Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. 41 Tilsölu Tllvaldar jólagjafir: Svartur, vel með farinn Vantage rafmagnsgítar með tösku, Yamaha hljóðgervill, með 100 mism. hljóðum og litlum innbyggðum trommuheila, Sinclair Spectrum 128 k + 2 tölva, með stýripinna og leikjum, (original leikir), verð frá kr. 100, páfa- gaukapar í búri með alls kyns leik- tækjum. Uppl. í síma 40014 e.kl. 16. Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð- ar á myndband. Fullkominn búnaður til klippingar á VHS. Myndbönd frá Bandaríkjunum NTSC, yfirfærð á okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á videoupptökuvéjum, monitorum o.m.fl. Heimildir Samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. Sambyggö trésmíöavél til sölu (sög, afréttari, þykktarhefill, fræsari og tappaborari), rókókóborðstofuborð og 6 stólar frá HP húsgögnum, dökkt skrifborð, eins manns bambusrúm, lít- ið borð með glerplötu, stóll og hilla. Uppl. í síma 686048. Tökum að okkur að hanna og smiða innréttingar samkv. nýjasta stíl. Ótal möguleikar s.s. handrið, skápar, loft o.fl. Tökum að okkur innr. frá tilb. undir tréverk. Komum og gerum verð- tilboð. Greiðsluskilmálar. Hringið pantanir í símsvara 675630. Fallegt dömurúm, 2m x 90cm, bólstrað- ur gafl, hvítt, sófi (svefnsófi), hansa- hillur, skrifborð, nimteppi, gardínur (ýmsar gerðir), gömul eldavél. S. 31708. Sófasett, dekk og bill. Til sölu furusófa- sett, 3 + 2+1, ásamt borði, selst ódýrt, einnig 38" Monster Mudderdekk á 5 gata felgum, lítið slitin, Saab 99 ’73, mjög vel með farinn. S. 53719. Til sölu notað: ítölsk harmóníka, son- ola 72 bassa, Yamaha alto saxofónn, Sharp sterióútvarp m/tvöföldu segul- bandi, Pioneer plötuspilari, skíðaskór, nokkur númer. Sími 72650 eftir kl. 18. 26 I Sharp örbylgjuofn með snúnings- diski, kr. 10.000, svefnbekkur með 2 skúffum, kr. 5.000, skíðaskór + skíði fyrir 6-7 ára, kr. 3.000. S. 78694. Rafmagnstalia. 2ja tonna, 3ja fasa Morris talía, sem gengur á braut, til sölu. Uppl. gefur Kristján í síma 685099. Barnajólakjólar. Taftkjólar, stærðir 92 140, mjög fallegir, með púffermum, 'pífum og satínböndum. Uppl. í síma 43447._______________________ . Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gram isskápur, með frystihólfi, til sölu, verð 18.000, einnig Westinghouse eldavél, 4 hellur í borði, verð kr. 5.000. Uppl. í síma 23195. Góð jólagjöf. Til sölu ónotuð Brother prjónavél ásamt gami, selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2016. Matarstell og teppi. Ónotað postulíns- stell, 12 manna, frá Konungl. í Dan- mörku, einnig handhnýtt persneskt teppi. Uppl. í síma 23355. Nuddpottur. Til sölu hjartalagaður nuddpottur fyrir 2-3, rauður að lit, sem nýr. Verð kr. 65 þús. Uppl. í síma 82128 eftir kl. 18. Rafha eldavél með viftu, handlaug, vaskur, baðkar og blöndunartæki, einnig tæpir 3 fm af beigelituðum post- ulínsveggflísum. S. 46942 e.kl. 19. Til sölu er vel með farið hjónarúm úr furu ásamt tveimur náttborðum, einn- ig hægindastóll með vínrauðu áklæði. Uppl. í síma 91-689628 eftir kl. 17.30. Tveir Ijósbláir 2ja sæta sófar, á 8 þús. kr. hvor, og lítið notuð Brother prjónavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 19520 til kl. 17. og s.74733 e. kl. 19. Fjögur 13" vetrardekk til sölu, einnig barnarimlarúm með dýnu. Uppl. í síma 685193 e.kl. 20. Sove Hjerte vatnshjónarúm til sölu, með náttborðum og hitara. Uppl. í síma 672997._______ Tekk stofuskápur til sölu, (skenkur), einnig sófasett, trégrind með lausum púðum, selst ódýrt. Uppl. í síma 35926. Eldhúsborð með 4 stólum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-82836. Fallegt sófasett til sölu. Uppl. í síma 641747. Negld vetrardekk undir Saab 96 til sölu. Uppl. í síma 73243 eftir kl. 18. Plusssófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Uppl. í síma 72638 eftir kl. 17. