Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. Metsölubœkurnar hjá EYMUNDSSON Viðskipti_________________________________________dv Viihjálmur Jónsson, forstjóri Essó: Milljónatap olíufélaganna í útistandandi skuldum Endurminninqor oq fróöleikur 1. Eín á forsetavakt Steinunn Siguröardóttir 2. Íslandsævíntýrí Hímmlers Þór Whitehead 3. íslenskir nasistar lljugi og Hrafn Jökulssynir 4. Úr eldinum til íslands Einar Sanden/Þorsteinn Sigurlaugsson 5. Sigurbjöra biskup Sigurður A. Magnússon 6. Býr íslendingur hér? Garðar Sverrisson 7. Víð byggðum nýjan bæ Gylfi Gröndal 8. Bryndis Ólína Þorvarðardóttir 9. Á miðjum vegi i mannsaldur Guðmundur Danielsson 10. Þjóð i hafti Jakob F. Ásgeirsson Barna oq unglingobœkur 1. Fallín spýta Kristin Steinsdóttir 2. Fimm á Dimmudröngum Enid Blyton 3. Fimm - Ráðgátan á Rofabæ Enid Blyton 4. Nonni Jón Sveinsson 5. Anna i Grænuhlið L.M. Montgomery ó. Vist er ég fullorðín löunn Steinsdóttir 7. Hesturinn og drengurinn hans C.S. Lewis 8. Ég veit hvað ég vil Andrés Indriðason 9. Alveg milljón Andrés Indriðason 10. Meiriháttar stefnumót Eðvarð Ingólfsson Faqurbókmenntir 1. Markaðstorg guðanna Ólafur Jóhann Ólafsson 2. Leitin að dýragarðínum Einar Már Guðmundsson 3. Min káta angist Guðmundur Andri Thorsson 4. Dagur af degi Matthías Johannessen 5. Káinn Tómas Guðmundsson sá um útgáfuna ó. Að lokum Ólafur Jóhann Sigurösson 7. Böra og bænir Sigurður Pálsson 8. Ferskeytlan Kári Tryggvason valdi 9. Reimleikar i birtunni Hrafn Gunnlaugsson 10. Ijóðaárbók 1988 Aðrar bœkur 1 ■ Öldin okkar 2. Mamma! Hvað á ég að gera? Jón Karl Helgason 3. Gengið i guðshús Gunnar Kristjánsson 4. Reylýavik sögustaður við sund Páll Líndal 5. Kærleikur, lækníngar, kraftaverk Dr. Bernie S. Siegel ó. Víkíngslælýarætt IV Pétur Zophoníasson 7. Fegurð íslands og fomír sögustaðir WXj. Collingwood 8. Tónlistarsaga æskunnar Kenneth og Valerie McLeish 9. Nú er kominn timi til 10. íslensk orðsnilld Ingibjörg Haraldsdóttir ritstýröi ★ Samkvæmt sölutölum 11.-18. des. í«S p^jsW' trátíce^ oQ Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olíufé- lagsins hf., segir það ljóst að olíufé- lögin þrjú eigi eftir að tapa stórfé í útistandándi skuldum í þeirri upp- stokkun fyrirtækja, sérstaklega í sjávarútvegi, sem fyrirsjáanleg er á næsta ári. „Það gerist náttúrlega hvergi í heiminum nema á íslandi að stjórn- völd tryggi ekki rekstrargrundvöll þýðingarmikilla útflutningsatvinnu- vega, eins og sjávarútvegurinn er á íslandi,“ segir Vilhjálmur. Að sögn Vilhjálms eiga olíufélögin hátt í 3 milljarða í útistandandi skuldum hjá fyrirtækjum. „Það er alveg augljóst að það er mikil uppstokkun fram undan. Það .er ekki aöeins að sjávarútvegurinn eigi í erfiðleikum heldur eru erfið- leikar í rekstri flestra greina. Þannig er fyrirsjáanlegur skortur á verkefn- um hjá verktökum. Þeir skipta mikiö við oliufélögin og skulda þeim einn- ig,“ segir Vilhjálmur. Talið er að útistandandi skuldir olíufélaganna þriggja hjá sjávarút- vegsfyrirtækjum séu á annan millj- arð króna. -JGH Útlit er fyrir milljónatap olíufélaganna vegna tapaðra útistandandi skulda. Níu fyrirtæki komin í úrslit stjórn- unarkeppninnar Kaupþing hf„ Hewlett Packard og Félagsstofnun stúdenta urðu efst í sínum riölum í undankeppni nor- rænu stjórnunarkeppninni sem haldin var á dögunum. Prentsmiðjan Oddi hf„ sem lenti í þriðja sæti á Norðurlandamótinu í Bergen fyrr á árinu og sýndi snilldartakta, var ekki alveg upp á sitt besta í keppninni en komst samt í úrslitakeppnina. Keppnin gengur út á aö líkt er eftir „Við erum með þessari auglýs- ingaherferð núna fyrir jólin að minna á að hver íslendingur hefur vopn í höndum til aö draga úr þeim samdrætti hjá íslenskum framleið- endum sem þegar er byrjaður og fyr- irsjáanlegt er að