Þjóðviljinn - 24.12.1967, Side 38

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Side 38
ari, og þetta ssettir mig einnig við dauðann, í hve skelfilegri mynd sem hann kann að birt- ast. í>að er auðséð að við er- um í þarm veginn að gerastór- kostlega uppgötvun, leysa ein- hverja gátu, sem enginn hefur áður ráðið, og að það muni kosta okkur lífið. En ef til vill stefnir þessi straumur á sjálft heimskautið. Allar líkur benda til þess . . . Skipshöfnin reikar fram og aítur um þilfarið óstyrkum skrefum, en af andlitssvip þeirra má fremur lesa ákefð tilhlökkunar og vonar en deyfð öivœntingar . . . Byrinn, sem stendur í skut- inn, fleygir skipinu í loftköst- um fyrir fullum seglum. Ógn og skelfing, — nú opnast geil í ísinn til hægri og til vinstri, og skipið þyriast leifturhratt í hring og aftur í hring innan í afarvíðum svelg, dýpri og dimmri en svo að eygja megi til botns. Enda dregur nú brátt til úrslita — mér gefst stuttur frestur til að harma örlög mín! Umferðirnar verða styttri og styttri, hafrótið á botninum er að gleypa okkur, og í þessum ofsa og tryllingi hafs ogstorms nötrar skipið, og nú — guð minn, guð minn, nú hverfur það í djúpið! H I Ð ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG óskar öllum meðlimum sínum og velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Gleðiieg jól! Óskum öllurn viðskiptavkmm okkar farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri. Kaupfélagið óskar félagsmönnum sínum og öllum öðrum viðskiptavinum gleði- legra jóla og gæfuríks komandi árs. Kaupfélag Arnfirðinga Bíldudal. Þökkum félagsmönnum gott samstarf á liðna árinu, og óskum þeiim og öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og heilla og farsældar á komandi ári. KAUPFÉLAG PATREKSFJARÐAR Patreksfiði. PRENTMYNDASTOFAN LITRÓF Einholti 2 — Sími 17195. 38 — JÓLABLAÐ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.