Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Side 9
LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 x>v Sviðsljós Jan Johansen fær hér hamingju- óskir frá Ásu Eriksson eftir að hann vann sænsku söngva- keppnina. Reyndar er Jan með norska fánann og Svíar hafa varla verið hrifnir af því. Eurovision: Norðmenn unnu sænsku söngva- keppnina Jan Johansen heitir sá maður sem Svíar hafa valið til að syngja fyrir sig í Eurovision-keppninni í Dyflinni 13. maí nk. Jan er 29 ára gamall og hann sigraði glæsilega í söngvakeppni þeirra Svía fyrir stuttu með lagi sínu, „Se pá mej“. Hitt er skrýtnara að Jan er Norð- maður í húð og hár. Fæddur í Noregi og alinn þar upp en faðir hans er vel þekktur djassisti, Egil „Bop“ Johansen. Jan hefur verið búsettur í Sví- þjóð en hefur hug á að flytja aftur til Noregs ef hann fær eitthvað að gera þai'. Hann er að senda frá sér sína fyrstu sólóplötu. Norð- menn eru að vonum mjög stoltir með að hafa unnið sænsku söngvakeppnina. kvöldverðartilboð 17.3.-23.3. Kr. 1.950 Nýr, spennandi sérréttamatseðill „One for Two“ klúbbfélagar velkomnir sunnud.-föstud. Opið: j hádeginu miðvikud.-föstud. á kvöldin miðvikud.-sunnud. 9 ■ ' V': .. A > ' ' •.U Í y ieppi °pdir^9s» , að aoW’- qUr innanl^’ baKleUan|e^ðats vcurmrthsaew dnflokuh bensín\oV auKave«'b° ^egiarhfe^ bestöOKostar •\6vent\a ,1,6 \'tra> áovrað 09 FAXAFENI 8 • SlMI 91- 685870 k ' ^Æsá 0 . \ Pl S&JU : Sh|||: ■' - v %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.