Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 42
46 .\ÍA.\TUÍ)AGUR 19. DESEMBEr’lð88. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ýmislegt Árangur strax. Vilt þú fá meira út úr lífinu? Hljóðleiðsla er bandarískt hljóðleiðslu kerfi á kassettum (á ensku) sem verkar á undirvitund þína og hjálpar þér að ná því sem þú óskar. T.d. ná meiri árangri í starfi og íþrótt- um, grennast, hætta að reykja, auka sjálftraust o.fl. o.fl. Pantaðu upplýs- ingarbækling með því að gefa nafn og heimiiisfang upp á símsvara okkar 91-652344 eða líta við í Frímerkjamið- stöðinni, Skólavörðustíg 21A, Rvík. Ertu óþolinmóð/ur? I3ú þarft ekki að bíða eftir árangri. Skjótvirk hárrækt með akupunktur, leysi og rafmagns- nuddi. Vítamíngreining, orkumæling, vöðvabólgumeðferð, andlitslyfting. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Leigjum út jólasveinabúninga. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 91-37001, einn- ig á kvöldin og um helgar. Gott aukastarf. Nuddkona eða nemi með áhuga á líkamsnuddi óskast á prívat líkamsræktar- og sólbaðsstofu 1 2 kvöld í viku eða um helgar. Góð laun. Uppl. með síma og mynd sendist DV, merkt „Heiibrigði 2028". ■ Kermsla Kenni á Mercedes Benz, Ökuskóii, öll prófgögn. Æfingartímar fyrir þá sem eru að bygja aftur. Vagn Gunnarsson, síma 52877. ■ Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald, vörn. Skuld hf., sími 15414. RÚLLUKRAGABOLIR Efni: 100% bómull. Litir: svart, hvítt'; dökkblátt. Stærðir: M, L, XL. Verð kr. 795,- VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76, Hverfisgötu 26 HANDSTURTUSETT Stillanlegur handdreifari, sturtustöng, barki og sápuskál. NYTSAMLEG JÓLAGJÖF VERÐ AÐEINS 1.990,- W VATNSVIRKINN HF.. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 ÍÍÉÍÉÉI LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ræsting SF. Getum tekið að okkur daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og húsfélög. Tökum einnig af okkur um- sjón með ruslatunnugeymsluni. Uppl. í síma 91-622494. Þórður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjón. S. 74929/686628. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Úppl. í síma 91-72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvéiar, margra ára revnsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erum alltaf neðst en samt best. Erna og Þorsteinn, sími 91-20888. Athugið, vönduð vinna. Hreinsa teppi og húsgögn í íbúðum, stigagöngum og skrifstofum. Fermverð eða fast tii- boð. S. 42030, kvöld- og helgars. 72057. Tökum að okkur djúphreinsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Úppl. í síma 91-667221. ■ Líkamsrækt Ertu stressuð (aður) fyrir jólin, komdu þá til okkar og slappaðu af, bjóðum upp á nudd. ljós, heitan pott og gufu. S. 23131. Gufubaðstofan Hótel Sögu. ■ Skeiruntanir Diskótekið DollýiPantanir fyrir árs- hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist við allra hæfi ásamt leikjum og ýmsu spreili. Jólaballið í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s. 46666. Hljómsveitin Tríó ’88 leikur alhliða dansmúsík fyrir alla aldurshópa. Ódýr þjónusta, verð við allra hæfi. S. 76396, 985-20307/681805. Geymið augl. ■ Þjónusta Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á útiseríum fyrir fyrirtæki og heimili, enn fremur alls kyns aðra rafmagns- vinnu, s.s. lagnir og viðgerðir á tækj- um. Uppl. í síma 42622 eftir kl. 17. Ef þig mun rafvirkja vanta. Þá skaltu mig bara panta. Ég skal gera þér greiða. Og ég mun ei hjá þér sneiða. Uppl. í síma 91-22171. Flísalagning. Tek að mér flísalagningu. Geri fast tilboð. Uppl. í síma 91-24803 e.kl. 19. Málningarvinna. Málum, hraunum, lökkum. Verðtilboð. Uppl. í síma 78419 og 79557. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Ökukenrisla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjáífunar. Símar 78199 og 985-24612. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóh, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. ■ Klukkuviögeröir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið er. Úr- smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla 19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Til sölu maniquick Maniquick. Hand- og fótsnyrtitækið sem sló í gegn á sýningunni „Veröld ’88“. Tilvalin jólagjöf fjölskyldunnar til heimilisins. Rafhlöðutæki ásamt fylgihlutum kr. 5.481,- Rafmagnstæki ásamt fylgihiut- um kr. 10.359,- Sent í póstkröfu hvert á iand sem er. Kreditkortaþjónusta. Pantið tímanlega fyrir jólin. Símsvari tekur við pöntunum allan sólarhring- inn. Saf hf., Dugguvogi 2, 104 Rvík, sími (91)-68-16-80. Jólablað timaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efnis: Fjórar konur sýna jólaborðin sín og gefa jólaupp- skriftir - fljótgerðar jólagjafir og jóla- skreytingar - dagbók konu jóla- krossgáta. Lestu Húsfreyjuna og þú kemst í jólaskap. Áskriftargjald kr. 850 á ári. Nýir áskrifendur fá jólablað- ið ókeypis. Sími 91-17044. Við erum við símann. Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum fyllingu og gervitönnum nátt- úrulega og hvíta áferð. Kristín, inn- flutningsverslun, póstkröfusími 91- 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjarnames, verð 690. ir taugaenda líkt og nálastungt Auðveld sjálfsmeðferð við verkjui harðsperrum, sinadrætti, tognu sinabólgu, gigt o.fl. Getur dregið i áhrifum ýmissa húðkvilla, s.s exer og kláða. Kristín, innflutningsvers un, Skólabraut 1, póstkröfusími S 611659. Greiðslukjör, grkortaþj. Jólagjafir á 100-400 kr. Jólaljós, kökubox, bjöllur, myndir, keramik- skálar, körfur o.m.fl. Póstsendum. A. Bergmann, Miðbæjarmarkaðinum, sími 91-27288. Seljum og leigjum allan skiðabúnað. K2 amerísku toppskíðin, Riesinger, ódýr bama- og unglingaskíði. Barna- skíðapakkinn frá 7.990. Tökum notað- an skíðabúnað upp í nýjan. Sportleig- an v/Umferðarmiðstöðina, s. 91-13072. nú á stórlækkuðu verði, amerísk gæðavara. Póstsendum. A. Bergmann, Miðbæjarmarkaðinum, Aðalstræti 9, sími 91-27288. Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu þínu á almanak ’89. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.). S. 623535. LEIÐALÝSING Lýsing á leiði. Til leigu og sölu kross- ar, rafgeimar og öll þjónusta og um- hirða. Uppl. í s. 15230 milli kl. 13 og 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.