Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Qupperneq 24
24 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. Bónstöð í Framtíð Þar sem framtíðin er þar erum við. Fljót og góð þjónusta með úrvals efnum. Hjá Jobba Bónstöö 1 húsi Framtíðar Faxafeni 10 Sími fiRSiOft H49) LEIKFANGAHÚSIÐ AUGLYSIR Nýjasta bensínstöðin frá Matchbox með rafstýrðum bílskúrshurðaopnara. Verð kr. 1.995,- KÆRU VIÐSKIPTAVINIR I samanburði verðkönnunar Verðlagsstofnunar er Leik- fangahúsið með hæsta verð á einni vörutegund. Saman- burður er ekki raunhæfur, tekið er mið af útsöluvöru í einni búð (kannski í miður fallegum umbúðum). Nú ætla ég að biðja fólk að lesa skýrslu Verðlagsstofn- unar og bera saman verð. Auk þess ætla ég að bjóða fólki upp á afslátt dagana 16.-20. desember. Afslátturinn er 10-70% Póstsendum Virðingarfyllst, LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10, sími 14806 TILVALIN JÓLAGJÖF LECTROSTATIC SP0T BLASTER SANDBLÁSTURSTÆKI Lectrostatic Spot Blaster er tilvalið verkfæri fyrir bíla- verkstæði, bílasprautuverkstæði í bílskúrinn o.fl., þegar unnið er við ryð, viðgerðir eftir steinkast eða aðrar skemmdir á lakki bifreiðar. A) Lokað kerfi, ekkert ryk. B) Hreinsar vel yfirborösflöt undir blettun eða sprautun. C) Góð nýting og hringrás á sandi. D) Tengist við loftpressu 60-550 l/mfn. Hœgt að fá aukaspfssa til aö blása huröarföls og rennur. Verð 5400,- m/sölusk. ÞYRILL HF. Skemmuvegi 6, sími 641266 Fréttir Heimsóttu íslenska starfsbræður sína Heilbrigðisfulltrúarnir, taldir frá vinstri: Lars Ericson, Eva Sönnerberg-Ekman, Georg Anderson, Monica Johans- son, Kerstin Gilborne, Þorhallur Halldórsson, Stina Öberg, Hilkka Einbeigi, Monika Karlsson, Anette Insulan, Dag Mathiesen. Á myndina vantar Rune Olsen. DV-mynd S Sænskir heilbrigðisfulltrúar: Ellefu heilbrigðisfulltrúar, frá Gautaborg í Svíþjóð, komu nýverið hingað til lands á vegum Hollustu- vemdar ríkisins. Þetta er í fyrsta sinn sem erlendir heilbrigðisfulltrú- ar koma hingað í kynnisferð. Hollustuvernd ríkisins sá um tveggja daga dagskrá fyrir gestina. Þeim var boðið aö skoöa fiskiðnaðar- fyrirtæki í Hafnarfirði, Mjólkursam- söluna, Vatns- og Hitaveitu Reykja- víkur og Stofnun Árna Magnússon- ar. Auk þess ræddu þeir við starfs- bræður sína á höfuðborgarsvæðinu. Gestimir voru ánægðir'með ferð sína og létu í ljósi óskir um aö þessi ferð yrði upphafið að öðru meira í samskiptum þeirra sem starfa að heilbrigðis- og mengunarvarnarmál- um. -sme Kjólar í öllum stærðum Regína Thoiarensen, DV, Selfossi: í Lindinni á Selfossi fást kjólar í öllum stærðum, hvort heldur fyrir grannar og penar konur eða þybbnar og vel í skinn komnar og einnig fyrir þær sem bera mörg aukakíló og hálf- vanskapaðar eins og ég. Eigandi verslunarinnar, Bryndís Brynjólfsdóttir, er ekki alltaf á flakki eriendis eins og ráðherramir. Hún fer haust og vor að velja og kaupa kjóla og barnafót í Danmörku. Bryndís flytur kjólana sjálf inn og því er alltaf hægt aö gera hagstæö kaup hjá henni. Ég veit ekki til þess aö hún taki mál af neinni konu en eins og áður greinir passa kjólarnir vel á allar konur og geta