Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 50

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 50
50 ÞJÓÐVILJINN Jólin 1949 ÞaS heyrist varla hljóS, þegar kattafansinn þýtur að skál- unum sínum, svo léttstígur er hann. ,,Lap, lap, sleik, sleik, mjálm, mjá.“ „Hvcrnig á cg aS komast hcim aftur cftir cinn dag? Stígvélaðt kötturinn hleypir aldrei neinum inn nema hann hafi verið lcngur í burtu.“ ,,Mjá“, scgir allt í einu lævís köttur, sem alltaf hugsar fyrst og frcmst um eigin velferS. „Rjóminn er súr.“ Það verður dauðaþögn. Kettirnir ganga þófamjúkir yfir að borði gráu kisu og fnæsa á hana. Kóngurinn sparkar með gullskónum og veiðihárin titra. Hún hröklast hlæjándi katt- arhlátri burt. Hmjá hmjá hmjá — og kisuland lokast fyrir hcnni. „Eg mun verða samfcrða gráu kisu, cf ég þarf að sækja hcybinginn handa kónginum“ segir svarta kis;\ með hvítu bringunni. Nú er fnásað á ltana, — en sá er cini mátinn að komast burt úr kattarlandi. Fnás fnás fnás. Kisuland lokast að nýju og kóngurinn lepur áfram með hirð sinni. „Segðu mér það, svarta kisa, hvort fleiri hcybingi sé að finna en þcnnan cina?“ spyr gráa kisa á leiðinni. „Eigi vcit cg það svo gjörla" scgir svört, „cn þctta var cini og fyrsti næturstaðurinn minn. Eg þurfti lítið að lcita.“ „Hafa kettir ekki bctri ævi meðal manna en í kattar- Iandi?" spyr grána. „Ekki vil ég velkjast um stundinni lengur með mönn- um“, segir svarta kisa. „Ég er smáð og hrakin og oft köld. En hlýtt alltaf á heybingnum.“ „Er heybingurinn alltaf á 'sama stað“, spyr gráa kisa. „Hann hefur verið það í haust“ svarar surtla, ,,en samt cr hann hreyfanlegur, það veit ég, þvi börnin í húsinu þeyta stundum hcyinu í loft upp.“ Svo er löng þögn meSan þær ganga göngin frá kisulandi heim í mannheima. Þær koma að stóru hliði þar sem á stendur með stöfum sem kettir einir geta lesið, nafnið MANNHEIMAR. „Þctta cru mannheimar", segir svarta kisa, „ef þú kannt ckki að lesa.“ „Eins og ég kunni ekki að lesa, ég sem er með grænastar glyrnur ykkar allra,“ segir sú gráa. „Svo þetta eru mann- heimar. Hér ríkir mannaþcfur.“ „Þctta er ckki mannaþefur“ scgir svarta kisa, „þctta et benzínlykt úr bílum. Varaðu þig á bílunum, þeir eru verri en mennirnir.“ „Er þetta stóra gula ekki maður“ spyr gráa kisa. „Þctta stóra gula er strætisvagn“ anzar svarta kisa. „Hvar ertu nú með heybinginn" spyr gráa kisa. „Er það uppspuni frá rótum og cg látin segja rjómann súran til einskis — þcnnan dásamlega rjóma, namm namm.“ „Heybingurinn er sjónhending frá okkur. Og rjóm- inn er alltaf súr í kisulandi, það man ég frá íyrri tíð.“ Þær læðast beint af augum og stelast um garðinn undir trén og uppum alla vcggi allt til myrkurs, Þá leggjast þær íyrir í heybingnutn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.