Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 56
60 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. Andlát Sigurður Ágúst Hermannsson hús- gagnabólstrari, Bollagötu 6, Reykja- vík, lést á heimili sínu fimmtudaginn 15. desember. Jarðarfarir Jón Símon Kristjánsson varð bráð- kvaddur á heimili sínu 10. desember. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Útför Guðrúnar Andrésdóttur fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudag- inn 20. desember kl. 10.30. Útför Ólafs Vigfússonar, Austurvegi 17b, Seyðisfirði, sem lést mánudag- inn 12. desember, fer fram frá Seyðis- íjarðarkirkju í dag, 19. desember, kl. -A4. Anna Ó. Johnsen, fyrrum yfirhjúkr- unarkona, Túngötu 7, verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 20. desember kl. 13.30. Útfór Eyjólfs Jónssonar, sem andað- ist 12. desember, fer fram frá Ás- kirkju í Reykjavík í dag, 19. desem- ber, kl. 13.30. Ingibjörg Jóna Guðlaugsdóttir, Nóa- túni 24, verður jarðsungin frá Há- teigskirkju þriðjudaginn 20. desem- ber kl. 13.30. Herdís Gróa Karlsdóttir lést 9. des- ember sl. Hún var fædd á Gunnfríð- arstöðum í Austur-Húnavatnssýslu 23. júlí 1915, dóttir Guðrúnar Sigurð- ardóttur og Karls Jónssonar. Fyrri sambýlismaður Herdísar var Sigur- hjörtur Pálsson. Þau eignuöust sam- an tvo syni. Síðari sambýhsmaður hennar var Guðni Skúlason, en hann lést fyrir tæpu ári. Útför Herdísar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Tilkyimingar Á sjóræningjaslóðum, ný barnaplata Út er komin barnaplatan Á sjóræningja- slóöum, þar sem aöalsöguhetjan er Afi er afar skemmtilegt leikfang. Bíllinn gengur fyrir rafhlööum en framan ábrautinni er stýri og gírar, sem hægt er aö Laugavegi 164 iwiiynrw$i¥nr egi 164, sími 21901 1 gamli á Stöð 2, sem löngu er orðinn kunn- ur af sögum, sprelli og ljúfmannlegri framkomu, í barnatíma Stöövar tvö. Örn Árnason, leikari og grínisti með meiru, leikur Afa gamla og samdi hann einnig allt efnið og öll lögin á plötunni, alls átta lög, og flytur þau. Jónas Þórir annaðist útsetningar. Platan var unnin í Hljóð- smiðjunni. Mikil gleði og bjartsýni ríkir í þessu ævintýri, enda var ekki ástæða til annars, eins og segir í máltækinu „Gleði er betri en gallsúr ijómi". Útgáfu og dreifmgu annast Taktur hf. •. 'y' ' i-.SS'-.S&jgS&gðií.íMttflMggKSðjMMMg Gunnar Björnsson leikur sellósvítur Bachs Gunnar Björnsson hefur sent frá sér hljómplötu með sellóeinleik sínum. Á henni leikur hann dansasvítur nr. 1 og 2 eftir Johann Sebastian Bach. Hljóðritun fór fram stafrænt í Fríkirkjunni í Reykja- vík á vegum Halldórs Víkingssonar. Plat- an er beinskorin (Direct Metal Master- ing) og framleidd hjá Teldec í V-Þýska- landi. Ný hljómplata frá Fóstbræðrum Karlakórinn Fóstbræður hefur nú sent frá sér hljómplötu meö 11 íslenskum sönglögum á léttu nótunum. Heiti plöt- unnar er Fóstbræður syngja vinsæl ís- lensk lög. Hér eru á ferðinni vinsæl og alþekkt íslensk sönglög með nýstárlegu sniði sem ekki eru á hefðbundinni efnis- skrá kórsins. Val laganna er viö það mið- að að sem flestir geti notið þeirra. Það eru félagar úr Sinfóníuhljómsveit íslands og hrinsveit með Árna Scheving, Grétari Örvarssyni og Birgi Baldurssyni sem leika með í flestum laganna. Einnig leika þau Jónas Ingimundarson og Helga B. Magnúsdóttir á píanó í tveimur laganna. Gylfi Gunnarsson tónlistarmaður raddæfði og stjómaði söngmönnum í öll- um lögunum nema laginu á Sprengi- sandi. Því stjórnaði söngstjóri Fóst- bræðra, Ragnar Björnsson. Lögin voru tekin upp í Studíó Stemmu nú í haust. Bókaútgáfan Öm og Örlygur sér um dreifmgu á plötunni. TILVALIN JÓLAGJÖF FYRIRÞÁ SEM ALLT EIGA: Hægt er að hafa kortið upp á ákveðna upphæð eða greiða það eftir á með Visa og Euro. NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 18833. Hljómplata með kór Keflavíkurkirkju Út er komin hljómpiatan Drottins dýrð- arsól á vegum Kórs Keflavíkurkirkju. Á henni syngur kórinn þekkta hátíðar- sálma og önnur kirkjuleg verk er sum hafa ekki áður komiö út á hljómplötu. Undirleik annast félagar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands og Tónlistarskóla Keflavíkur. Dr. Orthulf Pmnner leikur á orgel. Einnig koma fram einsöngvararnir María Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Sverrir Guðmundsson og Steinn Erlingsson. Stjórnandi er Sig-' uróli Geirsson. Hljóðritun fór fram með stafrænni tækni í Keflavíkurkirkju á veg- um Halldórs Víkingssonar. Hljómplatan er beinskorin (Direct Metal Mastering) og framleidd hjá Teldec í V-Þýskalandi. Fólk getur pantað plötuna í símum 92-11905, 12417, 12275 og 12416. Tilkyimingar Jólagleði framhalds- skólanna1988 veröur haldin á Hótel íslandi þriðjudag- inn 20. desember. Þar mun fjöldinn allur af tónlistarmönnum flytja lög af nýjum plötum þeirra. Meðal þeima sem fram koma eru Sálin hans Jóns míns, STRAX, Síðan skein sól, Stjómin, Eyjólfur Kristj- ánsson, Geiri Sæm & Hunangstungliö, Bjartmar Guðlaugsson, Sh. draumur, Ný dönsk o.fl., o.fl. Miðar fást við innganginn og í flestum hljómplötuverslunum á Reykjavíkursvæðinu. Eirrnig verða seldir miðar á útvarpsstöðinni Útrás (Hljóðver- ið er í FB undir sundlauginni) þriðjudag- inn 20. des. Miðaverð kr. 1.000. Tónleik- arnir heQast kl. 21 og standa til 03.00. Húsið verður opnað kl. 20. Litlu jólin Út er komin jólaplatan Litlu jólin. Á henni em 18 ekta íslensk jólalög. Á plöt- unni syngur flmm ára stúlka, Anna Júlía Eiríksdóttir einsöng. Einnig eru börn á öllum aldri og Guðmundur Rúnar. Sér- stakur gestur kemur fram en það er Guð- laug Helgadóttir. Hljóðfæraleikarar em ekki af verri endanum. Stefán P. sá um gítar, hljómborð, útsetningar og fl. Ás- geir Öskarsson um trommur og Sigurður Ingi Ásgeirsson um rafbassa. Platan er tekin upp í stúdíó Gný. Þessi hljómplata er ekta fjölskylduplata þar sem yngri kynslóðin getur lært jólalögin fyrir jóla- ballið. Platan fæst í öllum hljómplötu- verslunmn. Útgefandi er Hljómleiti GRL. Eru jólin hátíð barnanna eða Bakkusar? Hugsaðu málið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.