Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Blaðsíða 38
MÁNTOAGUR:19. DESRMBER 1988. 42 Smáauglýsingar - Sírrii 27022 Þverholti 11 Antik Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús- gögnum, speglum, ljósakrónum, postulíni, silfri, kristal og gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Tölvur Jólatilboö á harödiskspjöldum. 20 MB á spjaldi kr. 25,760. 30 MB á spjaldi kr. 29.870. Isetning innifalin. Speedstore forritið vinsæla formatar og setur upp harð- xliska á íljótan og einfaldan hátt, kr. 3.480. Speedcache forritið flýtir les- hraða harðdiska svo um munar, kr. 1.960. Skrifstofutækni-Fjölkaup hf., Borgartúni 26, s. 622988. Holy Cow. Vantar þig ekki diska í háum gæðaflokki en lágum verð- flokki? Hef til sölu 3‘/t' DSDD KAO (borið fram „k") diskettur á hlægilegu lágu verði. Hafðu samband. Makkinn, s. 91-689426. Póstari PC-XT-AT giró/póstkr. forrit, prentar skrár á alla póstkröfu- og gíróseðla, límmiða, reikninga. Nafna- leit, skuldaskrá, bókhald o.fl.,. les einnig dBase-gögn! Öflugt og einfalt í notkun. Verð kr. 5 þús. Sími 19235. Best Games er jólagjöfir í ár. Öll bestu leikforrit Hugsýnar á tveimur stút- fullum diskum. Hægt að keyra á allar PC-tölvur. Verð aðeins 398 kr/disk. Uppl. Hugsýn s. 91-673331. Cambridge Computer Z8B, létt og með- færileg ferðatölva frá Clive Sinclair. Einföld í notkun, býður upp á marga möguleika. Uppl. í síma 27622. Framþróun, Garðastræti 17. Commodore 64 til sölu, sem ný, með -Commodore litaskjá, ljósapenna, kassettutæki og um 300 leikjum. Uppl. í síma 74361. Commodore 64 tölva til sölu á aðeins 20 þús., með fylgir diskdrif. auk mikils íjölda fvigihluta, handbóka. forrita og leikja. Uppl. í síma 91-34356. Sinclair ZX Spectrum Plus leikjatölva til sölu ásamt mörgum leikjum. selst ódýrt. Uppl. í síma 612217 eftir kl. 19. Ættfræðiforritiö Espólin er komið á markaðinn. Uppl. í síma 71278. jHöfundur. Óska eftir PC tölvu og prentara. Uppl. í síma 675565 e.kl. 17. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litasjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216. 5 ára, 20" Orion litsjónvarp með fjar- stýringu til sölu. Verð aðeins 18 þús. Uppl. í síma 91-680072 eftir kl. 17. Grundig Super color, 26" til sölu. Uppl. í síma 77704. Litasjónvarp óskast keypt. Uppl. í síma 42065. ______________ Nýtt sjónvarp til sölu, sx-art/hvítt, 12", verð kr. 7.000. Uppl. í síma 24526. ■ Dýxahald Hrossaeigendur.athugið! Tek trippi í fóðrun og hirðingu í vetur, einnig fuil- orðin hross svo og stóðhesta. Mjög góð aðstaða og aðems u.þ.b. hálftíma akstur frá Reykjavík. Tek á móti hrossum til tamningar strax eftir ára- mót. Uppl. gefur Guðmúndur Hauks- son, Laxárnesi í Kjós, sírni 91-667031. Hestamenn athugið! Járriingaþjónustan í Reiðhöllinni hefur tekið til starfa. Bjóðum uppá járningar, skeifur og botna, og einnig bjóðum við uppá rakstur undan faxi. Uppl. í síma 673580 milli kl. 16 og 19 virka daga, helgarsími 73476. Hestakaup. Óska efcir að kaupa ung- hryssur af Svaðastaðastofni, t.d. frá Kolkuósi, Svaðastöðum eða Kirkjubæ. Vil láta i staðinn glæsilegt stóðhestsefni undan Sokka frá Kolku- ósi. Uppl. í síma 91-77556 e.kl. 18. Hestamenn. Eitt mesta úrval af reið- hönskum, lúffum, húfum og sokkum. Upplagðar jólagjafir. Verð og gæði við allra hæfi. Póstsendum. Ástund, Aust- urveri, Háaleitisbraut 68, sími 91-84240. Ný sending. Ný sending af reiðbuxum frá Pikeur, einnig ný sending af reið- skálmum og Cox vaxfrökkunum vin- sælu. Tilvaldar jólagjafir. Póstsend- um. Ástund, Austurveri, Háaleitis- braut 68, sími 91-84240. Hestamenn - jólatilboðsverð. Hol- lenskur hnakkur á sérstöku tilboðs- verði fram að jólum. Póstsendum. Ástund, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 91-84240. Móri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.