Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 38
MÁNTOAGUR:19. DESRMBER 1988.
42
Smáauglýsingar - Sírrii 27022 Þverholti 11
Antik
Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús-
gögnum, speglum, ljósakrónum,
postulíni, silfri, kristal og gjafavörum.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Tölvur
Jólatilboö á harödiskspjöldum.
20 MB á spjaldi kr. 25,760.
30 MB á spjaldi kr. 29.870.
Isetning innifalin. Speedstore forritið
vinsæla formatar og setur upp harð-
xliska á íljótan og einfaldan hátt, kr.
3.480. Speedcache forritið flýtir les-
hraða harðdiska svo um munar, kr.
1.960. Skrifstofutækni-Fjölkaup hf.,
Borgartúni 26, s. 622988.
Holy Cow. Vantar þig ekki diska í
háum gæðaflokki en lágum verð-
flokki? Hef til sölu 3‘/t' DSDD KAO
(borið fram „k") diskettur á hlægilegu
lágu verði. Hafðu samband. Makkinn,
s. 91-689426.
Póstari PC-XT-AT giró/póstkr. forrit,
prentar skrár á alla póstkröfu- og
gíróseðla, límmiða, reikninga. Nafna-
leit, skuldaskrá, bókhald o.fl.,. les
einnig dBase-gögn! Öflugt og einfalt í
notkun. Verð kr. 5 þús. Sími 19235.
Best Games er jólagjöfir í ár. Öll bestu
leikforrit Hugsýnar á tveimur stút-
fullum diskum. Hægt að keyra á allar
PC-tölvur. Verð aðeins 398 kr/disk.
Uppl. Hugsýn s. 91-673331.
Cambridge Computer Z8B, létt og með-
færileg ferðatölva frá Clive Sinclair.
Einföld í notkun, býður upp á marga
möguleika. Uppl. í síma 27622.
Framþróun, Garðastræti 17.
Commodore 64 til sölu, sem ný, með
-Commodore litaskjá, ljósapenna,
kassettutæki og um 300 leikjum. Uppl.
í síma 74361.
Commodore 64 tölva til sölu á aðeins
20 þús., með fylgir diskdrif. auk mikils
íjölda fvigihluta, handbóka. forrita og
leikja. Uppl. í síma 91-34356.
Sinclair ZX Spectrum Plus leikjatölva
til sölu ásamt mörgum leikjum. selst
ódýrt. Uppl. í síma 612217 eftir kl. 19.
Ættfræðiforritiö Espólin er komið á
markaðinn. Uppl. í síma 71278.
jHöfundur.
Óska eftir PC tölvu og prentara. Uppl.
í síma 675565 e.kl. 17.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litasjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis-
götu 72, s. 91-21215 og 21216.
5 ára, 20" Orion litsjónvarp með fjar-
stýringu til sölu. Verð aðeins 18 þús.
Uppl. í síma 91-680072 eftir kl. 17.
Grundig Super color, 26" til sölu. Uppl.
í síma 77704.
Litasjónvarp óskast keypt. Uppl. í síma
42065. ______________
Nýtt sjónvarp til sölu, sx-art/hvítt, 12",
verð kr. 7.000. Uppl. í síma 24526.
■ Dýxahald
Hrossaeigendur.athugið! Tek trippi í
fóðrun og hirðingu í vetur, einnig fuil-
orðin hross svo og stóðhesta. Mjög
góð aðstaða og aðems u.þ.b. hálftíma
akstur frá Reykjavík. Tek á móti
hrossum til tamningar strax eftir ára-
mót. Uppl. gefur Guðmúndur Hauks-
son, Laxárnesi í Kjós, sírni 91-667031.
Hestamenn athugið! Járriingaþjónustan
í Reiðhöllinni hefur tekið til starfa.
Bjóðum uppá járningar, skeifur og
botna, og einnig bjóðum við uppá
rakstur undan faxi. Uppl. í síma
673580 milli kl. 16 og 19 virka daga,
helgarsími 73476.
Hestakaup. Óska efcir að kaupa ung-
hryssur af Svaðastaðastofni, t.d. frá
Kolkuósi, Svaðastöðum eða
Kirkjubæ. Vil láta i staðinn glæsilegt
stóðhestsefni undan Sokka frá Kolku-
ósi. Uppl. í síma 91-77556 e.kl. 18.
Hestamenn. Eitt mesta úrval af reið-
hönskum, lúffum, húfum og sokkum.
Upplagðar jólagjafir. Verð og gæði við
allra hæfi. Póstsendum. Ástund, Aust-
urveri, Háaleitisbraut 68, sími
91-84240.
Ný sending. Ný sending af reiðbuxum
frá Pikeur, einnig ný sending af reið-
skálmum og Cox vaxfrökkunum vin-
sælu. Tilvaldar jólagjafir. Póstsend-
um. Ástund, Austurveri, Háaleitis-
braut 68, sími 91-84240.
Hestamenn - jólatilboðsverð. Hol-
lenskur hnakkur á sérstöku tilboðs-
verði fram að jólum. Póstsendum.
Ástund, Austurveri, Háaleitisbraut
68, sími 91-84240.
Móri