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sófasett til sölu, 3 + 1 + 1, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 76378. ■ Óskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30ára og eldri) t.d. húsgögn, leirtau, ljósakrón- ur, lampa, spegla, ramma, handsnúna plötuspilara, póstkort, skartgripi, veski, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 91-14730. Opið frá 12- 18 og laugardaga. Káeturúm. Óska eftir að kaupa káetu- rúm, þ.e.a.s. rúm, skrifborð og skáp í einni mublu. Uppl. í síma 91-78536 eft- ir kl. 17. Þvi ekki að spara og greiða smáauglýs- inguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir aö kaupa jámrennibekk, 50-100 cm milli odda, einnig slípiband. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2027. Hrærivél sem hrærir um 10 lítra, með góðri hakkavél, óskast. Uppl. í síma 94-1544. ■ Verslun Jólamarkaðurinn, Skipholti 33. Góðar vömr á frábæru verði. Jóla- skraut, jólatré, jólatrésseríur, jóladúkar, náttfatnaður á alla fjöl- skylduna kr. 520-950, snyrtivömr, gjafavömr, fatnaður, Bay Jakobsen heilsudýnurnar, og margt, margt fleira. Verslið ódýrt. Jólamarkaður- inn, Skipholti 33, sími 680940. Pony - BMX. Nýkomin bamaefni, Pony, BMX, Þmmukettir og Herra- menn. Tilvalið í sængurver eða gard- ínur. Mikið úrval af öðmm barnaefn- um. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mos., s. 666388. Vantar ykkur jólagjafir? Þá minnum við á okkar vinsælu brúðukörfur. Ýmsar fleiri körfutegundir þykja hentugar til gjafa. Blindravinafélag Islands, Ing- ólfsstræti 16. Jólaefni. Smámunstruðu jólaefnin komin, einnig saumakassar í miklu úrvali. Saumasporið, spor til spamað- ar, sími 45632. Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Rúmteppi, gardinur, mottur, jóladúka- plast, handklæði og sloppar í gjafa- kassa, handklæði. Póstsendum. Nafn- lausa búðin, Síðumúla, sími 84222. ■ Fatnaður Átt þú von á barni? Höfum spennandi sérhannaðan tækifærisfatnað í miklu úrvali og á góðu verði. Vönduð efni í tískulitum. Komið í Hjaltabakka 22 í kjallara eða hafið samband í síma 91-75038. Opið frá kl. 9-14 eða eftir samkomulagi. Saumastofan Fis-Létt. Glæsilegur refapelsjakki til sölu, nr. ca 10-14, keyptur á London, selst á kostnaðarverði. Uppl. í síma 16919 í dag og næstu daga. Smokingföt. Smokingföt nr. 50 til sölu, sem ný. Uppl. í síma 34753. ■ Fyrir ungböm Leigjum út barnaferðarúm, vagna og kerrur. Leigjum til lengri og skemmri tíma. Þjónusta í þína þágu. Símar 21180 á daginn og 20119 á kvöldin. ■ Heimilistæki CREDA. Tauþurrkarar, 2 gerðir, 30 ára reynsla á Islandi. CREDÁ-umboðið, Knarrar- vogi 2, sími 91-688660. Þvottavél og þurrkari til sölu, gamalt en í góðu lagi, verð 10 þús. saman. Uppl. í síma 51038 e.kl. 18. M Hljóðfærí______________ Tölvur og tónlist. ATARI + ROLAND. Kynningarnámskeið í notkun á AT- ARI tölvum, ROLAND hljóðfærum og hugbúnaði, sem tengist tónlistariðk- un, verður haldið í RÍN á næstunni. Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Guð- jónsson. Boðið er upp á: A námskeið, 1 klukkutími og B námskeið, 4 tímar. Verð kr. 500 A og 1500 B. Innritun og uppl. í RÍN h/f, sími 91-17692. AKAI S-900 Sampler til sölu, aðgangur að 70 diskettu hljóðsafni. 'Einnig Yamaha DX-7 hljóðgervill. Uppl. síma 612032. Nýlr og notaðir flyglar í úrvali á ótrú- lega góðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Píanó - flyglar - bekkir. Mikið úrval af nýjum og notuðum píanóum, flygl- um og píanóbekkjum. Hljóðfæraversl. Pálmars Áma, Ármúla 38, s. 32845. Píanó-, orgel- og gitarviðgerðir, einnig höfum við mikið úrval af gíturum, strengjum o.fl. fyrir gítara. Hljóð- færaversl. Pálmars Áma, s. 32845. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Rokkbúðin: Ódýrir gítarar, strengir, kjuðar, neglur. Sendun í póstkr. Leigj- um út hljóðkerfi. 5 str. Warwick bassi til sýnis og sölu. Rokkbúðin, s. 12028. Trommusett óskast. Ég er 8 ára og langar í trommur. Ég fæ þær í jólagjöf ef settið er ekki alltof dýrt. Uppl. í síma 98-34236. Vorum að fá úrval af Hyundai pianóum. Ath. síðasta sending fyrir jól. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Yamaha rafmagnsorgel. Eigum nokkur notuð yfirfarin Yamaha rafmagnsorg- el, gott verð. Hljóðvirkinn sf. Höfðat- úni 2, sími 13003. Óska eftir að kaupa vel með farinn rafinagnsgítar. Uppl. í síma 28460 milli kl. 9 og 17. Yamaha DX7 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 21877. ■ Hljómtæki Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói), sfini 91-31290. Til sölu Pioneer K 30/80 biltæki. Uppl. í síma 671234 e.kl. 18. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Káreher, henta á öll teppi og áklæði. ftarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. M Húsgögn___________________ Dökkt, kringlótt borðstofuborð og 4 stól- ar til sölu. Uppl. í síma 656595. Vönduð 2ja eininga hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 75149. Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Borðstofuskápur, borð og 6 stólar, dönsk gæðavara. 2 stólar, 3ja sæta sófi (Lúðvík 14.) borð. Hjónarúm, 2 borð og snyrtiborð með 3 speglum frá Belgíu. Allt vel með farið. S. 91-84494, Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. 2 sæta svefnsófi, grár, verð 15 þús., eldhúsborð, 3000 kr., furusófaborð, 5000 kr. Uppl. í síma 641356. Vel með farið sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 611702 milli kl. 19 og 22,_______________________________ Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Ónotað raðsófasett til sölu, tilvalin jólagjöf, svart áklæði, selst á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 42875. Borðstofuborð og 4 stólar til sölu, dökk eik, sem nýtt. Uppl. í síma 14245. ■ Bólstnm Gerum viö leðurhúsgögn hafi litur máðst af, bólstrum húsgögn, trésmíði, verkstæðisvinna, seljum leðuráburð í litum og litalausan. Sérpöntum danska Renaissance-rókókóstóla. Kaj Pind hf., Skjólbraut 6, Kóp., s. 45960. Enn er timi að klæða borðstofustóla, hvíldárstóla og fl. fyrir jól. Allt unnið af fagmanni, úrval efna fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbraut 47. Húsgagnaáklæöi. Sérpöntunarþjón- usta. Landsins mesta úrval. Mjög fljót afgreiðsla, 7-10 dagar. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. FYRIR BAK OG HNAKKA . •'í Viöurkennt af Rafmagnseftirliti ríkisins 1 árs ábyrgð Hefur þú verki í baki, hnakka, eða öxlum. Viðbótarscnding á kr. 3.900}- ^áður kr. 5.430,- Hitateppi hentar öllum, ungum sem öldnum. Pantið strax. Dregur úr vöðvaspennu með hita. Vinnur sérstaklega gegn verkjum í baki og hnakka og almennri þreytu. Ver úr 100% bómull sem hægt er að þvo. Tvær hitastillingar. Tengi fyrir 60/30 W. 220 volt. Stærðca 37x55 cm. Fótóhúsið - Príma Póstverslunin Príma Pöntunarsími 62-35-35. Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.0Q-22.00. S VISA S EVROCAfírD - ljósmynda- og gjafavöruverslun, Bankastræti, sími 21556. i1 Nú geturðu fengið uppáhalds sultuna þína í sérstökum umbúðum með spraututappa. Þá geturðu fengið þér mátulega af Mömmusultu og sprautað henni beint á vöffluna eða við hliðina á stórsteikinni! SULTAN HÉNNAR MÖMMU ÞESSI GÓÐA MEÐ SPRAUTUNNI! á|f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.