haldi áfram. Þess vegna minnum við fólk á að velja íslenskt," segir Víglundur Þorsteins- son, formaður Félags íslenskra iðn- rekenda, um auglýsingaherferð fé- lagsins. Verslunarráð íslands heldur morgunverðarfund um áhrif skatta- hækkana á atvinnulífið á Hótel Sögu klukkan átta í fyrramálið. Rætt verð- ur um þau frumvörp til laga um skattahækkanir sem nú eru til með- ferðar á Alþingi. Telur verslunarráð- ið að gjaldþrotum íjölgi í kjölfar Stjóm Tölvumiðstöðvarinnar hf. ákvað á dögunum aö hætta við að senda viðskiptavinum sínum jóla- glaðning þetta árið en styrkja Iþróttasamband fatlaðra í staðinn með peningagjöf að upphæð 100 þús- markaðsaðstæðum fyrir ímyndað fyrirtæki í sérstöku tölvuforriti sem er sérstaklega hannað fyrir þessa keppni. Þau níu fyrirtæki sem eru komin í úrslitin eru þessi: Félagsstofnun stúdenta, Skeljungur, Prentsmiðjan Oddi, SPRON, Kaupþing Hewlett Packard, Skýrr, Landsbanki íslands og Jóhann Rönning. Að- sögn Víglundar hyggjast iðn- rekendur verja einni milljón króna í auglýsingaherferöina sem gengur út á að fólk taki íslenskar vörur fram yfir erlendar. Iðnrekendur hafa fengið ýmis þekkt andlit úr þjóðlífinu til að sitja fyrir í auglýsingum sínum og hvetja fólk til að velja íslenskar vörur. Nokkur ár eru síðan iðnrekendur voru með sams konar auglýsinga- herferð í gangi. -JGH skattahækkana. Framsögumenn á fundinum verða Kristinn Björnsson í Nóa Síríus, Kristmann Magnússon í Pfaff, Lýður Friðjónsson í Vífilfelli og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Versl- unarráðs. und krónum. Þetta þýðir að forstjór- ar og aðrir viöskiptamenn Tölvumið- stöövarinnar fá engan glaðning sendan heim í leigubíl fyrir þessi jól. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 2-4 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 2-4,5 Lb 6mán. uppsögn 2-4,5 Sb 12mán. uppsögn 3,5-5 Lb 18mán. uppsögn 8 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Vb Sértékkareikningar 0.5-4.0 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán.uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán með sérkjörum 3,5-7 Lb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-8 Lb Sterlingspund 10,50- 11,25 Úb Vestur-þýsk mörk 3.75-4,25 Vb.Sb Danskar krónur 7-8 Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 11-12 Lb Viöskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,75-12,5 Vb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Ailir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 14,5-17 Lb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 8-8,75 Vb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 12-17 Lb.Sb,- Bb SDR 9-9,25 Allir nema Bb Bandarikjadalir 10,5-10,75 Ob.Sb,- Sp Sterlingspund 13,50- 13,75 Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 6,5-6,75 Sb.Sp,- Ob Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. des. 88 17,9 Verötr. des. 88 8,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala des. 2274 stig Byggingavísitala des. 399,2 stig Byggingavísitalades. 124,9stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1. okt. Veróstoövun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,393 Einingabréf 2 1,927 Einingabréf 3 2,212 Fjölþjóóabréf 1,268 Gengisbréf 1,582 Kjarabréf 3,393 Lifeyrisbréf 1.706 Skammtímabréf 1.183 Markbréf 1,798 Skyndibréf 1,039 Sjóósbréf 1 1,627 Sjóðsbréf 2 1,370 Sjóósbréf 3 1,161 Tekjubréf 1,580 HLUTABREF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiöir 273 kr. Hampiðjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. \ Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. -JGH Auglýsingaherferð iðnrekenda: Vopn í höndum Morgunfundur um skattahækkanir -JGH Engar gjafir til for- stjóra að þessu sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.