15 Orlando skýjað 25 Róm heiðskírt 27 Vín skýjað 19 Winnipeg skýjað 11 Valencia hálfskýjað 28 Gengið Gengisskráning nr. 161 1988 kl. 09.15 26. ágúst Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46.440 46,560 46,100 Pund 78.716 78,919 79,822 Kan.dollar 37,558 37,655 38,178 Dönsk kr. 6.4883 6,5051 6,5646 Norskkr. 6.7495 6,7670 6.8598 Sænskkr. 7,2168 7,2354 7,2541 Fi. mark 10,4997 10,5268 10,5179 Fra.franki 7,3368 7,3557 7,3775 Belg.franki 1,1892 1.1923 1,1894 Sviss.franki 29,5514 29,6277 29,8769 Holl.gyllini 22,0875 22,1445 22.0495 Vþ. mark 24,9342 24,9987 24.8819 It. lira 0,03357 0.03365 0,03367 Aust. sch. 3,5457 3,5543 3,5427 Port. escudo 0,3040 0.3048 0,3062 Spá. peseti 0,3771 0.3781 0,3766 Jap.yen 0,34744 0,34833 0,34858 Irskt pund 66,774 66,946 66,833 SDR 60,2480 60,4037 60,2453 ECU 51,7434 51,8772 51,8072 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 26. ágúst seldust alls 93.8 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Laegsta Hæsta Blálanga 0,5 20.00 20,00 20.00 Ölugkjafta 3,2 11,57 9.00 15,00 Sólkoli 0.2 37,13 32,00 41,00 Ufsi 11.7 24,33 15.00 25,00 Skarkoli 0,7 36,43 35,00 42,00 Lúða 0,7 59,06 30,00 75,00 Langa 0,5 20,00 20,00 20,00 Karfi 19,0 21,29 20.00 25,00 Steinbítur 1,3 24,77 10.00 41,60 Keila 0.8 5.10 5,00 6.00 Ýsa 2,8 46,81 15,00 61.00 Þorskur 52,3 49.50 41,00 51.00 Blandað 0.2 32,50 5,00 190.00 Á mánudag verða seld 15 tonn af karfa úr Þuriði Hall- dórsdóttur. Leikhús EILiKIHlUSBIMINI Alþýðuleikhúsið Ásmundarsal v/Freyjugötu. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Leikendur; Erla B. Skúladóttir, Kjartan Berg-, mundsson og Viðar Eggertsson. 5. sýn. I dag, 27. ágúst kl. 16.00. 6. sýn. sunnud. 28. ágúst kl. 16.00. 7. sýn. fimmtud. 1. sept. kl. 20.30 8. sýn. laugard. 3. sept. kl. 20.30 9. sýn. sunnud. 4. sept. kl. 16.00 Miðapantanir allan sólarhringinn I síma 15185. Miðasalan I Ásmundarsal er opin I tvo tlma fyrir sýningu (slmi þar 14055).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.