Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1995, Qupperneq 50
58 LAUGARDAGUR 18. MARS 1995 Afmæli Soili Hellman-Erlingsson Soili Hellman-Erlingsson, læknir og sérfræðingur við Blóðbanka ís- lands, Nesbala90, Seltjamarnesi, verður fimmtug á morgun. Starfsferill Soili fæddist í Turku í Finnlandi og ólst upp í Finnlandi, Svíþjóð, Kanada, Afganistan og viðar. Hún lauk stúdentsprófi frá Nya Svenska Samskolan í Helsinki 1963, lauk embættisprófi í læknisfræði við HÍ 1971, var kandídat við Karolinska Sjukhuset í Stokkhólmi 1972-74 svo og á hinum ýmsu deildum við Landspítalann og Landakotsspítala í Reykjavík 1974 og stundaði sémám í Anatomical og Clinical Pathology við Westchester County Medical Center í New York og við Monte- fiore Hospital and Medical Center í New York 1979-83. Hún öðlaðist al- mennt lækningaleyfi á íslandi 1974 og er sérfræðingur í blóðgjafafræði með blóðmeinafræði sem hliðar- greinfrál987. Soili var aðstoðarborgarlæknir í Reykjavík sumarið 1971, aðstoðar- læknir við blóðmeinadeild Land- spítalans 1975-77, deildarlæknir á lyflæknisdeild Landspítaians í hálft ár 1977, aðstoðarlæknir við Blóð- banka íslands 1983-87, sérfræðingur viö Blóðbanka íslands 1987-89, ráð- gjafi í meinafræðum við sjúkrahús Bandaríkjahers á Keflavíkurflug- velli 1984-89, starfaði á Blóðmeina- deild Albert Einstein College of Medicine of Yeshiva University í New York á rannsóknarstyrk frá þeirri stofnun 1989-93 og er sérfræð- ingur við Blóðbanka íslands frá 1993. Soili sat í stjórn Félags ungra lækna 1975-77, hefur kennt blóð- meinafræði við Tækniskóla íslands, Hjúkmnarskóla íslands og á sjúkra- húsum á íslandi. Hún hefur skrifað vísindagreinar í íslensk og erlend læknatímarit. Fjölskylda Eiginmaður Soili er Sigfús Erl- ingsson, f. 10.9.1939, viðskiptafræð- ingur og forstöðumaður hjá Flug- leiðum. Hann er sonur Erlings Dav- íðssonar, ritstjóra á Akureyri, sem er látin, og Katrínar Kristjánsdóttur húsmóður. Börn Soili og Sigfúsar eru Jana Kristín, f. 2.11.1967, viðskiptafræð- ingur ogdeildarstjóri við Búnaðar- banka íslands, en maður hennar er Magnús Gunnarsson, viðskipta- fræðingur frá Ólafsfirði og lánasér- fræðingur hjá íslandsbanka; Andrea Kristín, f. 26.8.1974, há- skólanemi við Lehigh University í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Systir Soili: Marja von Pfaler, f. 30.12.1941, arkitekt í Stokkhólmi. Foreldrar Soih: Bertel Mortimer Hellman, f. 15.4.1911, Tekn. Lic. í byggingarverkfræði með sérgrein í flugvallargerð en hann var lengi sérfræðingur hjá Sameinuðu þjóð- Soili Hellman-Erlingsson. unum (IC AO), og Vappu Alexandra Hellman, f. 26.1.1912, söng- og tón- listarkennari, útskrifuð frá Sibel- iusar akademíunni í Helsinki. For- eldrar Soili em báðir fæddir og upp- aldir í Turku í Finnlandi, af finnsk- finnskum uppruna. Til hamingju með afmælið 19. mars 95 ára Markusína Jónsdóttir, Egilsstöðum, Ölfushreppi. Sigurður Sigurðsáon, Kirkjuvegi37, Selfossi. 90ára Ingileif Magnúsdóttir, Háagerði 22, Reykjavík. Kristján J. Reykdal, Guðrúnargötu 10, Reykjavík 75 ára Eldjárn Magnússon, Ijósheimum 22, Reykjavík. Judith Júlíusdóttir, Hæðargaröi 33, Reykjavík. Sveinbjöm Sigurjónsson, Heiðargerði 14, Reykjavík. 