Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 42

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 42
I Þ JÓÐVIL JINN 42 lólin 1949 , . : . ''i .^Xvv , ’'/Z$ZívÁ-,v.- w'/tf/p: ýýý ■ ýý'ýýyýyy mm ý.'ýýýýý. Danskur landmælingamaður á Grænlandi fær sér skemmtiferð í hundasleða á hafísnum milli þess sem hann kortleggur landið úr flugvél. sáu ekki. Hann var til dæmis orðinn sannfærður um að þarna niðri voru ekki einungis stjörnur, tungl og sól, öfug- ur himinn og titrandi fjöll, heldur jafnframt laufgrænir skógar eins og sagt er frá í Þúsund og einni nótt, víðáttu- mikil engi hvít fyrir fífu, rennislétt tún og glóandi demanta- vörður á holtum og hæðum. Það spruttu fíkjur á trjánum og matbaunir í hverjum varpa, en lifrauð fiðrildi á stærð við álftir flögruðu án afláts yfir jurtum og gimsteinum. Og á næturnar sungu blómin. Hann þegir um stund og horfir á tjörnina eins og hann sé að virðá fyrir sér dráttu ósýnilegrar myndar. Þorsteinn tvístígur við hlið honum, trúir orðum hans mátulega, þyk- ist jafnvel vita, að undir þeim búi einliverskonar herbragð, en bíður þess öngvu að síður óþolinmóður að hann haldi áfram að segja frá veröldinni niðri í tjörninni: Það hefur ekki komið á hann jafnótvíræður sögusvipur síðan í hjá- setunni í sumar, að hann fór að tala um undarlegt land handan við sjö fjöll í austri, hlýtt land og bjart, þar sem fullorðið fólk riði til kirkju á háfættum úlföldum, en börn og unglingar tvíménntu á krókódílum og drekum. Hvað varstu að segja Bjöggi, syngja blómin? spyr haniíi varfærnislega þegar honum þykir þögnin vera orðin helzt til löng. Já á næturnar syngja blómin, rétt eins og þrestir og sól- skríkjur, en þagna skömmu íyrir rismál og loka krónum sínum, líklega vegna þess að þau eru íeimin í dagsbirtu eða hrædd við kýrnar. Það heyrist aldrei blómasöngur niðri í tjörninni meðan sól er á lofti. Aftur á móti kvaka marglitir fuglar í trjánum þegar fólkið er komið á fætur og farið út í skóg, að tína fíkjur og gimsteina. Hvaða fólk Bjöggi? Fólkið þarna niðri drengur! Fólkið í tjörninni! Hvurnin ætti fólk að lifa í vatni? spyr Þorsteinn hróð- ugur. Það mundi drukkna! 1 Aldrei skilur þú neitt, svarar Björgvin eftir nokkra um- hugsun. Lifa ekki silungar í vatni? Þeir eru ekki fólk. Nei, þeir eru ekki fólk, það veit ég vel, en þeir drukkna r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.