Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 19. DESEMBER1988. ll Utlönd Premadasa, forsætisráðherra Sri Lanka og forsetaframbjóðandi, greiðir atkvæði í morgun. Simamynd Reuter Kósið um forseta á Sri Lanka Þátttaka í forsetakosningunum á Sri Lanka var dræm í morgun þegar kjörstaðir voru opnaðir eftir ofbeld- isöldu sem staðið hefur í viku. Rúm- lega þijátíu manns létu lííið í óeirð- unum. í gærkvöldi og í morgun héldu á- rásir byssumanna og sprengjutilræði áfram að setja svip sinn á kosning- amar. Að sögn lögreglunnar virtist sem vinstrisinnaðir skæruliðar væru að reyna að koma í veg fyrir að almenningur færi á kjörstað. Helstu keppinautarnir, Banda- ranaike og Premadasa forsætisráö- herra, hafa sakað hvort annað um að kynda undir óeirðunum. Um fjörutíu þúsund lögreglumenn ásamt hermönnum eiga að gæta ör- yggis og hefur viðbúnaður fyrir kosningar á Sri Lanka aldrei verið meiri. Reuter BÚKAÚTGÁFAN HILDUR TVÆR HÖRKUSPENNANDI OG SKEMMTILEGAR BÆKUR, TILVALDAR Í JÓLAPAKKANN. Sporödrekar i Monte Carlo eftir IB H. Cavling. Verö aðeins kr. 1.795,- Dumbrauöi fálkinn eftir Söru Hil- ton. Verð aðeins kr. 1.875,- FJARSTYRÐ BONDSTEC H UÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ DANTAX HÁTÖLURUM! ÞESSA BONDSTEC HUÓM- TÆKJASAMSTÆÐU BJÓÐUM VIÐ NÚ Á EINSTÖKU JÓLA- BOÐI MEÐ HINUM FRÁBÆRU DANTAX HÁTÖLURUM SEM ERU EKKI BARA EINSTAKLEGA HUÓMFAGRIR HELDUR BÝÐ- UR FRÁBÆR HÖNNUN ÞEIRRA UPP Á FJÖLBREYTTA STAÐSETNINGU HVORT SEM ER Á GÓLFI EÐA VEGG. LÁTTU HUÓMINN ÚR DANTAX KOMA ÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART. íSAMSTÆÐUNNI ERU: MAGNARI, 60 SÍNUSVÖTT (130 MÚSIKVÖTT). ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING. STAFRÆNT (DIGITAL) ÚTVARP MEÐ 16 STÖÐVA MINNI OG SJÁLFLEITARA. -TVÖ KASSETTUTÆKI MEÐ SJÁLF- SKIPTINGU (AUTO REVERSE), DOLBY OG RAÐSPILUN. HUÓÐNEMATENGI MEÐ HUÓÐ- BLÖNDUN. TVÖFALDUR TÓNJAFNARI MEÐ SÉRSTILLINGU FYRIR HÆGRI OG VINSTRI RÁS. HÁLFSJÁLFVIRKUR PLÖTUSPIL- ARI. TVEIR DANTAX SQ-45 HÁTALAR- AR. Vi SNORRABRAUT29 SÍMI 62-25-55 HAFNARFJÖRÐUR DALSHRAUN 13 SÍMI65-19-57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.