Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 41

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 41
Jólin 1949 ÞJÓÐVILJINN Árlega er lialdin barnaskrúðganga í belgisku borginni Charleroi. Börnin bera þá þessa skrautlegu þjóð- búninga, sem þótt undarlegt kunni að virðast eru sniðnir eftir búningum Indíánanna í hinu forna Inka ríki í Suður-Ameríku. Fólk á engjum •j-' ■ 'í jp 4 í* ■ v.i> Fratnhald af hls. 8. hann gæti látið skyrleifar tákna hvít góðveSursský, en ef hann bleytti spegilinn, |xí yrði hann alveg eins og tjörnin. Hann afræöur að hrinda þessari hugmynd í framkvæmd strax í kvöld, en vill þó ekki hafa orð á |)ví við bróður sinn. I stað þess segir hann: Við skulum spyrja mömmu að því, Bjöggi. Og samstundis verður honum ljóst að hann hefur losnað úr klípunni á þægilegasta liátt, svo að hann bætir við kotroskinn: Hún vcit áreiðanlega hversvegna himinninn í tjörninni er öfugur. Við þurfum elcki að spyrja hana að því. Eg veit það. Hefurðu lesið það í hók? Nei, svarar Björgvin, og aftur bregður fyrir launungar- fullum hrafntinnuglampa í augum hans: Ég veit það, Steini. læja. - Hann er ekki öfugur! Drengurinn verður svo hvumsa að hann stingur upp í sig vísifingri og horfir cins og álfur á bróður sinn. hfvers- konar skruddúr eru í honum núna? Hvað hefur hann í bígerð? Það er kominn á hann sögusvipur! Þú sagðir sjálfur að hann væri öfugur — Já ég sagði það að gamni mínu, af því að okkur sýnist hann vera öfugur. Ef við stæðum á höfði niðri í tjörninni, þá væri hann réttur. Þetta cr annar himinn, Stcini, og annað fjall. Skilurðu það ekki? Hvao áttu við? Björgvin lítur á hann vorkunnlátur og umburðarlyndur, eins og hann sé að velta því fyrir sér hvort nokkur líkindi séu til þess að sjö ára patti, liálflæs og óskrifandi, fái grynnt í flóknum og dularfullum tíðindum. Síðan tekur hann til máls, bendir ýmist á tjörnina eða fjallið og talar lágt og alvarlega, eins og liann segi hvert orð í trúnaði. Hann hefur komizt að þcirri niðurstöðu eftir langa íhug- un og margvíslegar rannsóknir, að hvorki fjallið né him- inninn speglist í tjörninni, þótt undarlegt megi virðast, heldur liljóti sérstakur heimur að vera niðri í henni, eða réttara sagt lítill skiki af feikilegum neðanjarðarheimi, sem ter'gist norður og suður, austur og vestur, einhverskonar vatnsveröld, þar sem fjöll titra og jafnvel bylgjast eins og grös í andvara, en himinninn hvelfist öfugur og snýr upp börmum. Honum hafði upphaflega dottið þetta í hug eitt lognkvöld í fyrrahaust, að hann sá nokkrar stjörnur tindra djúpt niðri í bæjarvíkinni. Hann hafði ságt við sjálfan sig: hvernig stendur á því að bæjarvíkin er allt í einu orðin svona djúp? —- en skyndilega hafði hann veitt því athygli að stjörnurnar í henni voru öðruvísi en stjörnurn- ar á himninum, og litlu síðar hafði fullt tungl skinið við * honum neðan úr tjörninni miðri, kynlega skært og guliið. Það var ekki himintungl, heldur vatnstungl. Hann liafði horft á það lengi og einsctt sér að gefa tjörninni gætur eftir- leiðis, ef ske kynni að.hann yrði einhvers vísari um þessa ókunnu og leyndardómsfullu vcröld.,vSíðan hafði hann kom- izt á snoðir um margt og kannski séð ýmislegt sem aðrir i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.