Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 41
45 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BQaleiga Á.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12 býður Qölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. ■ BDar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ford Econoline. Óska eftir að kaupa Ford Econoline, má vera með lélegri vél og skiptingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2017. Ford Econoline 4x4, bensín eða dísil, óskast, innréttaður eða óinnréttaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2005._______________________ Þarftu að selja bílinn? Er útlitið í lagi? Föst verðtilboð í alla málningarvinnu, sjáum einnig um réttingar. Bílamál- unin Geisli, Funahöfða 8, s. 91-685930. 200 þús. kr. staðgreiðsla. Óskum eftir Subaru, ekki eldri en ’83, eða Suzuki Fox. Uppl. í síma 84129. Renault 14. Óska eftir að kaupa Re- nault 14 til niðurrifs. Uppl. í síma 92-14151. Rútubíll. Viljum kaupa mannflutn- ingabíl sem er ca 30 manna, Sjólastöð- in H/F Sími 651200. Tek að mér að sprauta bíla ódýrt, einn- ig minniháttar viðgerðir. Uppl. í síma 33158 eftir kl. 17. Óska eftir góðum bíl á 100 þús. staðgr. Uppl. í síma 54119. ■ Bilar tíl sölu Willys '62 til sölu, 305 Pontiacvél ’78, upphækkaður, vökvast., mikið yfirfar- inn, þarfnast smálagfæringa og jeppa- skoðunar. Selst ódýrt, aðeins 150 þús., (skuldabréf). Uppl. í síma 51266. Árgerð 1988, Nissan Sunny 1,5 SLX, ekinn 21.000, fæst á mjög góðum kjör- um, ca 200 þús. út og eftirstöðvar greiðist á allt að 12 mán. Uppl. í síma 77885 eftir kl. 19.____ Daihatsu Charade '80 til sölu, ath. skipti á dýrari, milligjöf greiðist með öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í sima 91-43944. Fiat 127 GL, 5 gíra, '85, til sölu, ekinn 55 þús., vetrar- og sumardekk, grjót- grind, sílsalistar, útvarp/segulband, verð 110 þús. staðgreitt. Sími 40418. Ford Escort XR3 ’82, sóllúga, sport- felgur, spoiler, 94 he. Skemmtilegur vagn. Verð 375 þús., 15 þús. út og 15 á mán. Sími 91-675582 e.kl. 20. Ford pickup ’79 F250 2x4, góður bíll, vökvast., aflbremsur, sjálfsk., ný skúffa, mikil burðargeta. Aðeins 300 þús. Uppl. í síma 15136. M. Benz station 300 D '80 til sölu, bíll- inn er með mikið af aukabúnaði og í góðu lagi. Uppl. í síma 77111 og 689992. MMC Lancer 1500 GXL ’86 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 29 þús., vel með farinn bíll. Uppl. í síma 78155 á daginn og 19239 á kvöldin. Scout ’74 til sölu, upphækkaður, læs- ingar, 38" dekk, spil, tvöfalt rafmagn, jeppaskoðaður og fleira. Uppl. í síma 91-33698 e.kl. 19. Subaru 1800 4wd station ’88 til sölu, vínrauður, ekinn 11 þús. km, útvarp og segulband, sílsabretti, dráttarkúla. Verð 880 þús. Sími 624205 eftir kl. 18. Til sölu Suzuki Swift GL ’87, gullsanser- aður, 5 dyra, keyrður 30 þús., fæst með 100 þús. kr. útborgun. Uppl. í símá 91-666732. Toyota Hiace disil ’81 m/gluggum og sætum fyrir 11, ekinn 220 þús. Nýlega uppt. vél. Verð aðeins kr. 200 þús. Uppl. í síma 91-28933 og heimas. 39197. Volvo 244 GL '79, sjálfskiptur, vökva- stýri, góður vagn, 15 þús. út og 15 þús. á mánuði á 245 þús. Uppl. í síma 675582 e.kl. 20. AMC Concord Sedan station '80, skoð- aður ’88, talsvert ryðgaður, til sölu. Tilboð óskast. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í s.-27022. H-2011. Fiat Regata '84 til sölu, skipti á nýrri og dýrari bíll, er með 70 þús. stað- greiðslu í milli. Uppl. í síma 91-42343. Fiat Uno ’84 til sölu, mjög fallegur og sérstaklega vel með farinn, ckinn að- eins 58 þús. Uppl. í síma 50155._____ Mazda 626 GLX 2000 ’88 til sölu, 5 dyra. Uppl. í síma 92-14920 og 985-21620.