Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988.
9
Útlönd
Papandreau heldur velli
Papandreau, forsætisráðherra
Grikklands, situr hér ásamt fjár-
málaráðherra stjórnar sinnar, Dim-
itris Tsovolas, undir umræðu um
fjárlög í gær. Simamynd Reuter
Sósíalistastjórn Andreasar Pap-
andreau í Grikklandi náði í gær-
kvöldi fjárlagafrumvarpi sínu í gegn-
um gríska þingið. Þar með lauk í bili
óvissuástandi í grískri pólitík. Ríkis-
stjórnin hefur átt við mikinn vanda
að stríða að undanfomu og hefur
hvert hneykslismálið rekið annað.
Nú er hins vegar Ijóst að Papandreau
stjórnar Grikklandi enn um hríð.
Hann sagöi að samþykki þingsins
á fjárlögum væri umtalsverður sigur
fyrir stjóm sína en hann hafði hótað
að segja af sér ef fjárlögin næðu ekki
fram að ganga.
Kosningar eiga að fara fram í
Grikklandi eftir hálft ár en forsætis-
ráðherrann sagði fyrir atkvæða-
greiðsluna í þinginu að ef fjárlögin
féllu myndi hann líta á það sem van-
traust á stjórn sína.
Á laugardag sagöi Papandréau aö
nánir samstarfsmenn hans hefðu
reynt að grafa undan stjórn hans.
Hann varði stjórn sína fyrir ásökun-
um um spillingu og aðild að
fjárglæframáli Koskotas, sem mjög
hefur verið til umræðu að undan-
fomu. Fimm ráðherrar hafa þurft að
segja af sér vegna þess máls.
Reuter
JOLATILBOÐ JAPIS
koma skemmtilega á óvart,
þar fínnur þú vandaðar vörur á viðráðanlegu verði
Nú kynnum við jólatilboð nr. 4, 5 og 6.
Panasonic rafmagnsrakvél
meö hleöslutæki
aöeins kr. 2.990.*
Panasonic rafmagnsrakvél
(Wet/Dry) fullkomin rakvél
meö hleöslutæki
Veró kr. 3.995.*
Panasonic skeggsnvrtir
meö 5 mismunandi
stillingarmöguleikum
Verö kr. 1.790.*
Panasonic ferðatæki
m/segulbandi vandaö tæki
meö alla þá möguleika
sem gott feröatæki þarf
aö hafa
Verö kr. 5.976.*
Panasonic ferðatæki létt
og handhægt útvarpstæki
meö FM og AM _
Verö kr. 2.490.* II
vekjari fra Sony vekur þig
örugslega á þeim styrk
semþér hentar
Verö kr. 2.490.*
Sony vasaútvarp lítió og
snoturt tæki meö FM og AM
Verö kr. 2.190.*
JAPIS
BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN
■ SÍMI 27133 ■
AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■
■ SÍMI 96-25611 ■
STUDEO, KEFLAVlK • BÓKASKEMMAN. AKRANESI • RADlÓVINNUSTOFAN, AKUREYRI • TÓNABÚÐIN, AKUREYRI • KJARNI SF..
VESTMANNAEYJUM • EINAR GÍJÐFINNSSON HF.. BOLUNv ARVlK • KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, EGILSSTÖÐUM, SEYÐISFIRÐI,
ESKIFIRÐI • PÓLLINN HF„ ISAFIRÐI • HÁTlÐNI, HÖFN, HORNAFIRÐI • RADiÓLÍNAN, SAUÐÁRKRÓKI • TÓNSPIL, NESKAUPSTAÐ
• BÓKAVERSLUN PÓRARINS STEFANSSONAR • KAUPFÉLAG ÁRNESINGA • KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA
ATIET
LAGERLYFTARAR
1000—1250 kg
Lyftihæð upp í 3,9 m
Nýir eða notaðir rafmagns-
og diesel lyftarar
Vélaverkstæði
Sigurjóns Jónssonar hf
SÍMI (91)62 58 35
Dé Longhi djúp-
steikingarpotturinn
er byltingarkennd
nýjung
4
Hallandi karfa, sem snýst
meðan á steikingu stendur:
* jafnari steiking
*notaraðeins 1,2 Itr. afolíu
í stað 3ja Itr. í "venjulegum"
pottum
*styttri steikingartími
*50% orkusparnaður
Potturinn er lokaður meðan á
steikingu stendur. Fitu- og
kolsía tryggja hreinlæti og
eyða lykt. Hægt erað tylgjast
með steikingunni gegnum sjálf-
hreinsandi glugga.
Hitaval 140 -190 C. - 20 mín.
tímaroti með hljóðmerki.
(DeLonghi)
Dé Longhi erfallegur
fy rirferðarlítill ogfljótur
/FOmx
HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420