Þjóðviljinn - 24.12.1949, Side 21

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Side 21
Jélin 1949 ÞJÓÐVIL JINN 21 M* Tadjikar, ibúar sovétlýðvcldisins Tadjikistan í Mið-Asiu, cru skrautgjörn þjóð, cins og sjá má af veggtcppinu, scm hangir i þcssari skólaslofu á samyrkjubúinu Vorosjiloff nálægt Leninabad. 't* : fr ■ , ; .. .tungu og heldur áfram aS virSa hana fyrir sér. Hann er þréyttur. ÞaS er svo langt síðan hann hefur gengiS upp í móti. En á uppleiSinni hefur hann ekki fundiS nijög til þreytunnar, heldur kemur stingurinn fyrst nú, lcggur [avert yfir mjóhrygginn, og þaS er eins og hafi stríkkaS til muna á öllum liSböndum. Þcssu tckst honum J)ó aS gleyma fyrir orSum hennar, scm leiSir sjónir hans nt í fjarskann. Hcr er skóglendiS mestmegnis fyrir ncSan |)au. Og langt í burtu til norSurs cr cins og móti fvrir sjónum. En hvar endar slétt- an og byrjar sjórinn, cSa hvar tekur himinninn viS, þar sem allt rennur t fjarlægt mistur og land og sjór og himinn verS- ur ckki aSgreint? Líttu til norSurs, segir liún, og hann lítur til norSurs og kveSur já viS því sem hún segir um fjarlægS- ina, óendanleikann. Ut í hafsauga, heyrist honum hún segja. Því meiri fjarlægS, þeim mun meiri samruni þcss alls, sem annars cr hægt aS sjá. Og allt rennur í eitt, og ekkert er öSru framar. Þú virSist ekkert vera móS, segir hátit},. þej|at hún hefur spurt, hvort sjúklingurinn sé ekki aðframkomintj. Hún hlær og strýkur háriS frá enninu og heldur hendinni viS hnakkann, og ennið sést allt, skrýtilega hátt enni méð langri þverhrukku og þó svo ungt í svalanum. Hann reynir að gera lítið úr áreynslunní, hann segist .ekki vera þrcyttur, alls ekki. Ég er orSinn stálhraustur, ég hefi áldrei hraustari veriS. Hún spyr, hvort hann vilji fara lengra upp á við. Vilt þú? spyr hann. Ekkert frekár, segir hún. Og í sömu andrá halda þau niður á við, og eru von bráðar komin að rótum trjánna. Og þá eru fjöllin gífurhá ofanvert og að baki þeim, en framundan jötunvaxin tré, sem skyggja á sléttuna og sjóinn, bráðum á himinninn líka. I skóginum er rökkúr. Heldurðu það sé synd að dreyma um þennan skóg? spyr hún. •• Hvers vegna ætti það að vera synd? svarar hann. Eða þennan fagra læk, sem seytlar hér gegnum skóginn á leið sinni ofan af fjöllunum til þess að verða áð fljóti niðri á sléttunni og mynnast að lokum við hafið? spyr hún. Þá er líka allt synd, ef það er synd að láta sig dreyma svo fagra hluti, segir hann. ' Láta sig dreyma? spyr hún. Hvað meinarðu méð þvf, vinur minn? Hann lítur á konuna. Ég meina ekki neitt, segir hánn. Hún sér í augu hans í rökkrinu, svo drúpir hún höfði, brosir og segir lágt og kærulaust: Þú hefur kannske ekki íes- ið hvað Freud skrifar um það, þegar mann dreymir vatn og skóg? . •, • ÞaS hefi ég að vísu, anzar.pilturinn. .!.;..•% Konan lítur á hann, ekki án eftirvæntingar. Mig hefur sjálfan dreymt fagurt landslag éins.og þétta, já oft óg mörgúm sinnum, og ekki lagt neina, djúpa hiérk- ingu í það. Hinsvcgar má vera, að draummýndir tákni ekki það sama hjá mönnum og konum. Hvað segir Frcud um það? Pilturinn brosir niður fyrir fætur sér, forðast að líta til konunnar og roðnar; en það sést ekki hvað hann roðnar,.þ\’í það er dimmt. Og konan flýtir sér að segja: Hjá konum? Mig hcfur svosem ckki dreymt þannig draum, ég rneinti það ekki beinlínis þannig. En ég segi, að þó svd væri, gæti ég enganveginn sett það í samband við neitt ljótt, ítrckar hann. Og konan horfir til hans og kýs að þcgja, því henni finnst hann þegar fullorð- inn. Og sjálf er hún kornung, hefur kannske aldrei verið ung fyrr en nú, aldrei jafn fjarri því að vera snert. Ég við- urkenni ekki að neitt sé synd, segir hann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.