Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 23
ÞJÓÐVILJI'NN 23 lánjm Fyrsta bilferSin um - EYFIRÐINGAVEG Eftir Jón Bjarnason ■ Nokkru fýfir kl. 7 fljpmtudagsmorguninn 8. sept. 1949 lögðu nokkrir merin leið sína inn í portið bak við Mennta- skóláhn-ög staðriarm'dúst við þrjá bíla er þar biðu. Þetta var líndarlegur hópur, klæddur peysum, vindjökkum, pokabux- um, skíðabuxum, reiðbuxum og samfestingum; berandi bákpoka, sjópoka, olíukápur, kíkira, myndavélar, stafi og olíubrúsa. Maður klæddur peysu og vinnufötum, mikill á velli og í porti beiridi burðarmönnunum að vörubílnum og stjórnaði sem herforingi vxri. Þetta var Einar Magnússon menntaskólakennari, fararstjórinn í ferðalagi því sem nú var að hefjast. 1 þessum 29 manna hópi voru fulltrúar flestra stétta, allt frá Dagsbrúnarmanni til sérfræðings í taugasjúk- dómum, en jarðfræðingar voru þó miklu fjölmennastir; leiðin skyldi liggja um sjaldfarnar slóðir, allmikill hluti hennar aldrci verið farinn í bíl, eða frá Kili um Eyfirðingaveg austur með Hofsjökli norðanverðum, og síðan Vatnabjallaveg til Eyjafjarðar. Fyrstu hugrnyndina að ferðinni mun Ingimar Ingimarsson bílstjóri hafa átt óg Guðmundur Jónasson þeg- ar talið fært að leggja út í þetta ævintýri sem önnur og þriðji bílstjórinn í þessu fyrirtæki var Egill Kristgeirsson. Til liðs við sig fengu þeir svo Einar Magnússon menntaskólakenn- ara. Og það er varla hægt að segja, að nokkuð hafi gerzt fram yfir það. Eftir þetta töluðust þau ekki við, og þess vegna verður ekki skrifuð lengri saga um þau bæði. — Hins vegar mætti í framhaldi Segja tvær sögur, sögu piltsins annarsvegar og sögu koriunnár hinsvegar, mjög óskyldar sögur, því ó- skyldari sem lengur leið frá því pilturinn kvaddi skógivaxna fjalllendið og sléttuna og hélt til annars lands, þangað sem hánn átti heima, þegar hann var barn.) Súft'.] (Septeœber 1948). Alifaf skuðu vera einhverjar sorgir Þegar allir pokar og pinklar voru örugglega bandaðir balc við grindur vörubíl'sins bljómaði atlöguskipun fararstjórans og bílarnir runnu af stað. Á næsta götuhorni stóð bár maður og herðabreiður og beindi móti okkur blaupi einu miklu, en mannfall varð þó ekkert því þetta var bara Sören Sörensson með kvikmyndavélina. Ekki liöfðum við langt farið þegar fararstjórinn sagði: „Þá er það næst í ,,ríkið“. Ekki má gleyma brennivíninu bans Trausta". Var svo farið í ,,ríkið“, þ. e. a. s. staðnæmzt einhversstaðar í grennd við „austur- ríki“ og þar látnir á bílinn kassar með flöskum. Mér varð á að bugsa: Ekki getur maðurinn torgað þessu cinn á 2—3 dögum. Það er naumast bann ætlar að balda okkur dýrlega veizlu á leiðinni. Mikill öðlingsmaður hlýtur Trausti að vera! — Það segir síðar frá flöskunum þeim. Var nú ekið austur Hellisheiði. Það liafði rignt og haustlitir mosans svo slcærir að jafnvel mcnn mcð hugann inni á öræfum hlutu að taka eftir því. Fararstjórinn var glannalega hressilegur í peys- unni og nankinsfötunum; auðséð að þetta var ekki bans fyrsta ferð út íyrir takmörlc byggðarinnar. Jafnframt rigndi frá honum gamanyrðunum svo allir voru í bimnaskapi, suffl- ir jafnvel þegar farnir að yrkja. Eg bugði gott til ferðarinnar, naut þess að bafa um stund að baki síma og setjaravélar (að ógleymdum setjurunum). En snáklaus paradís er ckki til á vorri jörð. Þar sem ég sit, syfjaður og sæll, og lialla mér synd- samlega makindalega upp að aftursætinu tekur allt í einu eitthváð að bögglast niðri í undirvitundinni, þrýstir á svo óhugnan líður um allar taugar, unz þetta skýzt alltíeinu upp á yfirborðið og ég spyr titrandi röddu: — Gleymdirðu nú engu sem var á borðinu, Haraldur? Yfir Haraldi, mínurri elskulega fjallafélaga, var enn værð hinnar ókonunglegu bókhlöðu við Hverfisgötuna og hann svaraði með ró hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.