___________________________ Tvær Cortinur til sölu, önnur ’76 og hin ’71, báðar skoðaðar ’88. Uppl. í síma 621409. VW Golf ’86 CL til sölu, ekinn 41 þús. km, einnig 20" litsjónvarp, video og videoupptökuvél. Uppl. í síma 7.1881. Mitsubishi L 300 '80, 9 manna, til sölu, þokkalegur bíll. Uppl. í síma 92-46624. Volvo 244 GL ’82 til sölu. Uppl. í síma 91-77704 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði Lítil einstaklingsíbúð til ieigu á góðum stað í miðbænum, reglusemi og góð umgengni skilyrði. Verð 25 þús. á mán. og einhver fynrframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „2025“. Til leigu í Seljahverfi herbergi, með hreinlætisaðstöðu og sérinngangi, leigist frá áramótum, en er laust nú þegar, mánaðargr., reglusemi og góð umgengni skilyrði. S. 78536 e. kl. 17. 2ja herbergja risíbúð til leigu í Nóa- túni, mikið undir súð, hentug fyrir eldri karlmann. Reglusemi áskilin. Verð 25.500 á mán. Uppl. í síma 83979. Mjög gott herbergi með húsgögnum til leigu fyrir reglusama stúlku, með að- gangi að eldhúsi, þvottahúsi og snyrt- ingu. Uppl. í síma 91-30005 e. kl. 16. Hafnarfjörður. Til leigu nú þegar stórt herb. með svölum, aðg. að baði, eld- húsi og setust., eingöngu reglusamur einstakl. kemur til greina. Sími 51076. Herbergi við Hlemm til leigu, með að- gangi að eldhúsi og baði. Helst ein- hver fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 14488. Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðluh, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Til leigu glæsileg 4 herb. íbúð á tveim- ur hæðum í vesturbæ frá 10. jan. Til- boð sendist DV, merkt „Vesturbær 3.1.“. Til leigu litil 2ja herb. íbúð, leigist í 2-3 ár, árs fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „Gamlibær 2021“, fyrir kl. 16, 20.12. Óska eftir 4ra herbergja íbúð í vest- urbæ í skiptum fyrir 5 herbergja rað- hús í Breiðholti. Tilboð sendist DV, fyrir 30. des., merkt „VB 2014“. 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi við Álf- heima til leigu frá áramótum. Tilboð sendist DV, merkt „A-2012”. Geymsluherbergi til leigu í lengri eða skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 685450. Leiguskipti. Falleg emstaklingsíbúð til leigu í eitt ár, skipti á herbergi koma til greina. Uppl. í síma 34949. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. , ■ Húsnæði óskast Ungur framkvæmdarstjóri óskar eftir 2ja-5 herbergja íbúð á miðborgar- svæðinu. Atvinnuhúsæði með hrein- lætisaðstöðu kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 14055 eða 23136. Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð, 6-8 mán. fyrirfram, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 688473 eftir kl. 19. Eldri maður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu í miðbæ eða vesturbæ. Meðmæli. Uppl. í síma 622108. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð eða góða einstaklmgsíbúð. Uppl. í síma 91-612597. M Atvinnuhúsnæði Úrval atvinnuhúsnæðis til leigu: Versl- anir, skrifstofur, vcrkstæðishúsnæði, lagerhúsnæði, stórir og minni salir o.m.fl. Miðstöð útleigu atvinnuhús- næðis. Löggilt leigumiðlun. Traust viðskipti. Leigumiðlum húseigenda hfi, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Salur og íbúð. Til leigu stór salur í miðbæ Hafnarfjarðar (hjarta bæjar- ins), ásamt stórri íbúð. Margvíslegir möguleikar. Uppl. í símum 680662 og eftir kl. 18. 651559 og 3'3862. Til leigu skrifstofuhúsnæði í nýju húsi við miðbæinn. Það eru 100 ferm + 80 ferm á fyrstu hæð, sem leigjast saman eða sitt í hvoru lagi, bilastæði, laust 1. jan. nk. Símar 686411 og 16388. Bilskúr - húsasmiður. Vantar upphit- aðan bílskúr sem geymslupláss. Get bætt við mig verkum í húsasmíði. Uppl. í síma 21165 (símsvari). Iðnaðarhúsnæði óskast, 150 200 m2, góð lofthæð með 4 m háum inn- keyrsludyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2004. Iðnaðarhúsnæði óskast Ul leigu í skamman tíma, helst í Kópavogi, þarf að vera með háum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 40458. Til leigu um 120 ferm gott skrifstofu- húsnæði við Skipholt 19 (fyrir ofan Radíóbúðina), skiptist í 5 herb., eldhús og snyrtingu. Uppl. í síma 91-26984. 