Þjóðviljinn - 24.12.1949, Síða 52
52
ÞJÓÐVILJINN
Jólin 1949
alls ekki rekin“, sagði kisa. „Eg var send. En þú trúir
aldrei neinu, stígvélaði köttur.“ Hún hlú dátt og brokkaði
áfram til hallarinnar.
Það var verið að snæða mýs í kattarlandi og látið dúlgs-
lcga. Hávaðinn barst út fyrir höllina.
Kisa dustaði úr posa útifyrir höllinni og lét tilkynna
kúnginum að svarta kisa væri komin.
Kettirnir þustu út, með kúnginn í broddi fylkingar. Það
heyrðist glamur í háhæluðu gullskúnum kúngsins, þegar
hann,tifaði eftir hallargúlfinu, annars var ckkert hljúð frá
kattarfansinum, sem bljúp mjúkum þúfum á cftir.
„Yðar bátign“ sagði svarta kisa. „Heyið er komið.“
„Svo þetta er'heyið, hehe“, sagði kúngurinn og strauk
veiðihárin og klúraði sér bak við eyrun og setti kúrúnuna
út á skjön til að sýnast. „Svo þetta cr heyið“ mjálmuðu kett-
irnir og settu hausana út á skjön og súlin, sem var að ganga
til viðar í kattarlandi, skcin lágt og beint í grængul augu
300 katta. ,
„Þetta er heyið“, sagði kisa.
„Svo þetta er heyið he he hæ hæ“, sagði kúngur enn
röggsamlcgar.
„Þetta er heyið“ mælti kisa, „og leggist nú yðar hátign
á heyið og hugi að hversu líkar."
Hans hátign lagðist. í heyið og hringaði sig þar. Innan
skamms var hans hátign farinn að hrjúta. O, hvað kettirnir
öfunduðu hann. En það eru lög í ríkinu að enginn má
sofa meðan kúngurinn sefur og því urðu allir að valca.
Myrkrið skall nú á og kettirnir vöktu úfi á tröppum og
súlin kom upp og enn svaf kúngsi og kettirnir vöktu og
voru heldur grámyglulegir óg rotinpúrulegir, þar sem þeir
stúðu.
„Ættum við ekki að vekja kúng“ sögðu einhverjir. En
kúngur varð ekki vakinn. Kúngur nennti ekki að vakna,
D D
honum leið svo vel í mjúku heyinu.
„Hvílíkt gúzenlíf er ekki í mannhcimum" sögðu allir
kcttir. „Hversvégna förum við'ekki þangað, þar er svo
mikið af heyi, en hér megum við ]>:ira soía á kcrhlemm-
um.“ Kúngurinn svaf nú nætur og daga og nsnnti ekki
að vakna.
„Er þetta kúngur, sem lætur þegna sína sveka. cg vaka
hvíslaði loksins bröndórtur köttur og í stað þess að vísa
honum burt, var hvíslið tekið upp og gert að hropi, þegar
301 köttur fúru að kúnginum í heyinu og reyndu að vekja
hann. En allt kom fyrir ekki, kúngur nennti ekki að vakna.
Því var lýst yfir á kattarþingi að honum væri viþið frá
völdum og ætti aldrei afturkvæmt til konungstignar. Kúngi
var alveg sama, hann svaf. Og þarna sefur hann enn, e£
engum hefur tekizt að vekja hann.
Gráa kisa kom skömrnu síðar köld og hungruð og fannst
vera breytt orðið til batnaðar x kisuríki. Svarta kisa sat þar
í básæti og kettir löptii hnausþykkan rjúmann og stígvélaði
kötturinn við dyrnar var allra vinur og öllum trúr.
Og kann ég svo ekki þessa sögu lengri.
Miíljóiiir Ixarna víða um heiin fá föl og fæði frá Aljxjóða-
barnahjálp SÞ. Þessi austurríski drengur heldur á fyrstU
leðurskónum, sem hann hefur eignazt.
I