Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 54

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 54
54 ■\v ÞJÓÐVIL JINN Jótin 1949 skaut ég inn í. „Þér skiþl^ið halda óhikað áfram eftir for- sögnjnni, hún hefir gefizt vel til þessa!“ 20..... c3xb2 21. b7xa8D Mei?tarinn (sigri hrógandi): „Drottning! Ef þér drepið fninn hrólc, þá máta ég í fjórða leik. Nú getið þér þakkað vini yðar aðstoðina". Skákunnandinn: „Þetta var óþægilegt, ég verð líklega.... “ „Verið þér nú róiegur," sagði ég. „Nú kemur varúðin til sögunnar. Lítið þér ögn betur á taflstöðuria.“ AUt í einu fserðist Ijómi yfir andlit kunningja míns: „Heu- reka! Eg eé það“. 22 .... Dd8xá8 Meistarinn (í háifum hljóðum): „Svó þetta var líka hægt! Reyni ég að bjarga hróknum, rnátar hann mig í öðrum leik. Hxgl er afar óþægileg hótun. Hvað á ég eiginlega að gera? Be2 svarar Lann með Bxf2, og taflið er tapað, því að ég get ekki leikið hróknum á bl vegna Hxgl-K Dxgl, Bxgl,Hxgl, Bg2-(- og liann fær sér nýja drottningu. Hg3 kémur að engu gagni vegna Hxg3. En, augnablik, nú sé ég það! Eini leik- UVÍnn!“ 23. Bc4—d5 Skákunnandinh: „Nú get ég drepið hrókinn yðar.“ 24..... b2xalD 25. Ddlxal Meistarinn: „En nu hefur broddurinn snúizt við. Nú er það ég, Sem hóta máti, og þér getið ekki váldað f6 með drottningunni, því að þá- máta ég yður með Hxg8 + . Bjargið þér yður nú ef þér getið. Loks hlýtur dyggðin sín laun.“ Skákunnandínnv „En ég get borið biskupinn fyrir eins og þér.“ 23 .... Bc5—d4 Meistarinn: „Nei, nú dámar mér ekki, hann hermir hvern einasta leik eftir mér og ég ræð ekki við neitt. Nú er ekki hsegt að komast hjá drottningakaupum.“ 24. Bd5xa8 v Bd4xal Taflmeistarinn ýtti borðinu gramur til hliðar: Þetta má gkollinn sjálfur vinna af yður. Eg hef aldrei vitað annað eins“. En svo áttaði hann sig og tók þátt í þeim hjartanlega hlátri, sem hafði hertekið okkur. „Má ég bera fram tillögu,“ sagði ég, þegar hláturinn lægði. „Skákir, sem skara fram úr á einhverju sviði, eiga skilið nafn og hafa stundum verið skírðar, eins og til dæmis ódauð- lega skákin hans Anderssons. Sú skák, sem hér hefur séð dagsins ljós, á einnig skilið nafn vegna óvenjulegrar her- stjórnár svarts. Eg légg til, að hún verði kölluð „skákin, sem ekki verður eftir hermd.“ Þýzki vélvirkinn Jóliann Kaiser í Miinchen hefur fundið upp þetta hagkvæma reiðhjól, sem hægt er að leggja saman, stinga niður í poka og bera á bakinu. Þessi tillaga var samþykkt í einu hljó'ði og skál skírnar- barnsins drukkin. . .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.