Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Side 48
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 JLiV iíþróttir * > >• JÓIASTJARNA! JÓIASTJARNAN ER KOMIN í BIÓMAVERSIANIR UM LANDAllT BAETUM IÍFIÐ MEÐ BIÓMUM! BLOMAMfÐSTÖÐIN s Islenskir garbyrkjubœndur 1991-92 íslandsmeistari I svigi. íslandsmeistari í stórsvigi. Bikarmeistari í karlaflokki. 43. sæti í risasvigi á ólympíuleikunum. 1990-91 íslandsmeistari í stórsvigi. 1987-88 Unglingameistari í stórsvigi. 1986-87 Unglingameistari í stórsvigi. 1984-1986 Unglingameistari í stökki og boðgöngu. 1979-1984 8 meistaratitlar á Andrésar andar-leikum í svigi, stökki og göngu. íslensk jólastjarna er ræktuð í mörgum stærðum og verðflokkum. Berið saman verð og gæði! o(j Aert/i///n/ses1 cuJ^gesHi/hnÍ. Eigum allt fyrir glerlistamann- inn. Allt efni og áhöld og alveg frábær glerskæri til að klippa gler í mósaíkmyndir. Sendum í póstkröfu. Óöinsgötu 7 viö Óöinstorg Sími 562 8448 1995-96 6 sigrar á alþjóðlegum stigamótum. Keppir á heimsbikarmóti í fyrsta sinn. 1994-95 2 sigrar á alþjóðlegum stigamótum. íslandsmeistari í stórsvigi. 6. sæti í stórsvigi á norska meistaramótinu. 1993-94 íslandsmeistari í svigi. íslandsmeistari í stórsvigi. Bikarmeistari í karlaflokki 6. sæti í svigi á norska meistaramótinu. 30. sæti í stórsvigi á ólympíuleikunum. Jólastjarnan er viðkvæm fyrir kulda og dragsúg. Því er sérstök ástæða til að benda söluaðilum á að pakka henni vel inn fyrir viðskiptavini sína. SoOfltí/ ^erumoií j/Ier-mómlk Ferill Kristi 1997-98 1996-97 2. sæti á heimsbikarmóti í svigi. 1.0 sigrar á alþjóðlegum stigamótum. íslandsmeistari í stórsvigi. íslandsmeistari í risasvigi. Tekur þátt í tveimur heimsbikarmótum. Tdmm. \ Sjaldan hefur Islenskur íþróttamaöur stokkið jafn snögglega inn í hjörtu landsmanna og Ólafsfirðingur- inn Kristinn Björnsson síðasta laugardagskvöld. Það vakti enga múgsefjun þó sýnt væri beint frá siðari ferð svigkeppninnar í Park City í Utah. Harð- ir áhugamenn horfðu, flestallir Ólafsfirðingar að sjálfsögðu, en meirihlutinn hafði annað í huga eins og gengur og gerist á laug- ardagskvöldi. En þegar fréttirnar um afrek Krist- ins Bjömssonar kvisuðust út voru þeir margir sem nöguðu sig í hand- arbökin og víst er að þeir verða margfalt fleiri sem horfa á hann renna sér í ítölsku brekkunum í Sestriere þann 15. desember. Kristinn hefur verið fremsti skíða- maður landsins undanfarin ár. Ferill hans er glæsilegur, eins og sjá má hér á síðunni. Fjölmargir Islandsmeistaratitlar og 18 sigrar á al- þjóðlegum stigamótum - en þó hefur þjóðin helst þekkt hann sem manninn sem keyrði svo glæsilega út úr brautinni um árið. Það er nefnilega þannig farið með okkur íslendinga að við gerum miklar kröfur til okkar sjálfra og enn meiri til afreksmanna okkar í íþróttum. Þeir eiga ein- faldlega að vera í hópi þeirra bestu í heiminum, ann- ars eru þeir ekki nógu góðir. Kristinn Bjömsson hafði þrisvar áður fengið tæki- færi til aö spreyta sig í heimsbikarnum en aldrei náð að ljúka keppni. Hann hefur greinilega oft tekið áhættu, ekki sætt sig við að keyra af öryggi og lenda í 50. sæti eða þar um bil. Á laugardagskvöldið gekk allt upp. í keppni við bestu svigmenn heims kom hann, sá og sigraði, næstum því. Afrekið er glæsilegt. Annað sæti á heimsbikarmóti er nokkuð sem enginn, nema kannski Kristinn sjálf- ur og hans alhörðustu stuðningsmenn, hafa séð fyrir sem hlutskipti íslendings. En nú er það orðið að veruleika. Nú er Kristinn Björnsson kominn í hóp óskabarna þjóðarinnar. Nú verður fylgst af athygli með öllum svigmótum vetrarins í heimsbikarnum og beðið eftir því að sagan endurtaki sig. Spumingin er hvort það geris+ nokkurn tíma. Það þarf ekki að vera. Framhaldið er í hönd- um Kristins sjálfs. Kröf- urnar verða að vera raunhæfar. Tekst hon- um að festa sig í sessi í hópi þeirra 15-20 bestu í vetur og bæta við þau 80 stig sem hann fékk fyrir annað sætið? Það hlýtur að vera markmiðið. Allt annað er bónus, skemmti- legur bónus. En jafnvel þó Kristinn komi ekki meira við heimssögu skíðaíþróttarinnar verður seinni ferðin í Park City aldrei af honum . tekin. Hún er eitt ^ glæsilegasta OU íþróttaafrek ís- lendings frá upphafi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.