Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 18
fagrn gróðurreit umluktan klettaveggjum mitt í auðninni, og séð litla kofann sem var grafinn inn í hól í Gjánni, þennan kofa sem hafði áreið- anlega veitt mörgum göngu- móðum mönnum skjól þó lít- ill væri, göngumönnum sem þurftu að leggja leið sína um auðnir Þjórsárdals, þá settist ég á bergsnös efst í hamra- veggjum Gjárinnar og lét hug- ann reika víða. Þá hvarflaði hugurinn til Kópavíkur og aflögðu verbúð- anna beggja vegna í Tálknan- um, sem ég hafði einnig skoð- að sama ár og verbúðirnar í Kópavík. En mest dvaldi hug- urinn við Kópavíkina og þau óhugnanlegu álög sem sagt var að hvíldu á þeim stað; en að sögn hvíldu þau álög á verstöð þessari, að þar mátti engin skipshöfn hafa viðlegu eftir Jónsmessu, sem var lokadagur vorvertíðar. Mér var sögð sú saga um élög þessi að eitthvert síðasta vorið sem útræði var stundað frá Kópavík, þá hafi ein skips- höfn ekki farið úr víkinni fyrr en að afliðinni Jónsmessu. Skip það er hér um ræðir var inn- an úr Arnarfirði og einnig skipshöfn, utan einn maður sem var úr Tálknafirði. Svo var það einn blíðviðrisdag nokkru eftir Jónsmessu að þessir síðustu sjómenn bjugg- ust til ferðar úr Kóþavík. Þeir hlóðu farangri sínum og nokkru af aflahlut á skipið og ætluðu siðan allir Arnfirðingarnir að fara"með skipið inn til Arnar- fjarðar. Sá sem átti til Tálkna- fjarðar að fara fór af stað gangandi rétt áður en hinir skyldu róa af stað. Segir nú ekki neitt af þeim að sinni ut- an þess að sá sem gangandi fór undraðist það að hann sá ekk- ert til ferða bátsins. En þó gaf hann sér ekki tíma til að at- huga hverju þetta gegndi, enda bjóst hann við að það ætti sín- * ar eðlilegu orsakir. En félagar hans, þeir sem á sjó ætluðu, komu ekki heim til 6Ín. Og liðu svo nokkrir dag- ar. Var þá gerð ferð til Kópa- víkur til þess að athuga hverju þetta sætti. Það var ömurleg aðkoma fyrir þá sem til Kópa- víkur komu í það sinn. Bát- urinn lá brotinn í fjörunni og farviður og lík mannanna lágu þar dreifð. Báturinn hafði aldrei komizt frá landi að ætl- að var, heldur hvolft þar í lendingunni. Svona var mér sögð sagan, þessi saga sem oft hefur leitað á hug minn en aldrei fastar en á bergsnösinni við Gjána. Ekki hef ég heyrt neina sögu um litla kofann í Gjánni: „En hver einn bær á sína sögu ...“ og svo mun það vera með þetta litla hús. Kannski er búið að skrá sögu kofans eða kannski verður hún aldrei skráð sem svo margar aðrar sögur. Dvöl mín í Þjórsárdal varð 18 — J ÓLABLAÐ Skemmtileg og fögur stuðlabergsmyndiiii f Gjánnf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.