þær farið beint úr versluninni á hvaða mann- fagnað sem er. Bryndís er í bæjarstjórn og at- hafnasöm þar og greinilegt að hún vill hafa konur og börn vel til fara. Fötin fara vel á fólki þegar enginn framsóknarsvipur er á flíkunum. Einnig hefur Bryndís veriö hótel- stjóri á Hótel Selfossi síðasthðna tvo mánuði og hefur hótelið aldrei verið betur rekið. Bryndís, ásamt Kolbeini Kristins- syni, framkvæmdastjóra í Höfn, Haf- steini Kristinssyni, framkvæmda- stjóra og eiganda Kjöríss í Hvera- gerði, og Alla ríka á Eskifirði, eru þær manneskjur sem ég treysti til aö stjórna landinu best og að skað- lausu mætti reka þingmenn og ráð- herra heim. Að vísu vil ég taka fram að Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra hefur vaxið í áliti upp á síðkastið fyrir góða framgöngu. Jón Baldvin er hins vegar of mikið á ferðalögum fyrir minn smekk. Selfoss: Söngur barn- anna hreif alla Regína Thorarensen, DV, Selfosa: Eldri borgarar á Selfossi komu saman í Tryggvaskála sl. funratu- dag eins og vanalega. Þar var mikið um skemmtiatriði - kórinn okkar söng glæsOega undir stjóm Regínu Guðmundsdóttur organ- ista. Kórinn hefur æft vel að und- anfömu fyrir komandi jóla- skemmtanir. Svo kom Dagfríður Finnsdóttir með 40 börn, 11 og 12 ára, úr bamaskólanum á Selfossi og mikil var hrifning okkar eldri borgaranna að sjá og heyra böm- in syngja svo vel. Dagfríöur ann- aöist undirspil á gítar. Aldurs- forsetinn þarna í Tryggvaskála var Ámi Jónsson, 93 ára, og hann sagði rólegur að vanda. Svona á þetta að vera, böm og gamal- menni eiga að vera meira saman og það mundi spara okkar nútíma þjóöfélagi verulegar fjárhaföir, Ekki aðskilinn eins og nú er að mestu leyti. Inga forstöðukona ias úr bók Ólafs Ketilssonar rútubílstjóra og ég tel aö það geti veriö góð kennslubókfyrir ýmsa Sigursælt lið sendibílastöðvarinnar Þrastar í fyrirtækjakeppninni í keilu 1988. Frá vinstri: Gunnar Hersir, Alois Raschoffer, Halldór Sigurðsson, Björn Baldursson og Stefán Þorvaldsson. Stóri skjöldurinn er fyrir sigur í fyrir- tækjamótinu, stóri bikarinn fyrir íslandsmeistaratitilinn og hinir verðlauná- gripirnir fyrir aðra sigra ársins í keilu. Fyrirtælgamótiö 1 keilu: Sendibflastöðin Þröstur vann þriðja skiptið í röð hefur sent lið í keppnina öU árin sem hún hefur verið haldin og hefur aUt- af farið með sigur af hólmi. Teppa- land hefur þurft að láta sér lynda annað sætið öll þrjú árin ogmun Uð þeirra teppamanna vera langþreytt á að sjá á eftir verðlaununum í hendur Þrastarmönnum. Besta leik einstaklinga átti Gunnar Gunnarsson úr Uði Vegagerðarinn- ar, 245 stig, sem þykir afar glæsUegt skor. -hlh Helgina 10.—11. desember var fyrir- tækjamótið í keUu haldið í þriðja sinn. Keppnin fór fram í keUusalnum í Öskjuhlíð og var jöfn og spennandi aUt til síöustu umferðar. Sendibíla- stöðin Þröstur sigraöi á lokasprettin- um, fékk 137 stig. í öðru sæti var Teppaland með 120 stig og í þriðja sæti kom ÖskjuhUð sf. með 119 stig. 12 Uð mættu til keppni, aUs 60 kepp- endur, en ný lið bætast í keppnina á hveiju ári. Sendibílastööin Þröstur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.