Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐVILJINN Jólin 1949 Eg heyri bergmáliS... Veronóva! Veronóva! Blóð hinna saklausu hrópar í himinninn. Þú, sem dansar á strætunum, — Blóð barnanna sem þráðu brjóst móður sinnar þú sem grætur fortíð þína, hrópar yfir kynslóðir aldanna þú sem lcitar framtíðarinnar, og gefur þeim engan frið þú skilur þjáningar mannanna. — engan frið, fyrr en vald kúgarans er brotið — Eg vil tala til þín. — fyrr en kóróna hans er tröðkuð í duftið, Heyrirðu! Veronóva? fyrr en þrællinn hefur tekið járnhæl hans og soðið úr því hamar og sigð í nótt er eg léttur eins og vindurinn og hann stendur sjálfur og vitund mín verðuf stór og meyr. harðstjórinn, Hún hefur sig upp: með haka í hönd Vfir húsið, yfir jörðina og himininn og sveiti hans drýpur í moldina — út yfir ómælið. heitur og þungur eins og gróska jarðar. Eins og sólþurrkuð moldin, — eins og mosi jarðar Það er nótt. drekkur í sig regn himinsins Það er myrkur yíir jörðinni. svo opin ert þú í nótt fyrir meinum mannlífsins. Mennirnir hafa sofið — en þeir eru að vakna — þeir eru að vakna, Svipir liðinna alda, Þey, þey, ■ heilir herskarar, sækja að þér. það heyrist glamra í hlekkjum, Ég heyri stunur lýðsins, það marrar í þungum hurðum. Ég heyri formælingar hinna kúguðu. > ' — það er hvíslast á. Ég heyri auðmjúkar bænir þeirra. Það er talað hærra og hærra. Ég heyri grátur þeirra og óendanlegt vonleysi, — Illckkirnir bresta — dýpra en myrkur næturinnar. múrarnir springa. Múgurinn brýzt fram í birtuna. Já, ég heyri hlátur hins sterka: Jörðin bergmálar fótatak þúsundanna drottnarans — kúgarans — arðræningja*s. milljónanna. Ég sé þrælinn — milljónir þræla Frelsi! Frelsi! engjast sundur undir járnhæl hans. Jörðin bergmálar: frelsi, frelsl. Ég heyri þá biðja um brauð Það hvíslar í vindinum, — ekki gull og gimsteina það niðar í seytlum lækjarins, — ekki kórónu og sprota, það spcglast í sólskininu. aðeins um brauð — hrauð og svaladrykb. . — Jörðin hlær. Heyri þá biðja þess eins að mega bergja á Dagurinn siglir í vestur. uppsprettum jarðar, Nóttin er á flótta. aðeins dreypa á og slökkva sárasta þorstann landið ljómar við hækkandi sól. við brjóst sinnar eigin móður. Eg heyri fótatak mannanna. — Eg heyri bergmálið: Þá grípur hönd kúgarans fastar um sprotann Frelsi! Frelsi! — hælarnir spyrna fastar við jörðunni. SIGURSTEINN MAGNÚSSON — Fórnardýrum er slátrað. Jörðin er ötuð blóði. Ólafsfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.