Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 41

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Blaðsíða 41
miðaldra og á börn þá, sem eru ung, þar á meðal er Ketill prest- ur. Guðrún kona Eiriks virðist hafa haft mest ráð á Eiðum af börnum Árna sýslumanns, átti hálfan Eiðastól, og koma þar við sögu börn hennar, Ragnhildur og Þorleifur, en ekkert af börn- unum mun hafa verið þess megnugt að leysa til sín höfuðbólið til arfaskipta. Eiríkur prestur dó 1647, en Ketill prestur sonur hans fékk Desjarmýri 1661 og sat þar í lo ár, að því er virðast má ókvæntur. Árið 1671 fékk hann Eiða, en þá hafði Þorsteinn prestur á Svalbarði Jónsson keypt Eiða og nú samdist með þeim að hafa brauðaskipti, séra Katli og séra Þorsteini, og fór Ketill í Svalbarð 1672. í uppbót á skiptin lét svo Þorsteinn prestur séra Ketil hafa Kristrúnu dóttur sína, rúmlega tvítuga stúlku, og settust þau nú að Svalbarði, séra Ketiill og Kriistrún. Þar sat séra Ketill í móðuharðindunum er ódæmi skullu á sveit hans og nærliggjandi byggðarlögum, og datt ekki í hug að flýja af hólmi, og engin saga fer af honum, fyrr en 1690. Þá varð hann úti í embættisferð, og segir hvergi greinilega frá tíðindunum, því flest- ir annálar þegja um atburðinn. Hér hafði hörmulegur atburður gerzt. Konan var fertug að aldri og börnin orðin 11 og það elzta á 15. ári, en það yngsta ófætt. Séra Þorsteinn faðir hennar sat þá enn á Eiðum, og Kristrún flyzt búferlum í nágrennd við hann, Jórvík í Hjaltastaðaþinghá. Fimm af börnunum voru drengir og þeir voru teknir í fóstur, og fór Jón 4 ára gamall að Garði í Kelduhverfi, Þorsteinn til afa síns á Eiðum og síðan í Vallanes, 3 ára, Sigurður 1 árs í Sauðanes til séra Bessa Jónssonar og Sigríðar Jóhannsdóttur þýzka á Egilsstöðum í Vopnafirði. Magn- ús og Runólfur voru elztir, og Magnús alinn upp í Vigur, hjá Eftir Benedikt Gísiason frá Hofteigi Magnúsi Jónssyni, digra, er annaðist nám hans. Hér var drengi- lega skotizt undir bagga, því allir drengirnir urðu prestar. Jón á Myrká, Þorsteinn á Hrafnagili, Magnús á Desjarmýri, d. í bólu 1708, og Runólfur á Hjaltastað, fórst í Njarðvíkurskriðum 1712, en Kristrún lifði til 1732. Sigríður hét ein af stúlkunum og fór i fóstur tál afa síns á Eiðuim. Þar er hún 20 ára 1703. Hún bar i ! i i I t i '$oml)'8ttÍ5 woÁufti avf.iijb |m|i OU’júi cfjjtsm Sijiihúmm (ctiö |nti (vtúr(Vo|5^rujúiui(ttU • íl u t V’ÍV (íij íóti 4 ' 0.uií ti f /7) / ‘ouoh <£jrtmd úVfte * ‘ C€Mirt:i(ítí«:ójnfffiv af pia. /^djUuoíitui lí’ijftmVoij g(oV»íitti(ttv V h ftllíiVtÍM Vrtt Ijtrtlíjl i IjUíjfjlÚt Ci' < ♦ , , ( , ‘i.lvpúíiti ca\ lum, fUtll >cio ■; llí) IV pdu tjr.T>tömri v>.?t § t‘( 1t£> Wíibnu - .V*aiT,*í>’vjvumVt V (optUTí QUit tjnuu r “úiita 4 - 0. m C tl4 $é$Biéé 4 * ' ■ |ftj ttu m |0p^(VOív 4\úuav3 KoLTti>- ; ■\ S ú’ft(t riunM \>Ö% íjioitu ' «' ’r'M* IjMUÍtL't tjuq • ^citðíj 0 'h Íí.uý 'ul. • ' # ' flí> A^WUtíC iu'iocj .Íí’rilouft' tii |nm ð(;V(Tuurii'' '■ “ ' f í dubhái ÍHh í , fftU'VfðVl i<U$ A>c,,Vt ;VU Vðtsí’ V' «<v' 0Í X /1 iii iAifi.i. A t’ A, L.V . ... . . . é' . ... V . *• . i . mah ■ ''frlÍIS . ÉIÉII . ?', -. mmM ........ .......... . , - T U'M' I. ' ' ' *J.» ij ' / K I 1 ‘ ‘ ■ • . ' : .J HHraBH®Wi5WjíJíSKLrJi:Sli Jui4 íw Entlir annasrs partsins bókarinnar og upphaf þriðja. Texti: Þriðji parturinn inniheldur nokkra himnalofsöngva Kateklismus eða fræðunum. í. Boðorðasálmurínn. Eag: Adamsbarn synd þin svo er stór. út af JÓLABLAÐ - 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.