Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 24
Þ JÓÐ VIL JINN Jólin 1949 24 SvipaS þessu er landiS viSast hvar austan Blöndu og nordan Hofsjökuls: háslétta meff ávöl- \ um sandöldum, flestum lágum. — Myndin er frá vesturbakka Jökulsár vestari, séff upp meff ánni. miklu meistara: — Nei, það held ég ekki. Á borðið hcima hafði ég raðað öllu því cr ég kom ekki í bakpokann og var svo um samið að Haraldur tæki það, — og Haraldur Sigurðs- son var ekki að fæðast í gær. En óhugnanin hvarf ekki úr taugunum, svo ég hélt áfram að spyrja, nú um einstaka hluti'.... — Tókstu pottinn? — Pottinn? nei, ég tók eng- ari pótt. Helv. potturinn hefur orðið eftir heima! Vafalaust höfum við báðir samtímis séð sjálfa okkur í anda, húkandi í hröllköldu tjaldi uppi á öræfum, nagandi hrátt saltkjöt og drekkandi ískalt jökulvatn í kaffis stað. Eg fyrir mitt leyti fy.lltist slíkri meðaumkvun með sjálfum mér við þcssa hug- sýn áð ég gat ekki orða bundizt og formælti bæði Haraldi og pottinum. Og nú var Hvcragerði að baki svo ekki var hægt að fá pott þar! Æ, skelfing var Elveragerði fúll stað- ur þcnna morgunn. Og svo héldu samfcrðamennirnir áfram að hlæja. Svona getur maður orðið einmana í lífinu. Þcir ættu bara að eiga von á því sjálfir að slíta í sig hrátt saltkjöt í kvöld! En óðar cn varir erum við komnir að Brúará, násctar mín- ir farnir að bollaleggja hvar þcir muni liafa sökkt jóni Ger- rekssyni í pokanum. Já, það var nú í þann tíð, er íslendingar beýgðu sig ekki í duftið fyrir hverjum valdskrýddum er- leridum yfirgangsmanni, þótt þeir gengju sjálfir á kúskinns- skóm.... Og hérna handan í ásnum cr svið harmleiksins, scm Þorsteinn Erlingsson gcrði að yndislegasta ævintýri í ís- lenzkum ljóðiim: Nú máttu hægt um heiminn líffa, svo hverju brjósti verði rótt, og svæfa allt við barminn blíða, þú bjarta heiða júlínótt. Þau tvö sem alein ætla að vaka, þér einni gefa traustið sitt, þau má ei neitt til morguns sáka við mjúka vinarskautið þitt. Þar sjá þau dýrðarsali þina, unz sólin upp að morgni rís, serri gefa alla æfi sína fyrir eina nótt í paradís. * — Aldrei er sumarið jafn dásamlegt og einmitt þegar það er nýliðið og ilmur þess og minning enn ferskur.... Ferskeytlusfríð • " Örfoka melarnir ofan við Gullfoss. Byggðin að baki. Eg hef tekið gleði tnína aftur, farinn að hlusta á kveðskap- inn. Eg er aðeins undir náð, eins og verður skýrt í sögum; hér er Einar æðsta ráð, eftir guðs og manna lögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.