Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 14
ÞJÓÐVILJINN
14
'S.!TU.tu V
SðGUKAFLI
eftir Jóharwes úr Kötlum
lólin 1949
1.
Mannlífið er undarlegt.
Einna helzt minnuin við á maura, ýmist eina sér eða heil
bú, og þessir maurar tifa fram og aftur um kúlu eina sem
snýst og þdytist áfram í loftinu. Enginn ræður þarna sínum
næturstað. Allt er órjúfanlegu lögmáli háð, jafnt kúlan sem
maurarnir, það er ekki til sá kraftur að hann geti hnikað
pöddufæti .um eina hársbreidd út af þeirri línu sem honum
er ætlað að ganga. Og svo þykjumst við vera frjálsir íslend-
ingar á leÍS’til Ameríku.
Ekki er það þó okkar vilji að nú er hin sígræna eyjá
Melkorku Mýrkjartansdóttur, hinzta landsýn álfu vorrar,
horfin bak við jarðbunguna — við hefðum aldrei gamla Frón
yfirgefið ef við hefðum ekki mátt til. Ef við hefðum ekki
búið við veruleika sem alltaf sijcrist upp í ljótan draum. Ef
við nefðuin ckki átt fagran draum sem okkur langaði til að
breyta í vcrulcika. Við erum öll svoddan börn. Okkúr lang-
ar svo til að verða stór. Og nú siglir maður eins og hvcrt
annað smákvikindi af eystri helmingi hnattarins yfir á þann
vestri, rakleitt, rekinn áfram — rekinn áfram af hverju?
Og aftur opið haf hvert sem Iitið er.
Báknið sem hór er á ferð er einna líkast feiknalangri höll,
engum óvitlausum sveitamanni hcfði getað dottið í hug að
slík gnoð flyti um sæ. Skipið heitir Sáttmálsörkin og fer vel
á því. Elundruð mannlegra hjartna slá hór innanborðs og
guðs tíu boðorð eru geymd í þeim öllum. Geymd til þess að
brjóta þau og iðrast síðan.
Því hvað cr maðurinn án iðrunar? hugsaði ungur prcst-
lingur úr sunnanhópnum þar sem hann stóð alskeggjaður á
þilfarinu og rcnndi brúnum augum sínum út yfir hafið. Að
§kríða. iðrandi að fótum vor? himneska föður, láta hana
stappa ofan á sig í bræði, kremja sig og merja jxingað til mað-
ur verður ein logandi und, brölta síðan skjálfandi á fætur og
þakka hina undúfsamlegu náð hans að senda mann ekki
beint til helvítis strax í dag — hvað cr sælla en Javilík stund?
Þcssi prestlingur hót Olafur Ólafsson prests Ólafssonar
prófasts Ólafssonar biskups. Skcgg hans var jarpt og ein-
kennilega mikið af svo ungum manni að vera, hann hafði
látið það vaxa af því svo höfðu mcð sannindum gert helztu
spámenn sáttmálanna beggja, Jjaf a meðal sjalfur lausnarinn.
Og í vor, cinn dag þá hann var á gangi austur í Skugga-
hverfi, hafði þessi ungi guðsmaðtir allt í einu fengið þá köíl-
un af andanum að skella séf vestur um haf með þeim villu-
ráfandi sauSum, sem þangað vóru teknir að rása — eða hólt
Jsctta fólk kannski að það gati stolizt frá guði og djöflinum
með Jjví að fara tii Amcríku?
Nei takk, guð kttur ekki að sór hæða, ekki heldur hinn
1 skæði kcppinautur hans, og nú ætlaði þessi fórnfúsi skegg-
júði að bjarga því sem bjargað yrði þarna vestur í Gósenland-
inu nýja. Og enginn renndi staðfastari augum út yfir hafið
cn hann.
Með þessu roknaskipi hafði cinnig tekið sór far fólk hóð-
an og handan af mcginlandi I vropu og meðal sjálfrar skips-
hafnarinnar gat ýmsar kynkvíslir að líta, jafnvel gula menn
og svárta. Fór hcldur en ckki að verða skrítið upplitið á sumu
ungviðinu Jicgar jxið sá blökkumann cinn í hvítri treyju með
gylltum hnöppum á koma lammandi út úr eldhúsinu með
skólþfötu í hcndinni. Dalabörnin íslenzku stóðu á öndinni
af undrun og gcig að sjá þessa þeldökku vcru ganga Jjarna
ljóslifandi eftir þilfarinu — Jjað var eins og snögg hitabylgja
handan úr ósýnilegum frumskógi færi um Jjau öll.
Elann ér eins og kolsvartur púki, hvíslaði Nonni að Sigga
Guddusyni.
i