Þjóðviljinn - 24.12.1949, Page 54

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Page 54
54 ■\v ÞJÓÐVIL JINN Jótin 1949 skaut ég inn í. „Þér skiþl^ið halda óhikað áfram eftir for- sögnjnni, hún hefir gefizt vel til þessa!“ 20..... c3xb2 21. b7xa8D Mei?tarinn (sigri hrógandi): „Drottning! Ef þér drepið fninn hrólc, þá máta ég í fjórða leik. Nú getið þér þakkað vini yðar aðstoðina". Skákunnandinn: „Þetta var óþægilegt, ég verð líklega.... “ „Verið þér nú róiegur," sagði ég. „Nú kemur varúðin til sögunnar. Lítið þér ögn betur á taflstöðuria.“ AUt í einu fserðist Ijómi yfir andlit kunningja míns: „Heu- reka! Eg eé það“. 22 .... Dd8xá8 Meistarinn (í háifum hljóðum): „Svó þetta var líka hægt! Reyni ég að bjarga hróknum, rnátar hann mig í öðrum leik. Hxgl er afar óþægileg hótun. Hvað á ég eiginlega að gera? Be2 svarar Lann með Bxf2, og taflið er tapað, því að ég get ekki leikið hróknum á bl vegna Hxgl-K Dxgl, Bxgl,Hxgl, Bg2-(- og liann fær sér nýja drottningu. Hg3 kémur að engu gagni vegna Hxg3. En, augnablik, nú sé ég það! Eini leik- UVÍnn!“ 23. Bc4—d5 Skákunnandinh: „Nú get ég drepið hrókinn yðar.“ 24..... b2xalD 25. Ddlxal Meistarinn: „En nu hefur broddurinn snúizt við. Nú er það ég, Sem hóta máti, og þér getið ekki váldað f6 með drottningunni, því að þá- máta ég yður með Hxg8 + . Bjargið þér yður nú ef þér getið. Loks hlýtur dyggðin sín laun.“ Skákunnandínnv „En ég get borið biskupinn fyrir eins og þér.“ 23 .... Bc5—d4 Meistarinn: „Nei, nú dámar mér ekki, hann hermir hvern einasta leik eftir mér og ég ræð ekki við neitt. Nú er ekki hsegt að komast hjá drottningakaupum.“ 24. Bd5xa8 v Bd4xal Taflmeistarinn ýtti borðinu gramur til hliðar: Þetta má gkollinn sjálfur vinna af yður. Eg hef aldrei vitað annað eins“. En svo áttaði hann sig og tók þátt í þeim hjartanlega hlátri, sem hafði hertekið okkur. „Má ég bera fram tillögu,“ sagði ég, þegar hláturinn lægði. „Skákir, sem skara fram úr á einhverju sviði, eiga skilið nafn og hafa stundum verið skírðar, eins og til dæmis ódauð- lega skákin hans Anderssons. Sú skák, sem hér hefur séð dagsins ljós, á einnig skilið nafn vegna óvenjulegrar her- stjórnár svarts. Eg légg til, að hún verði kölluð „skákin, sem ekki verður eftir hermd.“ Þýzki vélvirkinn Jóliann Kaiser í Miinchen hefur fundið upp þetta hagkvæma reiðhjól, sem hægt er að leggja saman, stinga niður í poka og bera á bakinu. Þessi tillaga var samþykkt í einu hljó'ði og skál skírnar- barnsins drukkin. . .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.