Þjóðviljinn - 24.12.1949, Síða 58

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Síða 58
58 ÞJÓÐVILJINN r 7 * Jólin 1949 Takmarkið er: Hnignun skipastólsins vár á sínum tíma ein helzta orsök þess, að Islendingar gerðust háðir öðrum þjóðum og glöt- •'uðu sjálfstæði 3Ínu. Nægur skipakostur. er ekki síður nauðsynlegur sjálfstæði landsin3 nú en þá. Og má það aldrei framar henda, að lands- menn vanræki að viðhalda skipastól isínum, og tvímæla- laust er nauðsynlegt að efla hann frá því sem nú er. Hlynn- ið að hinum íslenzka flota. Með því búið þér I haginn fyrir seinni tíma, og eflið sjálfstæði þjóðarinnar. ; Fleiri skip — Nýrri skip <0 .. Betri skip Skipaútgerð ríkisins V. , Tékkóslóvakíuvíiskipti. L FRÁ FERROMET: Saumur, skrúíur, boltar, ra?r, gaddavír, vírnet, sléttur vír, reísuðuvír, steypustyrktarjárn, vatnsleiðslurör, íittings, járn- og stálplötur, smíðajám, og margt íleira. n. FRÁ K0V0: Raílagningareíni, lampar, ljósakrónur, raímagnsheimilisvélar, og margt íleira. III. FRÁ 0MNIP0L: Baðker, vaskar, og önnur heimilistæki. Hurða- og gluggajárn, búsáhöld og margt íleira. j Útvegum oíangreindar vörur með stuttum fyrirvara. Verðið hagkvæmt. j R. Jóhannesson H.F. Lækjargötu 2. Reykjavík, sími 7181'.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.