Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 5
Háskólinn í Moskvu Við töluðum ekki margt sam- an. Einu sinni sagði Júrí: Það væri gaman að vita hvern- ig til háttar fyrir vestan. Þeg- ar maður les blöð og frásagnir þá er eins og þar sé ekkert nema myrkur. Ég var feginn þegar fyrsbu ítölsku kvikmynd- irnar komu þaðan í fyrra, Hjólhestaþjófarnir og þær, — það var þá eitthvað að gerast, maður sá lifandi fólk, það var einhver ljósglæta. Ég svaraði spurningum hans um ísland, hann hlustaði kurt- eislega en sagði ekki margt, fór vantrúaður. Og leit mig heidur hornauga nokkra tíð síðan. Ennþá var kalt stríð og hann var sveitastrákur að aust- an, háskólameistari í fimm og tíu kíllómetra hlaupi. Ég hélt hann væri rangeygð- ur. En um vorið var hann að segja mér brot úr ævisögu sinni og sagði: ég er 24 ára, en hef aldrei verið með kvenmanni. Um leið krœJcti hann fingri í vinstra auga sitt og tók það út úr tóftinni. Það var úr gleri. Þetta var þó nokkuð áfali fyrir athyglisgáfu mína. Heimurinn er sannarlega fuliur af von- brigðum. Nú veit enginn lengur hvern- ig dagamir liðu fyrir þrettán árum. Mínir í viðureign við ó- kunn orð og mat, strætisvagm- númer, smámynt, stiga og rangala í stóru húsi. Fyrsta jólakvöld mitt 1 Moskvu sat ég einn uppi á herbergi, át kon- fekt og drakk súrmjólk og blaðaði í „Sáiminum um blóm- ið“. Þá stund bar ég kærleika til íslenzkra orða, já íslenzkra bókstafa, sem hefur ekki orðið meiri í annan tíma. Svo var það Zora. Ég held ég hafi allar götur Framhald á bls. 66, JÓLABLAÐ — 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.