Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Síða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Síða 67
I3V LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 15- I I I I I I f 1 I : I I : I Nýr og breyttur Hard Rock í Kringlunni: Bar i anda Manhattan Veitingastaöurinn Hard Rock Café í Kringlunni var opnaður á ný í fyrrakvöld eftir gagngerar breytingar og endurbœtur. Þœr helstu eru aö hringlaga og veglegur bar er kominn fyrir miöju húsnœöisins og í staö gamla barsins eru komnir básar og borð með alls 50 sœtum. Viö breytinguna bœttust viö hátt í 40 sœti. Hönnuöur breytinganna var Hlédís Sveinsdóttir arkitekt. Aö hennar sögn tókst vel til meö framkvœmdir. Staður- inn oröinn allur líflegri og barinn eilítið í anda Manhattan. Verktaki og yfirsmiöur var Magnús Sigurbjörnsson. Hard Rock var lokaö í þrjá daga á meöan Magnús og félag- ar unnu dag og nótt viö breytingarnar, al- veg fram á síöustu stundu. Fjölmenni var viö opnunina og meöal við- staddra var Ijósmyndari DV, sjálfur Sveinn Þormóösson, sem tók meðfylgjandi myndir. Fimm föngulegar blómarósir sem létu sig ekki vanta viö opnunina, enda nægar veitingar í boði. Ekki er annað að sjá en að Hlédís Sveinsdóttir arkitekt og eigendur Hard Rock, þær Kristbjörg Kristinsdóttir og Helga Bjarnadóttir, séu ánægðar með hvernig til tókst. í bakgrunni má sjá hluta nýja barsins. DV-myndir S Hon F? Þœgindi og þjónusta Á LÁGMARKSVERÐI CABIN BORGARTÚN 32 SÍMI 511 6030

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.