Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 38

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 38
ari, og þetta ssettir mig einnig við dauðann, í hve skelfilegri mynd sem hann kann að birt- ast. í>að er auðséð að við er- um í þarm veginn að gerastór- kostlega uppgötvun, leysa ein- hverja gátu, sem enginn hefur áður ráðið, og að það muni kosta okkur lífið. En ef til vill stefnir þessi straumur á sjálft heimskautið. Allar líkur benda til þess . . . Skipshöfnin reikar fram og aítur um þilfarið óstyrkum skrefum, en af andlitssvip þeirra má fremur lesa ákefð tilhlökkunar og vonar en deyfð öivœntingar . . . Byrinn, sem stendur í skut- inn, fleygir skipinu í loftköst- um fyrir fullum seglum. Ógn og skelfing, — nú opnast geil í ísinn til hægri og til vinstri, og skipið þyriast leifturhratt í hring og aftur í hring innan í afarvíðum svelg, dýpri og dimmri en svo að eygja megi til botns. Enda dregur nú brátt til úrslita — mér gefst stuttur frestur til að harma örlög mín! Umferðirnar verða styttri og styttri, hafrótið á botninum er að gleypa okkur, og í þessum ofsa og tryllingi hafs ogstorms nötrar skipið, og nú — guð minn, guð minn, nú hverfur það í djúpið! H I Ð ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG óskar öllum meðlimum sínum og velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Gleðiieg jól! Óskum öllurn viðskiptavkmm okkar farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri. Kaupfélagið óskar félagsmönnum sínum og öllum öðrum viðskiptavinum gleði- legra jóla og gæfuríks komandi árs. Kaupfélag Arnfirðinga Bíldudal. Þökkum félagsmönnum gott samstarf á liðna árinu, og óskum þeiim og öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og heilla og farsældar á komandi ári. KAUPFÉLAG PATREKSFJARÐAR Patreksfiði. PRENTMYNDASTOFAN LITRÓF Einholti 2 — Sími 17195. 38 — JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.