70ára Inger Birthe Gíslason, Austurgerði 6, Reykjavik. Guðrún Jónsdóttir, Ljósheimum 2, Reykjavík. Steindór Hálfdánarson, Heiði,Mosfellsbæ. Sigrún Jóhannesdóttir, Engjavegi 71, Selfossi. Björg Margrót Sigurgeirsdóttir, Teigaseli 1, Reykjavík. Friðrik Steingrímsson, Grænási 3, Njarðvík. Sigurður Vilmundsson, Mánagerði 5, Grindavík. Nanna Hansdóttir, Ranavaði 6, Egilsstöðum. Steinar Guðj ónsson, Oddabraut24, Þorlákshöfn. Grótar Jónsson, Arnartanga 63, Mosfellsbæ. 40 ára 60 ára Finnur Stefán Guðmundsson, Bekansstöðum, Skilmannahreppi. Stefán Karlsson, Borgarholtsbraut39, Kópavogi. Jórunn Helga Sveinsdóttir, Túnbrekku 2, Kópavogi. Haiidór Þórðarson, Sunnubraut4, Keflavík. Hallveig Friðþj ófsdóttir, Hamarsstíg 33, Akureyri. Marta Loftsdóttir, Dalseli 33, Reykjavík. Þorvarður Óskarsson, Fellsmúla 7, Reykjavík. Katrín Gróa Jóhannsdóttir, Birkihlíð 21, Vestmannaeyjum. Ingibjörg Þórðardóttir, Aflagranda 33, Reykjavík. Margrét Ásgeirsdóttir, Kambahrauni23, Hverageröi. Freydís Harðardóttir, Fannafold 104, Reykjavík. Ársæll Ármannsson, Bjarmalandi3, Sandgerði. Valgerður Reynaidsdóttir, Íshússtíg 3, Keflavík. Ómar Sigurbjörnsson, Gnoöarvogi 76, Reykjavík. Guömundur Þorláksson Guðmundur Þorláksson, Kirkju- lundi 6, Garðabæ, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Guðmundur fæddist í Hafnarfirði 19.3.1920 og bjó þar lengi framan af. Hann lærði til loftskeytamanns, sigldi á togurum á stríðsárunum og vann einnig lengi í Gufunesi. Síðar gerðist hann umboðsmaður Sam- vinnutrygginga í Hafnarfirði og várð fyrsti útibússtjóri Samvinnu- bankans þar. Á síðari árum annað- ist hann bókhald fyrir ýmsa aðila en er nú sestur í helgan stein. Fjölskylda Eiginkona Guðmundar er Vilborg Guðjónsdóttir frá Fremstuhúsum í Dýrafirði. Böm þeirra eru Guðjón Torfi, verkfræðingur í Garðabæ, kvæntur Stefaníu Magnúsdóttur kennara; Þorgeir, verkfræðingur í Mos- fellsbæ; Valgerður, starfsstúlka í Reykjavík; Dýri, löggiltur endur- skoðandi á Seltjamamesi, kvæntur Guömundur Þorláksson. Hildi Guðmundsdóttur lyfiafræð- ingi. Barnabörn Guðmundar og Vil- borgar eru tólf talsins og bama- barnabörnintvö. Foreldrar Guðmundar vom Þor- lákur Benediktsson verkamaður og Valgerður Bjamadóttir húsmóöir. Þau Guðmundur og Vilborg verða að heiman á afmæhsdaginn. Sigurbjörg Jónsdóttir Sigurbjörg Jónsdóttir húsmóðir, Hverfisgötu 92A, Reykjavík, verður níræð á mánudaginn. Starfsferill Sigurbjörg fæddist í Smádalakoti í Flóa og ólst upp hjá foreldrum sín- um í Haugakoti og síðar hjá fóður sínum ogfósturmóður, Margréti Jónsdóttur, að Framnesi í Ása- hreppi. Hún fór átján ára til Reykja- víkur þar sem hún var í vist, auk þess sem hún var í fiskvinnu í Reykjavík og Keflavík. Er Sigurbjörg gifti sig hófu þau hjónin búskap við Túngötu í Reykjavík og bjuggu víðar í borg- inni og við Skerjafiörð en 1941 keyptu þau húsið að Hverfisgötu 92 A þar sem Sigurbjörg á enn þá heima. Fjölskylda Sigurbjörg giftist 26.9.1931 Helga J. Hafliðasyni, f. á Búðum í Eyrar- sveit 18.8.1908, d. 30.1.1965, bifvéla- virkja. Böm Sigurbjargar og Helga: Guð- björg Jóna, f. 8.4.1932, húsmóðir á Jótlandi, gift Svend A. Olsen; Hafdís Helga, f. 12.11.1933, húsmóðir í Reykjavík; Kristín, f. 5.8.1935, versl- unarkona í Reykjavík, gift Einari Torfasyni; Hulda Elvý, f. 17.2.1940, húsmóðir í Reykjavík; Ómar Þór, f. 11.7.1941, vöruafgreiðslumaðurí Hveragerði; Kristján Hafþór, f. 12.1. 