Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 31
Þ JÓÐVIL JINN Jólin 1949 Vatnalijallavegun — Þessi mynd skýrir það hvers vegna gangandi menn nenntu ekki að bíða eftir bílunum. Hún gef- ur líka hugmynd um það áræði og lictjulund, sem þurft hef- ur til þess að leggja í að gera þessa leið bílfæra. ungur strákur í annað sinn. Hér dó hún, vonin um veizluna hansTraustaEinarssonar. Hann er önnum kafinn við aðmæla hitann í laugunum og fylla flöskurnar sínar frægu með sýn- ishornum af hveravatni. Þær höfðu þá allar verið tómar! þegar við lögðum af stað. Nú liggur ekki lífið á, við ættum að vera kornnir til Akureyrar um kaffileytið í dag. Það er brugðið á glens og gaman. Trausti bókar ítarlega ferða- skýrslu í gestabókina. Hallgrímur yrkir. Það er lrúrrað og hlegið. Svo er lagt af stað í blikandi sólskini. Héðan liggja troðnar bílaslóðir um melhryggi. Rétt neðan við HÖrtná hefst á landakortinu rautt strik, cr endar ekki fyrr cn á Akur- eyri. Þetta rauða strik táknar bílveg. Síðar um daginn fékk strik þetta'nafnið: „rauða hættan á Islandskortinu“. Það er einmitt eftir að við komum á þetta strik sem vegurinn versn- ar um allan helming. Vatnahjallavcgur liggur utan í lágri hlíð austan Urðarvatna. Landið er þarna örfoka, ekkert cftir nema stórgrýtisurð. Samt hefur verið ruddur vegur þarna milli bjárgánna. Hann er fyrst og íremst ætlaður jeppum og smærri bílum. Bílarnir scm við crum í eru ba:ði of breiðir og langir fyrir þenna ruðning. Ferðalagið gengur grátlega seint. Fleiri og flciri lcggja lánd undir fót í sólskininu. Brátt eru þeir úr augsýn. Þeir nenna ekki að bíða eftir bílunum! Það vat hér sem Hallgrímur kvað: Okkar leið var auðveldleg, eins og völdu drengir góðir, .— en Eyfirðingar eiga veg, f sem eetti að heita djöflaslóðir. Hefjusaga Að baki þessa þrönga bílslóða í urðinni býr löng saga. Það er hetjusaga. 1 áratug hafa hópar manna úr Ferðafélagi Akureyrar unnið við að ryðja þessa leið. Vegurinn hefur átt sér marga dugandi liðsmenn, en einnig marga andstæðinga. Það hefur þurft mikla þrautseigju til að gefast ekki upp við þenna veg, — þó enn meira áræði til að byrja á honum. 1 öll þessi ár hefur það verið fyrst og fremst einn maður, sem aldrei brast trú á þessu verki. Það er Þorsteinn Þorsteinsson, gjaldkeri F. A. Hann hefur stjórnað verkinu og talið trú og kjark í þá sem vantrúaðir voru. Rök hans eru þessi: Til þess að vinnandi fólk á Akureyri geti notað helgarfrí sín til að skreppa suður að jökli, — án þess að vanrækja vinnu sína —: verður vegurinn að liggja upp úr Eyjafirði sjálfum, en ekki austur um heiði og inn Bárðardal, sú leið er of löng. Þetta er rétt. Og Vatnahjallavegurinn verður áður lýkur Sankti-Pétur (þ. e. a. s. varðan en ekki maðurinn), meir cn himna hlið og tún heiðaauðnir metur-...“ „ t i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.