Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. CELEBRITY Til sölu Chevrolet Celebrity árg. 1986, ekinn 56.000 mílur, svartur, sjálfskiptur, rafm. í rúð- um, sportfelgur o.fl. o.fl. Bíll í sérflokki. RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG Sími 13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Simi 12725 Tilíhvaðsemer,... kuldafatnaði i[0tt^<ýt SENDUM i PÓSTKfíÚFU !FATALÍNAN MAX-húsinu sérverslun með vöndud hlIfðarföt Skeifunni 15, S: 685 222 Fréttir Dregið í jólagetraun DV 29. desember: Drífið í að senda inn lausnir Nú er jólagetraun DV lokiö og eins og fyrri ár er búist við rífandi þátttöku. Til aö vera öruggur um aö vera meö þegar dregið veröur úr réttum lausnum er best að hafa hraðan á viö að senda lausnirnar inn til okkar - helst fyrir jól. Síð- asti skilafrestur er miðvikudagur- inn 28. desember þar sem dregið verður úr réttum lausnum daginn eftir, þann 29. desember. Nöfn vinningshafa, og jafnvel myndir, verða birt föstudaginn 30. desem- ber. Sendið seðlana úr öllum tíu hlut- um jólagetraunarinnar í einu um- slagi til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, og merkið umslagið „Jólagetraun". Tuttugu heppnir þátttakendur í jólagetraun DV munu fá vinning. Þar er efst á blaði Sony mynd- bandstökuvél frá Japis að verð- mæti 81.500 krónur. Annar vinn- ingur er Sony geislaspilari að verð- mæti 17.490 og þriðji vinningur Samsung örbylgjuofn að verðmæti 15.950 krónur. Þessir vinningar eru einnig frá Japis Brautarholti. Fjórði vinningur er Citizen ferða- geislaspilari frá Radíóbúðinni að verðmæti 12.900 krónur. 5.-7. vinn- ingur: Bangsi bestaskinn að verð- mæti 3.900 krónur hver. 8.-10. vinn- ingur: Lazer Tag geislabyssur að verðmæti 2.980 krónur hver. 11.-20. vinnur: Leader Wave ferðaút- varpstæki með heymartólum að verðmæti 1.200 krónur hvert. Síð- asttöMu vinningamir koma frá Radíóbúðinni Skipholti. Drífið ykkur í að senda inn lausn- ir og verið með þegar dregið verður um þessa glæsilegu vinninga í jóla- getraun DV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.