31 ferm verslunarhúsnæði til leigu á besta stað við Nýbýlaveg. Uppl. i síma 46986. ■ Atvinna í boöi Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Meiraprófsbílstjóri óskast. Duglegur og reglusamur meiraprófsbílstjóri óskast til að aka nýlegum leigubíl eitthvað fram á næsta ár. Uppl. í síma 74266 e.kl. 18 í dag og næstu daga. Sölufólk, sala í desember. Óskum eftir að ráða ungt og hresst sölufólk til að annast sölu í hús í desembermánuði. Góð sölulaun í boði. Uppl. eru gefnár í símum 623841 og 674012. Vélstjóri. Vélstjóra vantar á togarann Rauðanúp ÞH 160 frá Raufarhöfn. Ath. skiptikerfi. Uppl. um borð í skip- inu sem liggur við Ægisgarð og í síma 96-51200 og á kvöldin í síma 96-51212. Ráðskona óskast á heimili á Suður- nesjum, tveir í heimili, börn engin fyr- irstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2018. Óskum eftir að ráða starfefólk til af- greiðslustarfa, vinnutími frá 9-18 og 18-24, meðmæli æskileg. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2024. Starfskraftur óskast til að sjá um lítið heimili úti landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2008. ■ Atvinna óskast Vantar þig hæfan starfskraft í stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfemiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. Kona (kennari) óskar eftir vinnu eftir áramót. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-25893. ■ Bamagæsla Dagamma eða dagmamma óskast fyrir 9 mánaða stúlku, allan daginn, í vest- urbæ eða á leiðinni Fálkagata - Skip- holt. Uppl. í síma 25989 á kvöldin. Dagmamma óskast fyrir 8 mánaða stúlku frá 1. janúar, allan daginn, í Hlíðum, miðbæ eða vesturbæ. Uppl. í síma 31998 á kvöldin. ■ Tapað fundið Kvengullúr tapaðist föstudaginn 16. des. í Hlíðunum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 16052. ■ Einkamál Tæplega fertug, myndarleg kona með margvísleg áhugamál, m.a. náttúru- skoðun, ferðalög og garðrækt, óskar að kynnast myndarlegum, glaðlynd- um manni á aldrinum 30-50 ára. Má gjarnan vera sæmilega efnaður. Er m/félagsskap og sambúð í huga. Svar ásamt mynd og/eða helstu uppl. sendist DV, merkt „Lífsgleði-skilning- ur“, f. áramót. Fullum trúnaði heitið. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 20. Ertu orðin/n leið/ur að vera ein/n? Við höfum mörg þús. á skrá, bæði á video og á skrá. Fáðu skrá og láttu skrá þig. S. 618897. Trúnaður, kreditkþj. Góðir dagar og hamingja. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin. BR0SUM / og W alltgengurbetur * MF x'-:\ f ! ! \ í Skúli Pálsson á Laxalóni lýsir viðburðaríkri ævi sinni, segir frá ætt sinni og samferðamönnum, frumkvæði sínu í fiskeldi og áratugabaráttu fyrir að fá að rækta regn- bogasilung. „Framkoma valdastofnanaíminngarðereitt mesta hneyksli í atvinnusögu þjóðarinnar“ segir Skúli. BLAÐADÓMAR „Bókin er öðrum þræði þungur áfellisdómur yfir þjóð, en reisii yfir sig lokað miðstýringarkerfi sem berst' með oddi og egg gegr sumum þeim er leita á mið óvissunnar.“ (Jónas Kristjánsson - DV 26.11.’88) „Þarna er loks felld saman í heild einstæð saga mannréttinda- baráttu i heimalandi okkar, íslandi. Sú saga ætti að vera skyldu- námsbók í skólakerfinu.“ (Ólafur Hannibalsson * DV 28.11. ’88) Mörgum þykir bókin vera „Þessi saga Skúla Pálssonar á Laxalóni er hið merkasta skilríki og til þess fallin að leiða hugann að því að í hinu rómaða lýðræðisríki Islandi er ekki ávallt allt sem sýnist. “ (Sigurjón Björnsson - Mbl. 26.11. ’88) kjaftshögg á kerfið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.