Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 49
53
FYRIR ÞIG OG ELSKUNA I>Í\A.
Bjóddu henni í heimsókn,
settu ljúfa tónlist á fóninn, dempaðu
ljósin og leyfðu rómantíkinni að blómstra.
Á rétta augnablikinu skaltu
bjóða henni Pv\RÍS.
PARÍS er rjómaís með banana- og
súkkulaðisósu og hnetum. í einum pakka:
Tveir ísbikarar með loki sem jafnframt
er fótur og tvær langar skeiðar.
• •
• •
• •
• M
Margs konar aðstæður ráða því hvort við sofum vel á nóttunni.
Líkamlegt ástand okkar, herbergið sem við sofum í, ljós, hljóð og hitastig.
við lyggjum og sérstaklega
er, sem við sofum á.
A’ð sjálfsögðu skiftir máli hvernig
hvernig rúmið og undirlagið
Heilsudýna og koddi Bay
Jacobsen eru meðal þeirra atriða,
sem gefa hvað best skilyrði til
þess að maður sofi vært og fái
góða hvíld. hannig að morgni
getum við teygt úr okkur,
endurnærð og tilbúin til þess
að takast á við verkefni dagsins.
Nýjasta uppfmning Bay Jacobsens
er sessa með tilheyrandi baki.
Þessar vörur hafa sömu jákvæðu
eiginleika og heilsudýnan. Við mælum með sessu og baki lyrir
alla þá sem þurfa að sitja mikið t.d við skrifstofustörf og í bílinn,
hjólastólinn og vinnuvélina.
KODDI 3000 kr.
SESSA 1600 kr.
M/BAKI 3200 kr.
DYNA 6950 kr.
BAY JACOBSEN
HREIPRIB
FAXAFEN 12 S.8A660
BAY JACOBSEN
Mikið úrval af hljóðfærum til jólagjafa
Rafmagnsgitarar frá ýmsum þekkt-
um verksmiðjum, t.d.
MORRIS HURRICANE
Verð kr. 13.000,- i vandaðri tösku
með snúru og ól.
CASI0 - R0LAND OG ELKA-HLJOMBORÐ
CASIO
PT 87
Fyrir smáfólkið
með Ijósaleiðsögn
Verð kr. 5.930,-
CASIO
Stærri nótur, pólífóniskt með Ijósum og kubb.
Verð kr. 7.900,-
SI0
CT 607
MARSHALL - „litli risinn"
Gitarmagnari með reverb,
overdrive og heyrnartólainn-
stungu
Verð kr. 16.000,-
210 hljóða tónbanki,
fullkomið hljómborð,
5 áttunda
kr. 24.710,-
CASIO 5 áttundir, hljómgæði
í stereo, 465 hljóð
jRÆn 1 tónbanka
U^U Verð kr. 29.910,-
Gítarar - LEVIN - H0ND0 -
IBANEZ og fleiri þekkt merki -
Verð frá kr. 5.000,-
Gerið verðsamanburð
Videospólur með þekktum hljóð-
færaleikurum erlendum, sem sýna
og kenna hljóðfæraleik.
Frakkastíg
Sími 17692