Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 51

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 51
Jólin 1949 ÞJÓÐVILJINN 51 „Satt cr það“ segir gráa kisa „mjúkur er hann og hlýr.“ „ÞaS er leitt þín vegna“ segir svarta kisa, ,-,og leitt að segja það, að í nótt mun cg fjarlægja heyið og þú munt hljóta harða jörð fyrir heybing." „Vitleysan í þér,“ segir gráa kisa. „Hér fcr vel um mig.“ „Láttu sem þú sofir,“ sagði svarta kisa og Kringaði sig enn meir í hcyinu og graa kisa var eins og lopavafningur þar scm hún lá. . Nú komu andlit barnanna út í gluggann. „Nci sko, ,þarna er svarta kisa og grá kisa hjá“, sagði Lalli, en Katrín sagði „góða nótt“ og kjsurnar önx.uðu ekki, heltlur létu þær scm þær svæfu. Eftir góða stund opnaði gráa kisa annað augað og mjálmaði. „Nú lepja þeir rjómann heima“. „Hann var hvort sciii var súr“, mjálmaði svarta kisa. „Hann var ekki súr“ sagði hin. „Annað s;Vgðirðu í gærkvölcli“ sagði suitla. „Sagði og sagði. Eg sagði til si sona að hann væri súr til þess ég fengi að sofa á hcybing cins og kisukóngurinn“. „Hmjá hmjá hmjá,“ nú hlo svarta kisa og gleymdi að láta sem hún svæfi cn það hcyrði enginn inni í liúsinu kattarhláturin fyrir hávaðanum í útvarpinu. „Hmjá hmjá og heybing færðu ekki nema til óttu. Þá tek cg heyið í poka og skoppa með það heim í kisuríkið og þaðan ætla ég aldrei að fara og heybingurinn á ekki aftur- kvæmt.“ ,,Það eru víst; til önnur hey en þetta eina“ mjálmaði hin kisan. Nú vildi hún fá að sofa og njóta velgjunnar. Sei sei, haldiði ekki að nóttin líði fram og óttan komi. Þá rís svarta kisa á fætur og lætur ekki rneira sem hún sofi. Rís á fætur, setur heyið í poka og bindur á bak sér. Þáð var gífurlegur heybingur á litla bakinu llcnnar, en hún skoppaði lcttilcga með hann og hvarf í nóttina, en gráa kisa lá eftir á sverðinum. Um morguninn þegar bornin litu út var ekkert á tún- inu, hvorki svarta kisa, gráa kisa né heybingur. Svarta kisa sást aldrei framár, en grá kisa sást snuðra um léngi fram eftir hausti og allt þar til snjóa tók. Þá hvárf hún líka og hefur ekki sést síðan. „Hvað ætli hafi orðið af heyiriu" spurði mamma barn- anna. „Og ég sem ætlaði að gefa honum Þórði gamla það handa hestinunr sínUhi.“ ,,Það hcfur bara einhver komið og stolið því og svörtu kisu um nóttina“, sagði Lalli. „Það kemur kannske aftur næsta haust.“ Þegar þau litu inn í næsta garð þar scm aldrei yjr kött- ur, lá grár köttur í hálfrökkrinu á litlum heybing, sárn þar var. Þarna lá gráa kisa allar nætur þar til heyið var tek- ið og vetrardag nokkurn hvarf hún og vissi enginn maður hvað um hana hafði orðið. En svarta ltisa hljóp sem lcið liggur eftir göngunum sem liggja frá mannhcimum heim í kisuland. Hún var svo ær af heimþrá að pokinn þyngdi hana ekki neitt fyrr en hún kom að mótum ganganna og kisulands. í göng- ununi mættu henni allskonar erfiðleikar, sem bara mæta einum, en tveir geta sigrazt á. Grjótið varð glóandi, sem kisa gekk á, fram úr veggjunum komu krumlur, scm reyndu að ná henni inn í hellinn sinn, stórar útilegu kisur, scm voru orðnar viltar opnuðu gin sín í skurðum og síkjum, en kisa sinriti því engu, hún var heimfús og gleymdi þessari óttalegu vá. Mýs þutu milli steinanna, en þær voru bara sjónhverfing stóru kattanna til þess að villa svörtu kisu af braut sinni. Þó fór svo að lokum að hey- pokinn tók að þyngjast og kisa var orðin pasturslítil þegat að dyrum kisulands kom og hún krafsaði í þær. Stígvélaði kötturinn gætir þar dyra. Hann lcit út um gægiglcrið og sá bara stóran poka og hugs>\ði með sér: ,þarna er scnding til okkar'. I forvitni sinni opnaði hann hliðið, þá notaði kisa tækifærið og skauzt inn meö posa. „Nú ert það þú sem rckin varst út með gráu kisu um daginn“ sagöi stígvélaði kötturinn og ætlaði að sparka til kisu með scígvélinu, en sparkið fór í pokann„ sem sentist langar leiðir inn í kisulandið nieð kisu undir. „Eg var I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.