1945, fórst í flugslysi 17.10.1982, kaupfélagsstjóri í Saurbæ í Dölum, síöar á ísafirði, var kvæntur Guðnýju Kristjánsdóttur; Helgi, f. 7.10.1946, bifreiðastjóri á Vatnshóh í Landeyjum, en kona hans er Rós Óskarsdóttir. Barnabörn og langömmubörn Sigurbjargar eru nú orðin þrjátíu og sex talsins. Bræður Sigurbjargar voru Krist- ján, f. 1.9.1902, d. um tvítugt; Guðjón Benjamín, f. 30.8.1908, d. 4.6.1985, leigubílstjóri á Hreyfli. Hálfbróðir þeirra systkina er Guð- björn Ingvar, f. 15.10.1922, b. að Framnesi í Ásahreppi. Foreldrar Sigurbjargar voru Jón Halldórsson, b. í Smádalakoti og síð- ar í Framnesi, og f. k. h„ Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, en hún lést af slysfórum frá börnunum ungum. Ætt Jón var sonur Halldórs, b. á Ósa- bakka á Skeiðum, Vigfússonar, b. i Lambhúsakoti, Vigfússonar. Móðir Halldórs á Ósabakka var Ingibjörg Halldórsdóttir. Móðir Jóns var Þorbjörg Jónsdótt- Sigurbjörg Jónsdóttir. ir, b. í Unnarholti, Guðbrandssonar og Guðfinnu Jónsdóttur. Guðbjörg var dóttir Jóns, form- anns í Einkofa á Eyrarbakka, Jóns- sonar, b. og formanns á Vindheim- um í Ölfusi, Jónssonar. Móðir Jóns í Einkofa var Guðrún Jónsdóttir. Móðir Guðbjargar var Kristín Ól- afsdóttir, b. í Eystra-Geldingaholti og Baugsstöðum í Flóa, Nikulásson- ar og Sólveigar Gottsveinsdóttur frá Steinsholti í Eystrihreppi. Sigurbjörg býður öllum vinum og venslafólki upp á kaffi í Félagsmið- stöðinni að Vesturgötu 7 sunnudag- inn 19.3. kl. 15.00. 18. mars ara Júlíus Sigurðson Júlíusson, fyrrv. leigubil- stjóri á Hreyfli, Þinghólsbraut 10, Kópavogi, verðursjötíu ogfimmáraá mánudag. Eiginkona hans er Þóra Karólína Þórormsdóttir, fyrrv. iðnverkakona og húsmóðir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu sunnudaginnl9.3. kl. 16.00. Anna Gunnlaugsdóttír, Bjarnhólastíg 22, Kópavogi. Kristín Alda Guðmundsdóttir, Fossheiði9, Selfossi. Hjalti Þórðarson, Engjavegi 43, Selfossi. Guðsteinn Magnússon, Ásgarði 19, Reykjavík. Hafsteinn Sigurjónsson, Gljúfraseli 13, Reykjavík. ■ Sigurj óna Guðmundsdóttir, Vesturgötu 44, Keflavík. Aðalgeir Aðdal Jónsson, Ægisgrund 7, Garðabæ. Hann eraðheiman. AgnarÞorsteinsson, Öxará, Ljósavatnshreppi. Guðrún Andrésdóttir, Kirkjubraut 22, Hornafiarðarbæ. Sigrid Valtingojer, Bárugötu33, Reykjavík. Astrid Ham- mersland verslunar- maður, ÞangbakkalO, Reykjavík. Astriderað heiman. Valdís Björgvinsdóttir, Tómasarhaga 37, Reykjavík. Sigurður Hjálmarsson, Ásfelli III, Imtri-Akraneshreppi. Svavar Benediktsson bifreiðarstjóri. Asparfelli 6, Reykjavík. Eiginkona hanserSigríð- urSiguröar- dóttirbanka- maður. _ Þau verða aö heiman. Sigfríðiu- Angantýsdóttir, HólumíHjaltadal. Fyrirhugaöri móttöku þannl7.3. var frestað til sunnudagskvöldsins 19.3. og verður í Löngumýrarskóla í Skagafirði milh élja frá kl, 19.00. Þormar Kristjánsson, Mýrarbraut 29, Blönduósi. Þorvaldur Þorvaldsson, Hryggjarseli 8, Reykjavík. Björn Vignir Sæmundsson, Ránarbraut 9, Vik í Mýrdal. Egilsína Guðmundsdóttir, Garðarsbraut 21, Húsavík. Kristján Sigurðsson, Skaftahlíð 36, Reykjavík. Jakob V, Hafstein, Hvassaleiti 74, Reykjavík. Kjartan Jónasson, Skógarási 5, Reykjavík. Þórður Hafsteinsson, Hjahalandi 22, Reykjavík. Kristján Á. Norðdahl, Suntiuvegi 10, Hafnarfirðí. Elísabet M. Jóhannsdóttir, Pálmholti 4, Þórshöfn, Ólafur Jón Gústafsson, Hjahavegi 13, Súgandafirði. Kristín Kristmundsdóttir, Fellsbraut 6, Skagaströnd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.