Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 59

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 59
því ekki samúð, — skilning. , Dengsi: Tja, presturinn virð- ist augljáslega kominn á aðra eikoðun en hann hafði hið jninnisstæða vor þegar hann kom mér í kristinna manna töiu. Eða fannst honum þá ekki annað viðeigandi en hafa á frammi fullyrðingar um einn algildan sannleika af því hann stóð frammi fyrir altari kirkj- unnar og var að uppfræða börn. Kannski það sé ófrávíkj- aniegt regla kirkju Krists, að andiegt fóður barna séu vís- vitandi lygar presta. — Prestur (réttir upp hendi): Svona svona, hættu hættu — Dengsi: Væri prestinum kann- ski einhver fróun í því að ræða við mig þróunarkenningu, sköp- un heims og manns, að ég svo ekki tali um syndafall. Finnst prestinum ekki stórbrotið og kennimannilegt að berja þetta hugþekka ævintýri inn í opinn hug barna, sem heilagan al- gildan sannleika, tjáðan fyrir munn guðs. (Þögn). Prestur: Þetta eru hörmuleg viðhorf. Mig hryggir óumræði- lega mikið að hafa ekki tek- izt að skapa hjá þér jákvætt og kærleiksríkt hugarfar, þar er að sjálfsögðu mín sökin. — Dengsi (hlær): O, hafið engar áhyggjur. Ykkar sérstæði sið- gæðisheimur ferst varla þótt stöku krakkar falli út úr þeim þrúgandi vanskapnaði. Prestur (eins og við sjálfan sig): Ég hefi alltaf viljað leggja áherzlu á kærleikskenningu Krists og fagnaðarerindið. En drengurinn virðist eingöngu hafa tileinkað sér það nei- kvæðasta. Dengsi: Æ, æ, æ. Er þá líka til eitthvað sem heitir nei- kvætt guðsorð. Ohoho. Eigum við ekki að hætta þessari þvælu, og taka heldur til með- ferðar það sem ég veit að þér eruð alltaf að smjatta á í hug- anum. Þetta sem þér kallið vandræðaverknað og siðleysi? Prestur: Upphaflega hafði ég áhuga á því að ræða þau mál, til þess að kynnast viðhorfum þínum. Nú virðist mér vafa- samt hvort það hefur nokkurn tiigang. Þó skal ég Musta á þig enn um stund. En vægðu mér við siðilausum munnsöfnuði. Dengsi: Þér þekkið söguna prestur minn, Fugiar heimsins eiga sér hreiður en mannsson- urinn hefur hvergi höfði sínu að að halla. Ég var rekinn út úr þessu húsi í fyrradag. Ég þarf ekki að fela ástarlífsat- hafnir mínar og konu minnar, þær eru framdar af hreinu hug- arfari og ást. Læsta myrkra- stofu þurftuð þér prestur minn til þeirra athafna. En það er yðar sök og yðar mál, en ekki mín sök eða mitt mál. Prestur: Guð hjálpi ykkur. Stúlkan aðeins fimmtán ára barn, og — og þið ekki gift. 1 einlægni tal — Dengsi: Þegar þér prestur hafið rifið utan af yður hina þykku heimatilbúnu siðgæðis- pöru, farið með konunni sem þér e’skið upp á bílþak, og njótið þar unaðar ástarlífs, skal ég tala við yður í einlægni. Prestur (réttir upp höndina): Ohohoho, svona svona, hættu. — Hugarfar þitt virðist hlaðið sjálfbyrgingshætti þess sem tel- ur sig hafa höndiað allan sann- leik, — Stjúpin-n (kemur inn fas- mikill): Þú ert þá hér strák- skepna (snýr sér að presti). Það þýðir ek-kert að tala við þetta eins og manneskju. Hér eftir verða það aðgerðir. Hér eftir þýða engin vettlingatök. Hann verður að lokast inni í eitt skipti fyrir öll, nú er mælir- inn fullur. Prestur: Hægan, hægan kaup- maður. Ég hefi samúð með þessum dreng, hér hafa átt sér stað hörmuleg mistök. Stjúpinn: Hvað segið þér prestur. Hann er þegar langt kominn með að eyðileggja þetta heimili, já og ekki einungis heimilið heldur líka fyrirtækið (kreppir hnefa). Hann skal 1 tugthúsið. (Mæðgurnar koma). Prestur: Þér verðið að reyna að róa yður kaupmaður, og reyna síðan að ræða þetta mál rólega og af raunsæi. Stjúpinn (opnar skáp, fær sér vín í staup, drekkur). Prestur: Hér hafa átt sér stað mistök sem að sjálfsögðu eru engum einum að kenna. Ef ttl vill eru það trúmálin sem hafa orðið honum aö ásteitingar- steini. Móðirin: Hann var mjög trú- KLÆÐASKÁPAR NÝ GERÐ Sundurteknir, auðveldir í flutningum. Standard stærðir: Br. 110 — 175 — 200 og 240 cm. Smíðaðir einnig 1 öðrum stærðum. — PÓSTSENDUM — Biðjið um upplýsingar. HÚSGAGNAVERZLUN flXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. — Símar: 10117 - 18742. ef þér þurfið á prentvinnu að halda, þá leitið upplýsinga hjá okkur. alls konar prenfun. stor og smá, einiit og fjoiiit. prentsmiðjan O D D I h.f. Greítisgötu 16. — Sími 20280 — 3 línur. JÓLABLAÐ — 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.