Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 19. DESEMBER1988.
ll
Utlönd
Premadasa, forsætisráðherra Sri
Lanka og forsetaframbjóðandi,
greiðir atkvæði í morgun.
Simamynd Reuter
Kósið um
forseta á
Sri Lanka
Þátttaka í forsetakosningunum á
Sri Lanka var dræm í morgun þegar
kjörstaðir voru opnaðir eftir ofbeld-
isöldu sem staðið hefur í viku. Rúm-
lega þijátíu manns létu lííið í óeirð-
unum.
í gærkvöldi og í morgun héldu á-
rásir byssumanna og sprengjutilræði
áfram að setja svip sinn á kosning-
amar. Að sögn lögreglunnar virtist
sem vinstrisinnaðir skæruliðar
væru að reyna að koma í veg fyrir
að almenningur færi á kjörstað.
Helstu keppinautarnir, Banda-
ranaike og Premadasa forsætisráö-
herra, hafa sakað hvort annað um
að kynda undir óeirðunum.
Um fjörutíu þúsund lögreglumenn
ásamt hermönnum eiga að gæta ör-
yggis og hefur viðbúnaður fyrir
kosningar á Sri Lanka aldrei verið
meiri. Reuter
BÚKAÚTGÁFAN
HILDUR
TVÆR HÖRKUSPENNANDI
OG SKEMMTILEGAR BÆKUR,
TILVALDAR Í JÓLAPAKKANN.
Sporödrekar i Monte Carlo eftir
IB H. Cavling. Verö aðeins kr.
1.795,-
Dumbrauöi fálkinn eftir Söru Hil-
ton. Verð aðeins kr. 1.875,-
FJARSTYRÐ BONDSTEC
H UÓMTÆKJASAMSTÆÐA
MEÐ DANTAX HÁTÖLURUM!
ÞESSA BONDSTEC HUÓM-
TÆKJASAMSTÆÐU BJÓÐUM
VIÐ NÚ Á EINSTÖKU JÓLA-
BOÐI MEÐ HINUM FRÁBÆRU
DANTAX HÁTÖLURUM SEM
ERU EKKI BARA EINSTAKLEGA
HUÓMFAGRIR HELDUR BÝÐ-
UR FRÁBÆR HÖNNUN
ÞEIRRA UPP Á FJÖLBREYTTA
STAÐSETNINGU HVORT SEM
ER Á GÓLFI EÐA VEGG.
LÁTTU HUÓMINN ÚR DANTAX
KOMA ÞÉR SKEMMTILEGA Á
ÓVART.
íSAMSTÆÐUNNI ERU:
MAGNARI, 60 SÍNUSVÖTT (130
MÚSIKVÖTT).
ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING.
STAFRÆNT (DIGITAL) ÚTVARP
MEÐ 16 STÖÐVA MINNI OG
SJÁLFLEITARA.
-TVÖ KASSETTUTÆKI MEÐ SJÁLF-
SKIPTINGU (AUTO REVERSE),
DOLBY OG RAÐSPILUN.
HUÓÐNEMATENGI MEÐ HUÓÐ-
BLÖNDUN.
TVÖFALDUR TÓNJAFNARI MEÐ
SÉRSTILLINGU FYRIR HÆGRI OG
VINSTRI RÁS.
HÁLFSJÁLFVIRKUR PLÖTUSPIL-
ARI.
TVEIR DANTAX SQ-45 HÁTALAR-
AR.
Vi
SNORRABRAUT29
SÍMI 62-25-55
HAFNARFJÖRÐUR
DALSHRAUN 13
SÍMI65-19-57