Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Page 40
48 LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 J_lV Gambhöfnin BJ Gjaldsvæði 1 K Gjaldsvæði 2 H Gjaldsvæði 3 ýfargata afnarstræti VgflntisasTi 'ÍS taö s e t n i n gj Sxbílastæða er a ötukortuml P-kortin ódvrust # P-kortin eru ódýrasti greiðslumátinn á miðastæðunum. Kort með 2.500 kr inneign eru seld á 2.000 kr, sem jafngildir 20% afslætti! • Þegar inneign á korti fer niður fyrir 1.000 kr er hægt að nota miðamælana til að hlaða kortið á ný og breyta þannig smámynt í inneign. P-kortin fást á afgreiðslustöðum Bílastæðasjóðs. Þriii gjaldsvæði, 1, 2 oe 3 • Úr miðamæli á gjaldsvæði 1 kemur miði með rauðu letri, bláu letri á svæði 2 og grænu á svæði 3. Hver miði gildir jafnframt á gjaldsvæði með hærra númeri en það sem á honum er. Miðanum verður að koma fyrir á mælaborði bflstjóramegin innan framrúðu bflsins þannig að hann sé vel læsilegur utan frá. Hundraðkalliim gengur nú bæði íbflahúsin og miðastæðin Afgreiðslustaðir Bflastæðasjóðs: Traðarkotbflahús við Hverflsgötu 20: Sími 562 9022 Kolaportið bflahús við Kalkofiisveg: Sími 552 0925 Ráðhúsið bflakjallari: Sflni 563 2006 Skrifstofa Skúlatúni 2: Sími 563 2380 Þægilegur kostur til lengri eða skemmri tíma # Miðastæðin eru mikilvægur hluti af úrvali bflastæða í miðborginni. Þau eru á um 25 stöðum og þar eru stæði fyrir nærri 900 bfla. # A þessum stæðum borga menn fyrir þann tíma sem þeir áætla að nýta. Lágmarksgreiðsla er 10 krónur en hægt er að borga allt að 1.100 krónur fyrir einn tímamiða. Miðastæðin nýtast því bæði sem skammtíma- og langtímastæði. / miðamœla notar þú 2 •~5> 10,50 eða 100 kr. ' P-kortið sem er ' mynt. greiðslukort eða... ^ Úr mœlinum færðu tímamiða. Hluti miðans er greiðslu- kvittun sem má rífa af og hafa til minnis um gildistímann. ... aö leikkonan Winona Ryder, sem mun næst koma fram í myndinni Alien: Resurrection, ynni ötullega aö þvi að taka viö hlutverki Patsy Kensit sem aöal rokk-„gogopía“ heimsins. Þessi fræga leikkona hefur nefnilega verið oftar en lygasögur herma í sambandi meö mönnum úr tón- listarheiminum. Þar má nefna Jay Kay í Jamiroqai, Dave Pirner í Soul Asylum og Evan Dando í Lemonheads. Það kemur því sjálfsagt fæstum á óvart aö nýi kærastinn er rokksöngvari, Stephan Jenkins. Hann er aðal- söngvarinn í Third Eye Blind. Hljómsveitin sú átti lag á vin- sældalista vestanhafs sl. sumar. ... aö ástæðan fyrir því aö popp- stjarnan Michael Bolton væri komin meö knallstutt hár væri sú að hann hygöist snúa sér að einhverju leyti að óperum. Stutta háriö virkaði betur í þeim geiranum. Þessi skemmtilegi söngvari þykir liötækur í klass- íska söngnum ekkert sfður en poppinu. ... aö Ruud Gullit, framkvæmda- stjóri enska knattspyrnuliðsins Cheisea, væri aö snúa inn á splunkunýjar brautir. Hann hef- ur vitaskuld ekki sagt skilið viö fótboltann en ný áhugamál fá nú æ meiri tima. Kappinn þykir nefnilega hæfileikaríkur fata- hönnuöur. Þaö fyrsta sem þessi fyrrum knattspyrnuhetja sendir frá sér er meöal annars sport- legur fatnaöur. ... aö poppstjarnan Tony Braxton heföi nú lofað aö forö- ast kynlíf ailt þar til hún hitti hinn eina sanna. Hún segist elska aö klæöast kynferöislega eggjandi fötum en bendir á aö mest af reynslu hennar af kyn- lífi sé ömurleg. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.