Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Qupperneq 4
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 ffc ^ Ríkissaksóknari segir framkomu Franklíns Steiners lýsa hroka og frekju: Þyngri refsingu Hallvaröur Einvarösson ríkissaksóknari. um hluta. Hann kvaddi þá til vitni, karlmann, sem sagðist eiga meiriMuta efiianna sem fundust á heimili Frank- líns. Eftir þetta fór sérstök lögreglu- rannsókn fram. Hún leiddi m.a. i ljós atriði sem þóttu sýna fram á að fram- burður umrædds vitnis stangaðist að Hilmar hélt því m.a. fram með ákveðn- um röksemdum að einn héraðsdómari hefði ekki verið í stakk búinn til að kveða upp úr með ýmis álitaatriði sem upp komu viö rannsóknina. Búast má við að dómur Hæstaréttar gangi innan fárra vikna. Atgervisflótti: Vaxandi vandi „Við hjá Bandalagi háskólamanna höfum um talsvert langan tíma bent á þessa hættu, enda fundið þess merki aö fólk sem fer utan til sér- náms og starfa á sínu sérfræðisviði snýr í minna og minna mæli til baka,“ segir Birgir Björn Sigurjóns- son, hagfræðingur og framkvæmda- stjóri Bandalags háskólamanna. DV bar undir Birgi Björn niður- stööur könnunar Stúdentaráðs á framtíðaráformum háskólastúdenta en um helmingur þeirra sem spurð- ir voru sögðu það líklegt eða mjög líklegt að þeir myndu starfa erlendis að námi loknu vegna þess að þau kjör sem þeim stæðu til boða hér á landi væru mun rýrari en þau seni bjóðast erlendis. „Við horfum á það að þau þjóðfé- lög sem mest leggja upp úr menntim og rannsóknum standa upp úr í sain- keppninni. Þjóðfélag sem ekki hefpr efni á sinna þvi er illa á vegi statt þg vonir þess um verulega framleiðhi- aukningu og samkeppnishæfni ef-u takmarkaðar,“ sagði Birgir Björn Sigurjónsson. verulegu leyti á við það sem áður hafði komið fram. Héraösdómur Reykjaness komst síð- an að þeirri niðurstöðu að framburður vitnisins væri markleysa. Fær Franklín á sig aukaákæru? Hallvarður lét fyllilega í það skína við réttarhaldið í gær að líkur væru á því að basði Franklín og hinn maður- inn, „markleysuvitnið“, yrðu báðir ákærðir fyrir vísvitandi rangan fram- burð fyrir dómi - framburð sem væri til þess fallinn að tefja mjög fyrir úr- lausn opinbers sakamáls. Ákvörðun um það yrði væntanlega tekin þegar Hæstiréttur hefði komist að niðurstöðu hvað varðaði sakargiftir. Telur dóminn ómarktæktan ...bjóðum yið ; I Mál Franklíns Steiners er nú fyrir Hæstarétti. Ríkissaksóknari telur öll efni til aö þyngja refsingu yfir Franklín. Það sem einnig vakti athygli í gær var að Hilmar Ingimundarson, skip- aður veijandi Franklíns, krafðist þess aðallega að málið yrði einfaldlega ómerkt og sent aftur heim í hérað. Ég tel full efni til þyngingar á þess- um dómi,“ sagði Hallvarður Einvarðs- son ríkissaksóknari og lagði áherslu á orð sín þegar hann hélt sóknarræðu sína gegn Franklín K. Steiner fyrir framan þijá dómara í Hæstarétti í gær. Verið var að fjalla um áfrýjun Franklíns og jafhframt ákæruvaldsins í héraðsdómsmáli fyrr á árinu þegar hann var dæmdur í rúmlega 2ja ára fangelsi fyrir fikniefnamisferli árið 1996-252 grömm af amfetamíni og 139 grömm af hassi sem fúndust í bíl og á heimili hans. Harösvíraöur brotamaöur „Framkoma ákærða einkennist af hroka og frekju harðsvíraðs brota- manns. Ég tel að það veröi að líta mjög alvarlega til þessa,“ sagði Hallvarður við dómarana þegar hann lagði áherslu á kröfúr sínar. Ríkissaksóknari krefst fyrst og fremst þyngingar á refsingu Franklíns. „Það er vægilega aö orði komist að ákærði hafi tafið málið," sagði Hall- varður og vísaði þá til allóvenjulegrar meðferðar þess i héraðsdómi. Eftir að rannsókn málsins hófst við- urkenndi Franklín brotin sem hann er ákærður fyrir - hann sagðist „taka þetta á sig“. Þegar málið kom síöan fýr- ir héraðsdóm fyrir rétt tæpu ári kom annaö hljóð í strokkinn. Franklín kvaðst þá ekki eiga efhin nema að litl- Taktu þátt í afmælishappdrætti þar sem tólf heppnir vióskiptavinir geta unnið td. bíltæki, hleðsluborvél, skipuleggjara, myndbandstæki, geislaspilara, ryksugu ofl. ofl. Aðalvinningur er glæsifeg AEG uppþvottavél að andvirði 105.000 kr. Msfl OðrHONEER SHARP MIKO £uXOR LOEWE. TEFAL H2S3® 0 BOSCH 'nema á sértilboðsvörum Þér er boðfö til vdshi. Viðskiptavinum Bræðranna Ormsson, er boðið til veislu í tileíni 75 ára aíimælis að Lágmúla 8,1. desember, þar sem við bjóðum uppá tertu, kaffl, gos og ofl. Á boðstólum í desember verðaýmis afmœlis- ogjólatilboð, m.a. þvottavél, uppþvottavél, þurrkari, sjónvarp ofl. - / Dagana 1.-2. desember... Allir viðskiptavinir fara í jólahapparættispott. Þú geymlr kaupnótuna og lendir í þessum létta jólalelk. Dreglð verður 30. desember ^tBRÆÐURNIR (&] ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.