Þjóðviljinn - 24.12.1949, Síða 37

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Síða 37
Jólin 19j9 .......' __________________ÞiJÓÐVIL J I N N . rT^""’"r" 37 Þeir njóta lífsins þessir snáðar, sem fiatmaga í fjöruborðinu í sumarhit- anum og láta vatnið skolast yfir sig. — Þú átt nú alltaf peninga hjá olckur systkinunum, ságði þingmaðurinn. — ÞaS er skömm að því, hvaS þaS hefur dregizt lengi aS hafa samband viS þig, — Svo þér finnst þaS, sagSi systirin. . — Þú vissir nú, hvernig þetta var, sagSi hann. ‘ — Ertu svona hræddur, Jónsi? sagSi hún. — Hfxddur? sagSi hann. : — Þetta þýS r ekkert fyrir þig, auminginn, sagSi systir hans. — Þetta cr cins og ætla aS hlaupa undan skóbótinni, sem lafir niöur úr manns eigin skó. — HvaS á ég þá aS gera? sagSi þingmaSurinn. En hann beiS ckki eftir svari. Og hann kvaddi ekki heldur. Hann snarsneri sér viS í stiganum og sína leiS. í cinhverju ósjálfræSi hafSi hann stuniS upp fyrir systur sinni spurningu, sem hann hafSi aldrei hleypt upp á yfirborS vitunarlífsins, — spurningu, sem enginn gat auSvitaS svaraS, ekki einu sinni Jóna systir hans, og auk þess heföi hann aldrei fariS meS hana til hennar, ef honum hcfSi veriS sjálfrátt. Honum fánnst katólska kirkjan vera aö stcypa af sér turninum ofan á Jiann, um leiS og hann fór franr hjá, og til hinnar handar hóf litli drengurinn aSra hækjuna svo hátt á loft, aS Jóni þingmanni fannst hann eiga aS fá hana í höfuSiS. Og áSur cn Jón í Koti vissi af, var hann farinn aö lrlaupa. Orðið „pax“ á þessu spjaldi SÞ er latneska nafnið friður,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.