Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 57
MÁNUDA£UR 19. DESEMBER 1988. 61 Skák Jón L. Arnason Á stórmeistaramótinu í Belgrad á dög- unum kom þessi staöa upp í skák Eng- lendingsins Watsons, sem hafði hvitt og átti leik, og sovéska stórmeistarans Gurgenidze: Hvítur á sigurvænlega stöðu því aö svartur getur ekki hrókað og nú fann hann snotra leiö til að gera út um taflið: 22. Hc7! h5 Hrókinn má ekki drepa þar eð drottningin verður að valda mátreit- inn á e7.23. Hxd7! ogsovéski stórmeistar- inn gafst upp. Eftir 23. - Dxd7 24. Bc6 Dxc6 25. De7 yrði hann mát. Bridge Isak Sigurðsson Ásmundur Pálsson og Símon Símonar- son voru á skotskónum á móti undirrit- uðum í 14. umferð Reykjavikurmótsins í tvimenningi og náðu skotheldu geimi sem lá afspymuvel á 16 punkta á N/S- hendurnar í þessu spili. Sagnir gengu þannig, suður gefur, allir á hættu: * Á43 V G85 ♦ Á + 876543 ♦ D865 ♦ Á6 ♦ K1064 + DG9 N V A S ♦ G1092 V D4 ♦ D983 + ÁK2 * K7 V K109732 ♦ G752 + 10 Suður Vestur Norður 2» Pass 2 G 3¥ Pass 4f Austur Pass P/h Tvö hjörtu Símonar lofa a.m.k. 5-Ut í hjarta og a.m.k. 4-lit til hliðar í láglit. Tvö grönd var spumarsögn og 3 hjörtu sögðu frá 6 hjörtum og 4 tíglum. Norður reyndi þá við 4 hjörtu. Útspilið var laufagosi (Rousinow) sem austur drap á kóng. Þar sem hægt er að trompa laufin góð og þijár innkomur í blindan til þess (tvær á ásana og sú þriðja á trompið) taldi austur til- gangslaust að spila trompi til baka til að hindra sagnhafa í að trompa tígul í blind- um. Þess í stað var betra að spila spaða- gosa og reyna að fiska slag þar og vonast til að sagnhafi hitti ekki í hjartað. Símon drap á spaðaás, tók tlgulás, spilaði spaða á kóng, trompaöi tígul, spaði trompaður heim, tígull trompaður, lauf trompað heim, tíguU enn trompaður og lauf trompað heim. Sagnhafi beið síðan róleg- ur eftir tíimda slagnum á tromp. Að vinna 4 hjörtu á N/S-hendumar gáfu 18 stig af 22 mögulegum. Krossgáta -7 z 2 V íf. Á ? 1 \ )0 1 " IZ n J 7?" - n /6 l V* J 1 Jo J Lárétt: 1 tálmi, 7 látbragð, 8 starfrækja, 10 lokka, 11 angan, 12 til, 13 trjátegund, 15 bein, 16 heita, 18 endir, 19 tvíhljóði, 20 nuddað, 21 útlim. Lóðrétt: 1 lofa, 2 hreyfðist, 3 afkomanda, 4 mslið, 5 ráf, 6 læröi, 9 þrástagast, 13 styrki, 14 línu, 15 sjór, 17 munda, 18 gyltu. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gegnd, 6 ös, 8 árla, 9 agn, 10 slæmur, 11 aur, 12 óðar, 13 gróm, 15 urt, 17 góður, 19 bæ, 20 al, 21 arkar. Lóðrétt: 1 gá, 2 erlur, 3 sjór, 4 nam, 5 dauður, 6 ögrar, 7 snær, 10 sagga, 12 ómur, 14 óða, 16 tær, 18 ól, 19 BA. Hún leiðir efnahagsmálin í landinu. KFS/Distr. BULLS Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiQ sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími , 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. des. til 22. des. 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum ailan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.' Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 'og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 19. des. Kind bjargað úrfönn eftir 22 sólarhringa. ____________Spakmæli_______________ Ef þú sérð góðan mann reyndu þá að líkjast honum. Ef þú sérð vondan mann leitaðu þá galla hans hjá sjálfum þér Konfucius Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsms er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tima. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulági í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, sT 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og simnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að nota daginn til að íhuga eitthvað nýtt. Þú getur búist við góðri aðstoð frá fjölskyldunni. Happatölur em 6, 19 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu viss um að það skilji þig allir. Þetta er ekki besti tíminn til að gera eitthvað snúið og erfitt. Hrúturinn (21, mars-19. apríl): Það er ekki víst að hlutirnir gangi eins og þú vilt í dag. Gerðu það besta úr öllu og njóttu tilverunnar. Nautið (20. apríl-20. maí): ' Þér ætti að ganga vel að spila saman viðskiptmn og skemmt- un í dag. Þér er tekið opnum örmum. Láttu ekki hegðun einhvers pirra þig. Tvíburarnir (21. maí-21..júní): Áhugamál þín breytast á komandi dögum. Reyndu að ná samkomulagi í umræðum hvort þaö er við vini eða vanda- menn. Happatölur em 4,16 og 28. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Ný staða sem upp kemur þarfnast breytinga. Taktu enga áhættu og reyndu að koma sem best fyrir. Málefni þín em erfið núna. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu ekki kæmlaus varðandi tíma og mætingarstaði, það gæti kostað þig gott tækifæri. Fjármáiin era dálítið óráðin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu breytingar á einhveiju, það er betra en tafir. Njóttu tilvemnnar. Kvöldið ætti að verða mjög skemmtilegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): • Þú ert heppinn og færð tækifæri, sennilega fyrir mistök ein- hvers. Reyndu að halda þig í góðum hópi í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú getur stundum verið ótrúlega viökvæmur gagnvart vel- meintri gagnrýni. Haltu þínu striki hvað sem allri sam- keppni líður. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er allt í miklum blóma hjá þér um þessar mundir, hvort sem það er ást og rómantík eða fjölskyldumál. Reyndu eitt- hvað nýtt i dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.); Einhver hindrun gæti leynst á vegi þinum svo um einhveij- ar seinkanir verður að ræða í dag. Láttu það ekki á þig fá, haltu þinu striki. «... ZL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.