Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 28
ÞJÓÐVILJINN 28. Jólin 1949 „Þegar Guðmundur er orðinn leiður á að sjá ekki til Jökulsár vestari þeytist hann upp á hæsta hólinn framundan og stöðvar bílinn á blákollinum“. komið fer útsýnið vestur yfir að vera ógreinilegt, fyrst hurfu Kerlingafjöll, en lengi vel blöstu Hrútafell og Langjökull við, böðuð morgunsól. Vestan Eyfirðingahóla opnast hlið milli melanna inn að jöklinum og Guðmundur getur ekki stillt sig um að heilsa upp á hann. Sumir voru jafnvel farnir að vega og meta skíðafærið fj'rir ofan, en svo beygir hann frá aftur. A löng- um kafla cru jökulsandarnir rennsléttir. Þegar Guðmundur er í vafa um hvar fara skuli gerir hann sér lítið fyrir og ekur á fullri ferð upp á næsta hól. Þegar hánn er orðinn Ieiður á að sjá ekki til Jökulsár vestari þeyt- ist hann upp á hæsta hólinn framundan, stöðvar btlinn á blákollinum og gengur út, tveim fnetrum framar er kletta- brún: fyrir fótum okkar blasir Jökulsá vestri. I^að cr svip- azt til leiða af hólnum. Þeir áhugasömustu hlaða vörðu til minningar um komu okkar. Fram að þessu höfum við hvergi séð neitt kvikt né mcrki um mannaferð, utan gömul jeppa- för og benzíntunnu: lcifar bandaríska hersins. Eftir að hafa svipazt um ekur Guðmundur af stað, norður og niður. Þar eru lágir bakkar að ánni. Gúmmístígvélamennirnir þjóta af stað. Þess er vandlega gætt að aka hvergi fyrr en öruggur botn er fundinn. Jökulsá er að vísu töluvert vatnsmeiri en kvíslar þær, sem áður eru nefndar, en hún veldur cngum teljandi töfum. Að Lambaluauni cr komið það sunnarlega að bcygja vcrður nokkurn krók norður fyrir það. Jarðfræðing- arnir taka upp hamra sína og skyggnast í jaðar þess. f Hraunþúfukvísl — Ásbjarnarvöfn Það er kapp í Guðmundi og hann þeysist áfram, við erum allt í einu komnir að Ásbjarnarvötnum og staðnæmumst á hryggnum vestan við afrcnnsli þeirra, sem fróðir menn segja að heiti Hraunþúfukvísl. Hún rennur 1 stokk og bakkarnir þverhnýptir. Skammt frá kvíslinni göngum við fram á fúna bcinagrind af hesti. Sennilega hefur hann ,,hellzt ur lest- ihhi“, borið beinin þarna þegar Eyfirðingar foru þessa leið með skreið sína. Eftir nokkrar bollaleggingar er hætt við að leita að vaði og ákveðið að bera grjót í kvíslina þar sem hun er mjóst. Hraunþúfukvísl. Á nokkurra metra svæði næst Ásbjarnar- vötnum er dálítill gróður á bökkunum, síðan sandar og melar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.