Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 36

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 36
36 Jólin 1949 ÞJÓÐVILJINN komst ekki aucSveldlega hærra, fyrr en hún færði sig úr dyr- unum og byði honum inn. Systirin rétti honum höndina og svaraSi ógreinilegri kveðju. Svo áttaSi hún sig. En þó var hvorki fögnuSur ne, undrun og yfirleitt engin tilfinning, nemá ef verá skyldl' vorkunnsemi, í röddinni, þegar húri sagði: — Þetta er þó ekki hann Jónsi? ; — Jú, þetta er nú Jónsi bróðir, sagði þingmaðurinn og færði sig upp um cina tröppu örugglega viss um, að náista atriðið á skránni væri það að bjóða honum inn. En systirin bauð honum ekki inn. Hún dró sig aðeins innar í gættina, eins og hún vildi ekki íá hann alveg svona nálægt sér. Hún studdi fiægri héndinni á dyrastafinn, én þá vinstri lagði hún innanvert á hurðina, eins og hún vildi vera viðbúin að skella í lás, ef á þyrfti að halda. Og hún sagði ekki neitt. -— Það er langt síðan við höfum%ezt, sagði þingmaðurinn. — Það hefur mér nú líka fundizt, sagði hún. En hún bauð honum ekki inn. — Mig langaði rétt svona að líta til þín, sagði þingmaður- inn eftir stutta þögn. •— Áttu eitthvað bágt núna? sagði systir hans. — Bágt? sagði þingmaðurinn. — Já, mér datt þetta rétt svona í hug, sagði hún. •— Mér finnst það ekki rétt, aS viS skulum aldrei hittast, sagði hann. — Þetta er allt SúiS hjá ykkur, heyri ég sagt, sagði liún. — Hjá okkur agði bann. . — Já, þaS hvarflaSi meir en svo að mér að líta inn til þín í morgun, sagði systir alþingismannsins. En það varð nú ekkert úr því, enda hefði þaS sjálfsagt komið í sama stað niður. — Ég spurSi hann Stjána Jrinn, hvar þú ættir heima, sagði þingmaðurinn. ÞaS var faiið að laumast inn hjá honum liugboð um það, að hún attlaði ef til vill alls ekki að bjóða honum inn. — Það er ljómandi skemmtilegur piltur, bætti hann við. ÞaS befur mér líka alltaf fundizt, sagSi hún. Hann kom áðan, J?essi blessun, í einum spretti til að segja mér, hvernig gengi. En hann hentist strax aftur. Hann vill nú ekki láta standa upp á sig með það, sem hann á að gera, auminginn. En hún hreyfði sig ekki í dyrunum og því síður úr dyr- unum. Heljarsfi Þessi náungi, Willy Kueblcr að nafni, steypl- sér dagiega í dýragarðinum í Frankfurt á höfuðið niður af ' ixíán melra íiáum palli niður á tíu metra háa rennibraut. í hcljarstökk- , inu hefur hann boxhanska og leðurhjálm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.