Þjóðviljinn - 24.12.1967, Síða 41

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Síða 41
miðaldra og á börn þá, sem eru ung, þar á meðal er Ketill prest- ur. Guðrún kona Eiriks virðist hafa haft mest ráð á Eiðum af börnum Árna sýslumanns, átti hálfan Eiðastól, og koma þar við sögu börn hennar, Ragnhildur og Þorleifur, en ekkert af börn- unum mun hafa verið þess megnugt að leysa til sín höfuðbólið til arfaskipta. Eiríkur prestur dó 1647, en Ketill prestur sonur hans fékk Desjarmýri 1661 og sat þar í lo ár, að því er virðast má ókvæntur. Árið 1671 fékk hann Eiða, en þá hafði Þorsteinn prestur á Svalbarði Jónsson keypt Eiða og nú samdist með þeim að hafa brauðaskipti, séra Katli og séra Þorsteini, og fór Ketill í Svalbarð 1672. í uppbót á skiptin lét svo Þorsteinn prestur séra Ketil hafa Kristrúnu dóttur sína, rúmlega tvítuga stúlku, og settust þau nú að Svalbarði, séra Ketiill og Kriistrún. Þar sat séra Ketill í móðuharðindunum er ódæmi skullu á sveit hans og nærliggjandi byggðarlögum, og datt ekki í hug að flýja af hólmi, og engin saga fer af honum, fyrr en 1690. Þá varð hann úti í embættisferð, og segir hvergi greinilega frá tíðindunum, því flest- ir annálar þegja um atburðinn. Hér hafði hörmulegur atburður gerzt. Konan var fertug að aldri og börnin orðin 11 og það elzta á 15. ári, en það yngsta ófætt. Séra Þorsteinn faðir hennar sat þá enn á Eiðum, og Kristrún flyzt búferlum í nágrennd við hann, Jórvík í Hjaltastaðaþinghá. Fimm af börnunum voru drengir og þeir voru teknir í fóstur, og fór Jón 4 ára gamall að Garði í Kelduhverfi, Þorsteinn til afa síns á Eiðum og síðan í Vallanes, 3 ára, Sigurður 1 árs í Sauðanes til séra Bessa Jónssonar og Sigríðar Jóhannsdóttur þýzka á Egilsstöðum í Vopnafirði. Magn- ús og Runólfur voru elztir, og Magnús alinn upp í Vigur, hjá Eftir Benedikt Gísiason frá Hofteigi Magnúsi Jónssyni, digra, er annaðist nám hans. Hér var drengi- lega skotizt undir bagga, því allir drengirnir urðu prestar. Jón á Myrká, Þorsteinn á Hrafnagili, Magnús á Desjarmýri, d. í bólu 1708, og Runólfur á Hjaltastað, fórst í Njarðvíkurskriðum 1712, en Kristrún lifði til 1732. Sigríður hét ein af stúlkunum og fór i fóstur tál afa síns á Eiðuim. Þar er hún 20 ára 1703. Hún bar i ! i i I t i '$oml)'8ttÍ5 woÁufti avf.iijb |m|i OU’júi cfjjtsm Sijiihúmm (ctiö |nti (vtúr(Vo|5^rujúiui(ttU • íl u t V’ÍV (íij íóti 4 ' 0.uií ti f /7) / ‘ouoh <£jrtmd úVfte * ‘ C€Mirt:i(ítí«:ójnfffiv af pia. /^djUuoíitui lí’ijftmVoij g(oV»íitti(ttv V h ftllíiVtÍM Vrtt Ijtrtlíjl i IjUíjfjlÚt Ci' < ♦ , , ( , ‘i.lvpúíiti ca\ lum, fUtll >cio ■; llí) IV pdu tjr.T>tömri v>.?t § t‘( 1t£> Wíibnu - .V*aiT,*í>’vjvumVt V (optUTí QUit tjnuu r “úiita 4 - 0. m C tl4 $é$Biéé 4 * ' ■ |ftj ttu m |0p^(VOív 4\úuav3 KoLTti>- ; ■\ S ú’ft(t riunM \>Ö% íjioitu ' «' ’r'M* IjMUÍtL't tjuq • ^citðíj 0 'h Íí.uý 'ul. • ' # ' flí> A^WUtíC iu'iocj .Íí’rilouft' tii |nm ð(;V(Tuurii'' '■ “ ' f í dubhái ÍHh í , fftU'VfðVl i<U$ A>c,,Vt ;VU Vðtsí’ V' «<v' 0Í X /1 iii iAifi.i. A t’ A, L.V . ... . . . é' . ... V . *• . i . mah ■ ''frlÍIS . ÉIÉII . ?', -. mmM ........ .......... . , - T U'M' I. ' ' ' *J.» ij ' / K I 1 ‘ ‘ ■ • . ' : .J HHraBH®Wi5WjíJíSKLrJi:Sli Jui4 íw Entlir annasrs partsins bókarinnar og upphaf þriðja. Texti: Þriðji parturinn inniheldur nokkra himnalofsöngva Kateklismus eða fræðunum. í. Boðorðasálmurínn. Eag: Adamsbarn synd þin svo er stór. út af JÓLABLAÐ - 41

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.