Þjóðviljinn - 24.12.1949, Side 4

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Side 4
4 ÞJÓÐVILJINN Jólin 1949 Eg heyri bergmáliS... Veronóva! Veronóva! Blóð hinna saklausu hrópar í himinninn. Þú, sem dansar á strætunum, — Blóð barnanna sem þráðu brjóst móður sinnar þú sem grætur fortíð þína, hrópar yfir kynslóðir aldanna þú sem lcitar framtíðarinnar, og gefur þeim engan frið þú skilur þjáningar mannanna. — engan frið, fyrr en vald kúgarans er brotið — Eg vil tala til þín. — fyrr en kóróna hans er tröðkuð í duftið, Heyrirðu! Veronóva? fyrr en þrællinn hefur tekið járnhæl hans og soðið úr því hamar og sigð í nótt er eg léttur eins og vindurinn og hann stendur sjálfur og vitund mín verðuf stór og meyr. harðstjórinn, Hún hefur sig upp: með haka í hönd Vfir húsið, yfir jörðina og himininn og sveiti hans drýpur í moldina — út yfir ómælið. heitur og þungur eins og gróska jarðar. Eins og sólþurrkuð moldin, — eins og mosi jarðar Það er nótt. drekkur í sig regn himinsins Það er myrkur yíir jörðinni. svo opin ert þú í nótt fyrir meinum mannlífsins. Mennirnir hafa sofið — en þeir eru að vakna — þeir eru að vakna, Svipir liðinna alda, Þey, þey, ■ heilir herskarar, sækja að þér. það heyrist glamra í hlekkjum, Ég heyri stunur lýðsins, það marrar í þungum hurðum. Ég heyri formælingar hinna kúguðu. > ' — það er hvíslast á. Ég heyri auðmjúkar bænir þeirra. Það er talað hærra og hærra. Ég heyri grátur þeirra og óendanlegt vonleysi, — Illckkirnir bresta — dýpra en myrkur næturinnar. múrarnir springa. Múgurinn brýzt fram í birtuna. Já, ég heyri hlátur hins sterka: Jörðin bergmálar fótatak þúsundanna drottnarans — kúgarans — arðræningja*s. milljónanna. Ég sé þrælinn — milljónir þræla Frelsi! Frelsi! engjast sundur undir járnhæl hans. Jörðin bergmálar: frelsi, frelsl. Ég heyri þá biðja um brauð Það hvíslar í vindinum, — ekki gull og gimsteina það niðar í seytlum lækjarins, — ekki kórónu og sprota, það spcglast í sólskininu. aðeins um brauð — hrauð og svaladrykb. . — Jörðin hlær. Heyri þá biðja þess eins að mega bergja á Dagurinn siglir í vestur. uppsprettum jarðar, Nóttin er á flótta. aðeins dreypa á og slökkva sárasta þorstann landið ljómar við hækkandi sól. við brjóst sinnar eigin móður. Eg heyri fótatak mannanna. — Eg heyri bergmálið: Þá grípur hönd kúgarans fastar um sprotann Frelsi! Frelsi! — hælarnir spyrna fastar við jörðunni. SIGURSTEINN MAGNÚSSON — Fórnardýrum er slátrað. Jörðin er ötuð blóði. Ólafsfirði.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.