Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 51
MÁNUBAHICffíÖ.i DKSÍMBlífÍ 'lð88' dv Fréttir Loddýrabúum fækkar á Héraði - íjögur hættu í haust Sigrún Björgvinsd., DV, Egilsstöðum: Allnokkur loödýrabúskapur hefru' verið á Héraði undanfarin ár. Afkoma þeirra hefur verið slæm eins og annars staðar á landinu og í haust hættu fíögur þeirra starfsemi. Eitt þeirra var með blandað bú með ref og mink. Ekki hafa meim misst alla trú á loðdýrin og horfa nú til minka- ræktarinnar. 1 sumar hafa fimm bændur reist minkahús. Þar af voru þrír með refabúskap og tveir byrjuöu i fjTra með mink og eru að aitka við hanu. Fækkun loðdýrabúa kemur illa niður á fóðurstööinni á Egilsstöð- um og verður rekstur hennai* þeim mmi óhagstæðaii sem minna þarf að framleiða af fóðri. Selfoss: Keypti flatkökur í Ameríkuferðina Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Nýlega kom eldri kona úr Reykjavík hingað til okkar aust- ur á Selfoss. Hún var á förum til Ameríku í þriggja mánaða frí og hún bað mann minn að keyra sig í verslunina Hornið, Tryggvagötu 40 á Selfossi. Þar keypti hún 10 pakka af flatkökum, handa henni dóttur sinni í Ameríku. Þessar kökur ganga undir nafninu Ey- glókökur og hafa vakið mikla at- hygli fyrir gæði, það svo að fólk kemur úr Reykjavík og víðar að til að kaupa þær. Héraðsnefnd stofnuð í A- Húnavatnssýslu Þórhallur Ásmimdss., DV, Satiðárkróki: Gengiö hefur verið frá samn- ingi um stofnun héraðsnelhdar í Austur-Húnavatnssýslu á fundi sýslunefndar nýlega. Fyrstifund- ur héraðsnefndar var haldinn 10. desember. Héraösnefndir skulu samkvæmt lögum taka við hlut- verki sýslunefnda um næstu ára- mót. Sú regla var ákveðin aö í þétt- býli yröi fulltrúi í héraðsnefnd fyrir hverja 250 íbúa. Það þýðir að Blönduós fær fimra fulltrúa og Skagaströnd þrjá. Fulitrúar sveitahreppanna, sem eru 8 að tölu, fá hver sinn fulltrúa og sitja því 16 í héraðsneíhdinni. Starfs- svið héraðsnethda nær aðallega til þriggja mikilvægra mála- flokka: reksturs héraðshælisins og heilsugæslu í sýslunni, mál- efna aldraðra og reksturs héraðs- skjalasafnsins. Fegurðarkeppnin: Tvær úr Rangár- vallasýslu valdar Sigriðux Gunnaisd., DV, Hveiagerði: Forriðlar í fegurðarsamkeppni Suöurlands eru byrjaöir. I Rang- árvallasýslu var keppnin haldin í Njálsbúö í Landeyjum og tóku fimm stúlkur þátt í henni. Tvær stúlkur voru valdar til áíram- haldandi keppni sem haldin verð- ur 11. mars nk. Þá verður valin ein stúlka úr sýslukeppninni á Suðurlandi i úrshtakeppn- ina. Stúlkurnar tvær úr Rangár- . vallasýslu, sem komust áfram, eru Hugrún Inga Ingimarsdóttir, 18 ára nemandi frá Austur-Eyja- íjollum, og María Björk Stefáns- dóttir, 20 ára nemandi frá Hellu. ..M. Fyrir6-7. 1 meðalstórt lambalærí 2 msk matarolía 3 sellerístilkar V> blaðlaukur (púrrulaukur) 1 tsk græa eða hrít piparkom 1 tskrósmarín (sléttfull) 2 dl Kahlua-kaffikkjör 2 msk Kikkoman sojasósa safi úr 1 sítrónu salt 2 dl Ijóst kjötsoð dökkur sósujafnarí SPENNANDI Lambalæri með Kahlua-sósu sjóða í 3-5 mín. Kælið blönduna og hellið henni síðan í sterkan plastpoka. Setjið. lambalærið í pokann og bindið vandlega fyrir. Látið sem minnst loft vera í pokanum. Takið utan um legginn á lærinu og sláið pokanum með lærinu í nokkrum sinnum þétt niður á borð. Snúið lærinu í hvert sinn. Petta er gert til þess að fá safann í pokanum vel inn í holurnar á kjötinu. Geymið pokann með lærinu á köldum stað í um einn sólarhring og snúið honum öðru hvoru og nuddið safanum vel inn í lærið um leið. Hitið ofninn í 220°C. Takið lærið úr pokanum og skafíð kryddblönduna utan af með bakkanum á borðhníf. Geymið blönduna. Kryddið lærið með salti (og meiri pipar ef þurfa þykir). Höggvið mjaðmabeinið í 4 eða 5 bita og skerið hækilkjötið í bita. Leggið þetta í hæfílega stóra steikarskál eða skúffu og leggið lambalærið ofan á. Steikið kjötið í ofninum þar til það er búið að fá á sig fallegan lit. Minnkið þá hitann á ofninum niður í 180°C. Eftir um einnar klst. steikingu er kryddleginum sem eftir var ásamt kjötsoðinu hellt yfír kjötið og það síðan steikt í um 15-30 mín. í viðbót. Færið lærið yfir á fatið sem þið ætlið að bera það fram á og geymið í heitum og hálfopnum ofninum á meðan sósan er löguð. Sigtið soðið úr steikarskálinni yfir í pott og bragðbætið með salti og pipar eftir smekk. Látið suðuna koma upp ásoðinu og þykkið það hæfílega með sósujafnara. Berið kjötið fram með nýju, soðnu grænmeti og einhverju ljúffengu til þess að skola því niður. MARKAÐSNEFND _þegar|>u , ví|t |iát»an>>at- Ajólunum veljum við gjaman það sem okkur þykir best á jólaborðið og auðvitað helst sem þjóðlegast. íslenska lambakjötið er hráefni sem á fáa sína líka, svo meyrt og safaríkt ef það er meðhöndlað rétt. Spennandi lambastórsteik er tromp á jólaborðið. Hér er uppskrift af einni ómótstæðilegri. Hilmar B. Jónsson valdi þessa gimilegu jólasteik handa okkur með óskum um gleðilega hátíð. Látið lambalærið þiðna í kæliskáp í 3-5 daga, helst í loftþéttum umbúðum. Skerið mjaðmabeinið frá og hreinsið leggbeinið. Skerið einnig mest af fitunni frá ef lærið er of feitt. Stingið um 2 sm djúp göt í lærið með 3-4 sm millibili. Geymið beinin og kjötið utan af leggbeininu. Skerið sellerístilkana og blaðlaukinn í bita. Hitið olíuna á pönnu, setjið grænmetið á pönnuna og kraumið þar til það fer aðeins að taka lit. Bætið þá pipamum, rósmarínkryddinu, sojasósunni, sítrónusafanum og líkjömum útí og látið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.