Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. 17 Lesendur Góð bókmenntagagnrýni Lesgefm húsmóðir í austufbænum skrifar: Sagt er að íslendingar séu þjóða áhugasamastir um bókmenntir, aö minnsta kosti státa þeir af því sjálflr. Jólabókavertíðin er hafin og ógern- ingur að átta sig á öllum þeim ó- grynnum af alls konar „bókmennt- um“ sem flæða nú yfir markaðinn. Það er því sannarlega ánægjuefni að lesa góða bókmenntagagnrýni til að reyna að ná áttum - svo að maður tali nú ekki um ef hún er líka skemmtileg. - Mikil og góð tilbreyt- ing frá síbyljunni miklu sem alla ætlar að æra. Hvað er NutraSweet? Hér kem- ur það John Aikman skrifar: Sem dreifingaraðila Nutra- Sweet sætuefnis á íslandi er okk- ur ánægja að svara fyrirspum Ebbu, sem birtist í DV 14.12.’88. - NutraSweet er skrásett vöru- merki íýrir aspartam, sem lyfja- fyrirtækiö G.D. Searle uppgötv- aði árið 1965 í Bandaríkjunum. Allir framleiðendur matvara, sem nota NutraSweet, nefna as- partam sem sætuefni í innhalds- lýsingunni. NutraSweet eða aspartam er tenging tveggja þátta úr prótín- um (eggjahvítuefnum) sem koma fyrir i algengum matvælum úr riki náttúrunnar, eins og fiski, eggjum og kjöti. NutraSweet meltist með sama hætti. Varðandi fyrirspum Ebbu um það hvort óhætt sé að leyfa böm- um að neyta þeirra drykkja sem innihalda NutraSweet skal þess getið að óháðar rannsóknarstof- ur hafa komist að raun um að ekki sé ástæöa til að óttast nein skaðleg áhrif. Yfirvöld í hverju landi.Jþ. á m. Hollustuvemdríkis- ins á Islandi, fylgjast grannt með allri þróun í þessum efnum og veita leyfi tl notkunar NutraS- weet með tillití til hámarksdag- skammts af aspartam, sem er langt yfir þeim mörkum sem venjulegur neytandi myndi láta inn fyrir sinar varir. NutraSweet hefur ekki sömu eiginleika og sykur. NutraSweet skemmir ekki tennur og unnt er að framleiða drykki og matvæli með aspartam þannigað þeir sem vilja grennast eða þurfa að forð- ast kolvetni geti notið eðlilegra sætinda og þannig haft raun- hæfan valkost við fæðuval. NutraSweet er því eitt vopnið handa matvælaframleiðendum til að ná því takmarki er felst í íslenskri heilbrigðisáætlun sem lögð hefur veriö fram og felur m.a. í sér að minnka þurfi sykur í fæöunni. Hafi Ebba (eða aðrir) áhuga á að fræðast nánar um eig- inleika NutraSweet er okkur án- ægja að annast utvegun upplýs- inga. Eins getum við lagt fram niðurstöður þeirra rannsókna sem geröar hafa verið, svo og nöfii þeirra aðila og stofnana er skoðað hafa aspartam og áhrif þess á mannslikamann. áskilursér rétttil að stytta bréf og símtöl sem birt- ast á lesendasíð- um blaðsins Maður „hrekkur nánast úr skorð- um af hrifningu", eins og Laxness orðaði það forðum, þegar skrif Kristjáns Árnasonar um bókmenntir birtast hér í blaðinu, vegna bráð- skemmtilegrar umfiöllunar hans og málsnilldar. - Mættum við fá meira frá honum að heyra. Ef þú vilt versla allt sem þig vanhagar um í einni ferð, á einum stað, þarftu ekki að hugsa þig um tvisvar. í KRINGLUNNI getur þú rölt á milli verslana óháð(ur) veðri og valið úr mesta úrvali vöru og þjónustu á Islandi. Vidkomustadir SVR, SVK og Landleiða við KRINGLUNA Ef þú hyggur á verslunarferð með strætisvagni er það sama hvort þú býrð í Hafnarfirði, Garða- bæ, Kópavogi, Reykjavík eða á Seltjarnarnesi, leiðin er greið í KRINGLUNA. Strætisvagnar úr öllum áttum á 2ja mín. fresti við KRINGLUNA Leið Heiti Hverfí *Ferðir/klst Nes/Háaleiti Seltj.nes >Vesturb. >Hlemmur > Lækjart./Sogam. Lækjartorg >Vesturbær > Bústaðarv. >Sogamýri > Sund >Vogar >Réttarholt > Hlemmur >Hlíðar > Lækjart./Búst. Hægri hringleið Vinstri hringleið Lækjart./Breiðholt Lækjart./Breiðholt Lækjart./Seljahv. Lækjart./Seljahv. Lækjart./Árbær Lækjart./Árbær Lækjart. >Háskólinn > Breiðholt I og II > Lækjartorg >Háskólinn > Breiðholt I og III > Lækjartorg >Háskólinn > Árbæjarhverfi >Ártúnshöfði > Kópavogur > Hafnarfjörður > Garðabær > 55 < O 55 H-1 tó MIKLABRAUT 6 13 14 100 7 13 14 100 r *Gildir mánudaga - fóstudaga kl. 7:00 -19:1 Fram að jólum verða verslanir opnar sem hér segir: Mánudag - fimmtudags..................til kl. 19:00 Þorláksmessa..........................til kl. 23:00 Aðfangadagur..........................til kl. 12:00 Veitingastaðir eru opnir alla daga til kl. 21:00 og 23:30. KRINGI4N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.